Tíminn - 27.06.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.06.1975, Blaðsíða 15
Föstudagur 27. júni 1975. TÍMINN 15 Framsóknarfélag Eyrarsveitar Framsóknarfélag Eyrarsveitar heldur aðalfund föstudaginn 27. iúnl kl. 21.15 að Hótel Felli, Grundarfirði. Dagskrá: 1. venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ýmis byggðamál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Kaffi- veitingar. Stjórnm. í 'V.v.vS.Y. t:Y ‘ÍHr.vás' <rsi‘*í' |í Borgarljósmæður |l Tvær stöður borgarljósmæðra fyrir Reykjavikurumdæmi, skv. lögum nr. 17. ^ 1933, eru lausar til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist 'ý ;.ý. til skrifstofu borgarlæknis, Heilsu- Sg ■ verndarstöð Reykjavikur v/Barónsstig. $£ Varðandi launakjör fer samkvæmt >!;'<■[ ákvæðum laga nr. 75/1965. Ha Umsóknarfrestur er til 5. júli n.k. Auglýsing frd sóknornefnd Gaulverjabæjarsóknar: Vegna fyrirhugaðrar kortlagningar og lagfæringar á kirkjugarði Gaulverja- bæjarkirkju, eru hér með allir þeir er eiga ómerkt leiði vandamanna sinna i kirkju- garðinum, og ekki hafa haft samband við umsjónarmann kirkjugarðsins, Sigurð Pálsson á Baugstöðum, minntir á að gera það hið allra fyrsta, eða eigi siðar en hinn 15. ágúst 1975. 1. júni 1975. f.h. sóknarnefndar Gaulverjabæjarsóknar. Gunnar Sigurðsson. Seljatungu. Menntamálaráðuneytið 23. júni 1975. Auglýsing um nómsstyrk fró Indlandi Indversk stjórnvöld hafa boðið fram dvalarstyrki ætlaða ungum þjóðfélagsfræðingum, háskólakennurum, blaða- mönnum, lögfræðingum og fl. sem vilja kynna sér stjórnarfar á Indlandi af eigin raun. Ferðakostnað þarf styrkþegi að greiða sjálfur. Frekari uppiýsingar og umsóknareyðublöð eru fyrir hendi i menntamáiaráðuneytinu. Umsóknum óskast skilað til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 7. júli nk. „MAXI” :i-4 amp. W|PAC Hleðslutækin er þægilegt að hafa i bilskúrnum eða verk- færageymslunni til viðhalds rafgeyminum 77 * ARMULA 7 - SIMI 84450 TIZKUSYNINGAR AÐ HOTEL LOFTLBÐUM ALLAFOSTUDAGA KL. 12.30—13.00. Hinir vinsælu íslenzku hádegis- réttir verða enn Ijúffengari, þegar gestir eiga þess kost að sjá fízkusýningar, sem íslenzkur Heimilisiðnaður, Módelsamtökin og Rammagerðin halda alla föstudaga, til þess að kynna sér- stæða skartgripi og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unninn er úr íslenzkum ullar- og skinnavör- um. Breiðholt O skýrslunni, leyst með þvi að þri- setja i skólana áfram eins og nú er gert, veikir það aðstöðu við- komandi skóla til að vera sú uppfræðslu- og uppeldisstofnun sem honum ber. Einnig mun það veikja þroskaaðstöðu barn- anna i hverfinu. Svipað vanda- mál mun einnig risa, hvað varð- ar tómstundaaðstöðu fyrir þennan aldurshóp, ef ekki verð- ur gripið til sérstakra ráðstaf- ana. I fimmta lagi er fjallað um það, hversu lágt hlutfall unglinga sé miðað við aðra aldursflokka ibúa hverfisins. Bjóði það þeirri hætti heim, að unglingarnir myndi sterka minnihlutahópa, sem eigi litið sameiginlegt með öðrum ibú- um. Slikt hafi nú þegar komið i ljós, þvi að alls kyns eyðilegg- ingar og hermdarverk unnin af unglingum séu algengari í þessu hverfi en flestum öðrum. öll ástæða sé til að ætla að þessi þróun muni halda áfram, nema meira verði gert til að koma til móts við þörf þessara unglinga fyrir tómstundaaðstöðu. Að lokum er vikið að þvi, að afstaða almennings til hverfis- ins sé fremur neikvæð. Vissrar tilhneigingar sé þegar farið að gæta i þá átt að lita á búsetu i hverfinu aðeins sem millibils- ástand, og fólk reyni eins fljótt og mögulegt er að flytjast burt úr hverfinu i annað, sem álitið er betra. Margt bendir til þess að þessi þróun sé þegar hafin, m.a. hafa óvenjumargar ibúðir á þessu svæði verið seldar og söluverð er nokkru lægra en al- mennt tiðkast i Reykjavik. Haldi þessi þróun áfram leiðir það sennilega til, að i hverfinu safnast saman láglaunafólk, sem ekki hefur ráð á að flytja, og erfitt verður að ná samstöðu um nokkurt sameiginlegt fram- tak, vegna þess, hve tiðir flutn- ingar verða i hverfinu. Breið- holt III verður þá i hugum fólks aðeins þrep á leiðinni til ein- hvers betra. Besta öryggi diselvélarinnar e ‘AV ihrein olíusía Verð kr. 360.— Skiptið um síur reglulega 13LOSSI P Skipholti 35 : Símar: 8-13-50 verzlun : 8-13-51 : verkstæöi : 8-13-52 skrifstofa KROI M VERÐ: Hámarks- verö KRON- VERÐ Kaffi 118.00 110.00 Hveiti 5 Ibs. 241.00 218.00 10 Ibs. 482.00 436.00 Vex þvottaduft 3 kg. 631.00 571.00 Vex þvottalögur 3.81 1. 511.00 460.00 KRON MATVÖRUBÚÐIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.