Tíminn - 03.06.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.06.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriðjudagur 3. júni 1975 nema 14 ..pútt,,,, ..Ég notaði ekki — Ég hef æft ágætlega, sérstak- lega fyrir Þotukeppnina, þá æföi égmikiö. En ég æföi ekki sérstak- lega vel fyrir Vikurbæjarkeppn- ina. — Hvaöa keppni er nú næst á dagskrá hjá þér, Ragnar. — Þaö verður Pierre Roberts- keppnin á Nesinu. — Nú fórst þú 9 holur á Hólms- vellinuin á ,nýju vallarmeti — 33 höggum. Hverju vilt þú þakka þennan árangur? — Fyrstu tvo hringina notaði ég 19-20 , pútt” á flötunum. Aftur á móti notaði ég ekki nema 14 „pútt” þegar ég setti metið og þaö gerði baggamuninn. Crslit I einstökum flokkum I Vikurbæjarkeppninni i golfi (18 holur) uröu sem hér segir: KONUR: 1. FLOKKUR: Hanna Aöalsteinsd., GK 87 Jóhanna Ingólfsd,GR 87 Laufey Karlsd., GR 98 IngaMagnúsd.,GK 98 Laufey sigraði Ingu i „bráða- bana”. 2. FLOKKUR: Hanna Gabrielsd., GR 94 AgústaDúa Jónsd.,GR 106 Guöný Kjærbo, GS 109 RAGNAR SETTI VALLAR- AAET Á HOLMSVELLI RAGNAR ÓLAFSSON er ókrýnd- ur konungur kylfinganna þessa dagana. Þessi ungi og efnilegi kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavikur, sem lagöi tslands- meistarann Björgvin Þrorsteink- son i „bráöabana” i Þotukeppni F1 — fyrsta stigamóti GSt, stóö uppi sem sigurvegari I Vikurbæj- arkeppninni, sem fór fram á Ilólmsvellinum I Leiru um helg- ina. Þaö var ekki nóg, aö hann sigraöi örugglega í keppninni — — sem dugði honum tii sigurs ★ Ungur Suðurnesjamaður Björn Víkingur Skúiason vakti athygli í keppninni fór 36 holur á 154 höggum, — heldur geröi hann sér litiö fyrir og setti vallarmet (9 hoiur). Ragnar lék 9 holurnar á 33 höggum frá meistarateig, eöa tveimur högg- um undir pari. Nær allir okkar beztu kylfingar tóku þátt I Vikurbæjarkeppninni, sem er önnur stigakeppni GSt, sem gefur stig til landsliös. Keppnin var geysilega jöfn og spennandi á hinum skemmtilega velli Suöurnesjamanna. Eftir fyrstu 18 holurnar, en leiknar voru 4x9 holur — samtals 36, var Einar Guönason, sem er nú i mjög góðri æfingu, meö beztan árangur — 77 högg. En þessi árangur Einars var samt ekki beztur, þvi að kornungur og bráö- efnilegur kylfingur úr Golfklúbbi Suöurnesja, Björn Víkingur Skúlason.sem er aðeins 17 ára — kom inn á bezta skori, eöa 76 höggum. RAGNAR ÓLAFSSON, byrjaöi mjög vel i siðari lotunni (18 hol- um), þegar hann setti hið nýja vallarmet, — 33 högg. Þessi árangur Ragnars, setti mikla pressu á Einar, og slæm byrjun hjá Einari á 9 siðustu holunum, kom I veg fyrir aö honum tækist aö skjóta sér aftur upp á toppinn og sigra. Fjögur höggin, sem Ragnar náöi i fram yfir Einar, er hann setti vallarmetið, var of EIN-AR GUÐNASON... hefur sjaldan veriö betri. Árangur hans I Vikurbæjarkeppninni hefur tryggt honum sæti I Evrópuliöi ís- lands. stórt forskot fyrir hann, og Einar fór siðustu 9 holurnar á 39 högg- um, en Ragnar fór þær á 41 höggi — en þar meö samtals 2 höggum betur en Einar. Beztum árangri náðu þessir kylfingar I Vikurbæjarkeppninni: Ragnar ólafsson, GR..........154 (40 — 40 — 33 — 41) Einar Guör.ason, GR .........156 (38 — 39 — 40 — 39) Óskar Sæmundsson, GR........157 (40 — 41 — 39 — 37) Jóhann Ó. Guðmundsson, GN . 158 (41 — 37 — 42 — 38) Þórhallur Hólmgeirsson, GS .. 161 (42 — 42 — 38 — 39) SiguröurThorarensen, GK.... 162 (43 — 38 — 39 — 42) Björgvin Þorsteinsson, GA ...164 (42 — 42 — 38 — 42) Þorbjörn Kjærbo, GS..........165 (45 — 41 — 40 — 39) Atli Aðalsteinsson, GV.......165 (44 — 37 — 40 — 44) Gunnar Þóröarson, GA........165 (44 — 38 — 39 — 44) Atli Arason, GR..............166 (38 — 42 — 43 — 43) BJÖRN VÍKINGUR SKULA- SON, sem varö öruggur sigurveg- ari 11. flokki, lék einnig 36 holur, og náði þessi 17 ára Suöurnesja- piltur frábærum árangri, — hann kom inn á 156 höggum (39 — 37 — 40 — 40), eöa á jafn mörgum höggum og Einar Guðnason. Björn Vikingur, sem hefur haft 8 i forgjöf, er meö þessum árangri búinn aö tryggja sér, meistaraflokksréttindi (hann fer„ niöur I þetta 5-6 I forgjöf), og þar aö auki hefur hann tryggt sér réttindi i unglingalandsliö okkar, sem fer á Evrópumeistaramót unglinga i golfi I sumar. LANDSLIÐSSTÍGIN Vikurbæjarkeppnin var annað stigamót GSt sem gefur stig til landsliösins. Fyrsta keppnin var Þotukeppni Fí. Stigahæstu menn eru nú þessir: Ragnar Ólafsson, GR......47 EinarGuönason.GR.........,35 Björgvin Þorsteinss., GA...26 Jóhann ó. Guðmundss., GN .. 25 Óskar Sæmundsson, GR.......20 Þorbjörn Kjærbo, GS........17 Þórhallur Hólmgeirss., GS ... 14 Hálfdán Þ. Karlsson., GK .... 13 Sigurður Thorarensen, GK ... 12 sagði Ragnar Ólafsson, eftir að hann setti vallarmetið í Leirunni ★ Ragnar stefnir nú að íslandsmeistaratitlinum „DRAUMURINN er aö sjálf- sögðu tslandsmeistaratitillinn”, sagöi Ragnar ólafsson, sem hefur boriö sigur úr býtum I tveimur fyrstu stigakeppnum GSt — Þotu- keppninni og Vikurbæjarkeppn- inni. — „Þaö hefur sýnt sig I þess- um keppnum, aö þaö þýöir ekkert aö leggja árar I bát — keppnirnar hafa veriö mjög jafnar, og sýnir þaö breiddina, sem er nú hjá kylf- ingum. Ég vona aö sigrarnir i þessum keppnum, séu aðeins áfangi aö islandsmeistaratitlin- um”. Þaö er almennt álit manna, að Ragnar sé i mjög góöri æfingu, og aö hann sé til alls liklegur i sum- ar. Viö spurðum Ragnar, hvort hann heföi æft vel I vor: 1. FLOKKUR: Bj öm V. Skúlason, GS Ásgeir sló næst Bergsvíkur- holunni ÁSGEIR Nikulásson, formað- ur Golfklúbbsins Keilis, tryggöi sér aukaverölaun I Vikurbæjarkeppninni — hann skaut næst Bergsvikurhol- unni, og er brautin aö henni 140 m löng. Ásgeir komst mjög nálægt holunni I fyrsta höggi, eöa þaö munaði aöeins 1,77 cm aö hann hitti ofan i hana. Jón Þ. ólafsson, GR 84 Leifur Arsælsson, GV 85 Magnús Halldórsson GK 85 Þeir Leifur og Magnús léku 18 holur til úrslita og varö Leifur þá sigurvegari. 2. FLOKKUR: Guðlaugur Kristjánss., GS 85 Jón Hjálmarsson, GR 86 Bogi Þorsteinss., GS 87 3. FLOKKUR: Einar Benediktss., GS Asgeir Nikulásson, GK Guöjón Stefánsson, GS UNGLINGAFLOKKUR: Hilmar Björgvinss., GS Gylfi Kristinsson, GS Guöni V. Sveinss., GS RAGNAR ÓLAFSSON.... er ósigrandi I golfi um þessar mundir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.