Tíminn - 03.06.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.06.1975, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 3. júni 1975 TÍMINN 19 Pósti ekið til Húnvetninga Mó-Sveinsstöðum. — Nú um mánaðamótin var tekin upp sú nýbreytni, við dreifingu pósts um sveitir i Austur-Húnavatnssýslu, að sérstakur bill ekur póstinum i staðþess að áður var hann sendur með mjólkurbilum. Pósturinn kemur á hvern bæ þrisvar i viku, en ábyrgðarpóstur verður aðeins fluttur tvisvar. Þá daga kemur billinn heim á bæina og tekur þá einnig póst, sem senda þarf. Þaðer Kaupfélag Húnvetninga, sem annast þessa flutninga, og fer billinn ekki frá Blönduósi fyrr en búið er að lesa sundur þann póst, sem þangað kom daginn áð- ur. Fá þvi Austur-Húnvetningar póstinn.hér eftir einum til tveim- ur dögum fyrr en áður, eiga nú t.d. allir að fá þann póst á mið- vikudögum, sem kemur til Blönduóss á þriðjudagskvöld. Að- ur kom sá póstur aldrei út i sveitir fyrr en á fimmtudögum eða föstu dögum. 0 Stykkishólmur að félaginu, sem þau höfnuðu öll, að undanskildum Stykkishólms- hreppi. Fjárhagslegri endur- skipulagningu Skipasmiða- stöðvarinnar er nú lokið. Byggða- sjóður og Búnaðarbanki hafa gert þær ráðstafanir sem nauðsynleg- ar voru taldar til þess að fjárhagsstaða fyrirtækisins væri viðunandi. Með sameiningu Skipasmiðastöðvarinnar og Vél- smiðju Kristjáns Rögnvaldssonar er traustum stoðum rennt undir áframhaldandi rekstur fyrirtæk- isins. Skipasmiðar hafa lengi verið stundaðar i Stykkishólmi, og Vél- smiðja Kristjáns Rögnvaldssonar hefur verið starfrækt i 48 ár. Útgerðarmenn og aðrir við- skiptamenn skipasmiða og vél- smiða i Stykkishólmi hafa langa og góða reynslu af viðskiptum sinum við þá. Hið sameinaða fyrirtæki mun geta veitt viðtæk- ari og betri þjónustu en áður var unnt að veita. Starfsmenn fyrir- tækisins munu verða um 50 tals- ins, skipasmiðir, vélsmiðir, raf- virkjar og verkamenn. Fyrirtæk- ið hefur á leigu dráttarbrautirnar i Stykkishólmi en þar er unnt að taka upp skip allt að 300 rúmlest- um. Megináherzla mun verða lögð á viðgerðarþjónustu við bátaflota Breiðfirðinga og annarra, sem sækja vilja slika þjónustu til Stykkishólms. Fyrirtækið mun einnig annast nýsmiði fiskiskipa, fyrst um sinn einungis úr tré sem hingað til, en áformað er að hafin verði stálskipasmiði. Stjórnarformaður Skipasmiða- stöðvarinnar Skipavikur h.f. er Ólafur Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri Halldór S. Magnússon. Áður en faríð er í vinnuna: Tíminn og morgun- kaffið ■ m % ¥ tíÁJÍ § Sölutjöld 17. júní 1975 -..y. -,V' N :■ Vl 4 •T;* tr ♦ Þjóðhátiðarnefnd Reykjavikur mun sem $$ fyrr veita leyfi til að setja upp sölutjöld á hinum ýmsu hátiðarsvæðum i borginni á 5^ þjóðhátiðardaginn 17. júní n.k. |j, Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- & stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, og ber að skila umsóknum þangað fyrir 10. júni n.k. y-' v > •> Þjóðhátiðarnefnd. 1 Rafsuðu TÆKI fyrir . SUÐUVIR 2,5 og 3,25 mm Ennfremur: RAFSUÐUKAPALL 25, 35 og 50 Qmm ARAAULA 7 - SIMI 84450 ÁRANGUR HAGSTÆÐRA INNKAUPA Fengum nýlega sænsk tjöld, 2x2 metrar, sem aðeins kosta kr. 8.550,00. Þetta er árangur hagstæðra innkaupa á samvinnugrundvelli. Tjöldin eru til sýnis hjá okkur og i Domus. UVERPOOL VerÖ aðeins kr. 8.550 Laugavegi 18A. A Félagsstarf eldri bæjarbúa í Kópavogi Efnt verður til kirkjuferðar að Bessastöð- um sunnudaginn 8. júni. Lagt verður af stað kl. 13.30 frá Álfhóls- vegi 32. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i sima 4-18-66 eða 4-15-70 i siðasta lagi miðviku- daginn 4. júni. Tómstundaráð. Almennur stjórnmólafundur ó Akureyri 8. júní Kjördæmissamband framsóknarmanna f NorBurlandskjör- dæmi eystra efnir til almenns stjórnmálafundar á Akureyri sunnudaginn 8. júni og hefst hann kl. 14.00. Formaöur Framsóknarflokksins, Ólafur Jóhannesson, ráö- herra, veröur frummælandi á fundinum og ræðir hann stjórn- málaviðhorfið. Fimmtónda þing SUF Fimmtánda þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldið á Húsavik dagana 6., 7. og 8. júni næstkomandi. Nánar auglýst siðar. Stjórn SUF. Reiknistofa bankanna óskar eftir að ráða kerfisfræðinga Óskað er eftir umsækjendum með banka- menntun, stúdentsprófi, viðskiptafræði, eða tilsvarandi. Laun samkvæmt launa- kerfi bankamanna og eftir menntun og reynslu. Reiknistofa bankanna þjónar bönkum og sparisjóðum landsins. Mjög skemmtilegt starfssvið við þróun og uppbyggingu ný- tizku bankakerfa, sem byggist á nýjustu tækni i rafreiknikerfum. Ennfremur þjónusta við viðskiptalif al- mennt gegnum bankakerfið. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, simi 44422, fyrir 22. júni 1975. Skóladagheimili óskum að ráða forstöðumann með fóstru- eða kennaramenntun að skóladagheimil- inu I Heiðargerði. Laun samkvæmt 11 launaflokki borgarstarfsmanna. Umsóknir sendist stjórn Sumargjafar, Fornhaga 8, Reykjavik fyrir 20. júni. Barnavinafélagið Sumargjöf. (jj ÚTBOÐ j|j Tilboð óskast I 2 stk. billyftur á vélaverkstæði Vélamið- stöðvar Reykjavikurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 1. júli 1975 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirltjuvegi 3 — Sími 25800 fjj ÚTBOÐ Tilboð óskast I smiði á 500 sorpflátum 175 L. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 19 iúni 1975, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 >

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.