Tíminn - 04.06.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.06.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miövikudagur 4. júni 1975 inr Miðvikudagur 4. júní 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi *81200,. eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 30. mai til 5. júni er i Borgarapóteki og Reykja- vikurapóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annazt eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri'dög- um. Kópavogs Apótek er ópiö öll' kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof-' unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. i Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Réykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 11575, simsvari. Fella- og Hólasóknir: Frá 1. júni verður viötalstimi minn að Keilufelli 1, kl. 11-12 alla virka daga nema mánudag og laugardaga simi 73200. Hreinn Hjartarson sóknarprestur. Ónæmisaðgerðir fyrir full- oröna i Kópavogi: Ónæmisað- gerðir gegn mænusótt fara fram á Digranesvegi 12 kl. 4 til 6daglega,fyrstum sinn. Hafið samband við hjúkrunarkonu. Aðgerðirnar eru ókeypis. Hér- aðslæknir. Kópavogur: Þeir, sem hafa fengið heimsenda miða i happdrætti framsóknarfélag- anna, geri vinsamlega skil sem fyrst. Skrifstofa fram- sóknarfélaganna að Álfhóls- vegi 5 verður opin næstu daga frá kl. 17—18.30. Laugardaga 2—3. Félagslíf Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Disarfell fór frá Kotka 2/6 til tslands. M/s Helgafell er i Reykjavik. M/s Mælifell er væntanlegt til Akureyrar i dag. M/s Skafta- fell er i Reykjavik. M/s Hvassafell er á Akureyri. M/s Stapafell losar á Vestfjarða- höfnum. M/s Litlafell losar á Vestfjarðahöfnum, Tilkynning Sumarbasar: 17. júni-fötin á börnin, mjög lágt verö. Gjöriö svo vel aðlita inn milli kl. 2og 5 laugardaginn 31. maí I kjall- ara Laugarneskirkju. Basar- nefnd. KVÖLDFERÐ. Miövikudag- inn 4/6, kl. 20.00. Gönguferð i Þverárdalinn. Brottfararstað- ur BSl. Ferðafélag Islands. Föstudagskvöld 6/6 kl. 20.00. 1. Þórsmörk. 2. Hreppar — Laxárgljúfur. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Miðvikudagskvöld 4/6. Gönguferð á Mosfell. Heima- menn lýsa staðháttum. Brott- för kl. 20 frá B.S.l. Verð 500 kr. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Frá Farfugladeiid Reykjavik- ur. Sunnudaginn 8. júni. Gönguferð i Brúarárskörð. Brottför frá bilastæðinu við Arnarhvol kl. 9.30. Farfuglar Laufásvegi 41. simi 24950. Söfn og sýningar' Arbæjarsafn er ópið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar I Dillonshúsi. Leið 10. Kjarvalsstaöir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Bifreiðagjöld í Reykjavík 1975 Athygli bifreiðaeigenda skal vakin á þvi, að bifreiðagjöld 1975 eru fallin i eindaga. Giróseðlar vegna gjaldanna hafa verið sendir bifreiðaeigendum, og taka allir bankar, bankaútibú, sparisjóðir, og póst- stofur við greiðslum. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa fengið giróseðla, vegna flutnings eða ann- arra orsaka verða að snúa sér til toll- stjóraskrifstofunnar Tryggvagötu 19. Bifreiðaeigendur i Reykjavik eru hvattir til að greiða gjöldin sem fyrst, svo að komist verði h já stöðvun bifreiðar og frek- ari innheimtuaðgerðum. Tollstjórinn i Reykjavík. Allir muna eftir 6-0 sigrum Fischers yfir þeim Taimanov og Larsen. Svo tefldi hann við Petroshan, vann fyrstu skák- ina, en i þeirri annarri fannst gamla manninum komið nóg og lagði hann Fischer laglega. í stöðunni, sem sýnd er hér að neðan hafði Petroshan hvitt og átti leik. 24. f4! Petroshan og skipta- munsfórn munualltafvera tvö nátengd hugtök i skáksögunni. 24. — e2 25. fxe5 — exdl 26. Hxdl — Dxe5 27. Hfl — f6 28. Db3 — Kg7 29. Dg7+ — Kh6 30. dxe7 — f5 31. Hxf5 — Dd4+ 32. Khl og Fischer gaf. Vestur er sagnhafi i þremur gröndum. Norður spilar út hjartafimmu. Hvað segirðu um þá stöðu, að norður eigi laufás og fimmlit i hjarta? Getur þú unnið spilið? Vestur Austur A A2 «t> D83 V 9763 V ÁG ♦ AK5 ♦ 43 * 10953 * KDG842 Jú, þessi samningur ætti að vinnast, svo framarlega sem útspil norðurs hafi ekki verið neitt platútspil. Ef hjartað brotnar 4-3, þá er spilið ekkert vandamál. Gegn fimmlit hjá norðri getum við tryggt okkur með þvi að taka strax á hjartaás. Frá KDlOxx hefði norður spilað kóngnum. Þess vegna hlýtur suður að eiga hjartaháspil. Segjum að hann eigi Kx eða Dx, þá „blokker- ar” vestur litinn með þvi að taka strax á ás. Setji suður há- spilið I, þá er nia vesturs orðin að fyrirstöðu. Margur spilari heföi áreiðanlega dúkkað út- spilið I þeirri von, að suður ætti laufásinn og einungis tvö hjörtu. BÍLALEIGAN rtFSEKILL BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199, Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bílar ef þig Mantar bíl Til að komast uppi sveltút á land eða i hinn enda borgarinnarþá hringdu i okkur ál áí. Ift i áL 1 LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilaleiga landslns ^21190 ■i|| 1943 Lárétt 1) Lifnar.-5) Titt,- 7) Brún.- 9) Svik,- 11) 550.- 12) Æ,- 13) Hár,- 15) Skán,- 16) Strákur,- 18) Undnar,- Lóðrétt 1) Stormur,- 2) Hriðarél,- 3 Nútið.- 4) Sigað,- 6) Skeið.- 8) Óskert.- 10) Kona.- 14) Happ.- 15) Málmur.- 17) Svin,- Ráðning á gátu nro. 1942. Lá rétt 1) tJtgerð.- 5) Eta,- 7) Lit,- 9) Kið,- 11) Al,-12) LL,-13) Glæ,- 15) Blá.-16) Lár,-18) Vanans,- Lóðrétt 1) Útlagi,- 2) Get,- 3) Et.- 4) Rak.-6) Óðláts.- 8) 111.-10) ill,- 14. Æla.- 15) Bra,- 17) An. Aðalfundur Aðalfundur Myndhöggvara- félagsins I Reykjavik var haldinn 8.5. 1975. A fundinum var eftirfar- andi tillaga samþykkt: Aðalfund- ur Myndhöggvarafélagsins hald- inn i Reykjavlk 8.5. 1975 skorar á Fræöslumyndasafn rikisins að afla sér fræðsluefnis um Islenzka myndlist til notkunar i skólum og vföar. Af þessu tilefni bendir fundurinn sérstaklega á tilboð það sem fræðslumyndasafninu barst siðastliðið sumar um að fá litskuggamyndir af sýningunni: tslenzk myndlist i 1100 ár. Fundurinn telur, að áðurnefnd- ar myndir geti orðið visir að sliku fræðsluefni og er Myndhöggvara- félagið fúst til að leggja sitt af mörkum til að efla þessa starf- semi enn frekar. A fundinum var rætt um væntanlega höggmyndas.ýningu i Keflavlk, sem haldin verður 14.- 22. júni. Félagið mun auk þess leggja áherzlu á að sýna sem flestar aðrar listgreinar að venju. f Anœt;bin % ckurú Skoda SHODtt LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU .44, KÓPAV. Hjartans þakklæti til ykkar vina minna.setn auðsýnduð mér einlægan kærleika á 70 ára afmælisdaginn, með sam- sæti gjöfum og heillaóskum. Minningarnar lifa, lýsa og verma á ókomnum árum. Ingibjörg Jóhannsdóttir frá Löngumýri. Konan min, og móðir okkar, Magnea Ingibjörg Gisladóttir, Holtsgötu 12, Reykjavlk, andaðist i Landakotsspltala aö morgni þriðjudags 3. júni 1975. Guömundur Kr. Slmonarson, Huida Guðmundsdóttir, Gyða Guðmundsdóttir, Adolf Guðmundsson. Eiginmaður minn Þorvarður Guðmundsson Eskifirði andaðist I fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupstað 2. júni. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna Lilja Sverrisdóttir. Hjartans þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð og vin- arhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu Guðrúnar ólafsdóttur frá Bergvik, Skaftahlið 32. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði Borgarspitalans. Egill Hjartarson, Hjörtur Egilsson, Erna Hannesdóttir, Kristin Egilsdóttir, Þorsteinn Aðaisteinsson, Finnur Egilsson, Guðbjörg Einarsdóttir, Ingunn Egilsdóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.