Tíminn - 08.07.1975, Qupperneq 12
12
TÍMINN
Þriðjudagur 8. júli 1975.
nn
Þriðjudagur 8. júlí 1975
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla i Reykjavik vikuna
4—10. júli er i Ingólfs apóteki
og Laugarnesapóteki. Það
Apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzlu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230. .
Upplýsingar um lækna- og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ..
Bilanasimi 41575, símsvari.
Félagslíf
Húsm æðraorlof Kópavogs.
Farið verður i orlof að Bifröst
dagana 9.-16. ágúst. Skrifstof-
an verður opin i félagsheimil-
inu 2. hæð til 5. júli' frá kl. 14-
17. Upplýsingar i sima 41391,
Helga. 40168, Friða. 41142,
Pálina.
Félag austfirzkra kvennafer i
skemmtiferðalag sunnudag-
inn 13. júli. Farið verður að
Þingvöllum, Laugarvatni,
Gullfossi og Geysi. Upplýsing-
ar i sima 21615 og 34789.
Miðvikudaginn 9.7. kl 20.
Dauðudaiahellar. Fararstjóri
Einar Þ. Guðjohnsen. Hafið
góð ljós með.
Útivist.
Föstudaginn 11.7. kl. 20
Goðaland (Þórsmörk)
Vikudvöl.
Laugardaginn 12.7. ki. 8
Tveggja daga ferð um Njálu-
slóðir. Gist I Múlakoti. Far-
seðlar á skrifstofunni.
Útivist,
Lækjargötu 6,
simi 14606.
Sumarleyfisferðir I júli.
12.-20. Hornstrandir (Aðalvik
og nágrenni.) Fararstjóri:
Sigurður B. Jóhannesson.
12.-20. Hringferð um vestur-
hluta Vestfjarða. Fararstjóri:
Finnur Torfi Hjörleifsson.
12.-20. Ferð um Lónsöræfi.
Fara rstjóri: Tryggvi
Halldórsson.
Ferðafélag Islands,
Oldugötu 3,
simar 19533 og 11798.
Siglingar
Skipadeild S.l.S.
M/s „Disarfell’ Lestar i
Uddevalla, fer þaðan i kvöld
til Gautaborgar. M/s
„Helgafell” losar á Akureyri.
M/s „Mælifell” losar á
Akureyri. M/s „Skaftafell”
lestar á Hornafirði, fer þaðan
til Faxaflóahafna. M/s
„Hvassafell” er i viðgerð i
Kiel. M/s „Stapafell” fer i dag
frá Isafirði til Reykjavikur.
M/s „Litlafell” fór i morgun
frá Reykjavlk til Akureyrar.
M/s „Vega” fór 2/6frá Sousse
til Húsavikur.
Hús á Flateyri
Til sölu er húsið, Vallargata 7, Flateyri.
Upplýsingar i sima 94-7616 kvölds og
morgna.
Frá Tónlistarskólanum
á Akureyri
Tvær pianókennarastöður eru lausar til
umsóknar fyrir næsta vetur.
Kennsla frá 1.-8. stigs.
Föst laun allt árið, samkvæmt launa-
samningi tónlistarkennara.
Nánari upplýsingar gefur formaður skóla-
nefndar Sigurður Jóhannesson/Hjarðar-
lundi 1, Akureyri simi heima 11312, simi i
vinnu 22700.
Umsóknir sendir i pósthólf no. 593, Akur-
eyri.
Skólastjórn.
Þessi staða kom upp I skák
Fischers við Shocron I Mar del
Plata fyrir 16 árum. Fischer
(hvitt) er manni yfir, en svo
viröist sem svartur fái hrók I
næsta leik, þar sem drottning-
in er valdlaus. Ekki hafði
Fischer þó hugsað sér þau
málalok og lék leik, sem olli
þvi að svartur gaf I næsta leik.
Hverju lék hann?
Fischerlék einfaldlega Bd7!
Svartur má ekki taka
biskupinn vegna Hxg6+ og
vinnur drottninguna.
Suður spilar 3 grönd. Vestur
spilar út hjartasexu. Hvernig
færir þú að sem suður?
Norður
A s- AG6
V H. AD10
♦ T. D842
♦ L. K52
Suður
A S. K875
V H. KG
♦ T. K1053
+ L. A106
Þú ert með sjö beinharða
slagi og færð alltaf tvo I við-
bót, gegn hvaða legu sem er,
ef farið er I réttan lit, nefni-
lega tigul. Brotni tigullinn 3-2,
þá fáum viö alltaf tvo slagi,
svo við skulum gera ráð fyrir
að liturinn brotni 4-1 (5-0).
Best er aö taka útspiliö með
drottningu og spila iitlum tigli
að kóngnum. Drepi vestur og
láti t.d. út meira hjarta, tök-
um við með kóng, spilum tigli
að heiman og drepum hvaða
spil sem kemur frá vestri. Ef
vestur sýnir hins vegar eyðu
(átti ásinn stakann), þá tök-
um við með drottningu og spil-
um litlu að tiunni. Eins er ef
tigulkóngur suðurs heldur I
öðrum slag. Þá spilum við tigli
að drottningunni, vestur
hlýtur að sýna eyðu og austur
á slaginn. Næst þegar við er-
um inni, spilum við litlu aö ti-
unni. Eins og lesendur sjá,
fást alltaf tveir slagir á tigul
meö þessari spilamennsku,
gegn hvaða legu og vörn sem
er.
Ford Bronco
Land/Rover
Range/Rover
Blazer
VW-sendibilar
VW-fólksbilar
Datsun-fólks-
bilar
Lárétt
1) Tröll.- 5) Hvassviðri.- 7) öf-
ug röð.- 9) Aða.- 11) Rani.- 13)
Berja.- 14) Bragðefni.- 16)
Fréttastofa.- 17) Skolli.- 19)
Borg,-
Lóðrétt
1) Verður þögull.- 2) Eins,- 3)
Neyðarkall.- 4) Agóða.- 6)
Deyða.- 8) Dý.- 10) Fylgt eft-
ir,-12) Býsn,-15) Sakfelld.-18)
Tónn,-
Ráðning á gátu nr. 1970.
1) Hæstra,- 2) At.- 3) Sjö,- 4)
Sáta,- 6) Ilsára.- 8) Ari.- 10)
Ungur,-12) Útsæ.-15) Set,- 18)
Fa,-
Lárétt
1) Hlassi,- 5) Tjá,- 7) Sá,- 9)
ötul.- 11) Trú,- 13) Ans,- 14)
Rits,- 16) Gá,- 17) Sefur,- 19)
Sætara.-
Eitt þekktasta merki á
Q\Norðurlöndum/^Q
RAF-
SVJNN3K
BATTEREFt
SEJNN3K
BAT7ERER
GEYMAR
Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum
— 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi
TJrx
ARMULA 7 - SIMI 84450
AAargar gerðir mæla
í bifreiðir, báta
og vinnuvélar
Radiomobile
Útvörp
Segulbönd
Loftnet
Hátalarar
y BLOSSK—
Skipholti 35 - Simar:
8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstófa
—
HJiOSSI!
Skipholti 35 • Simar:
8-13-50 verzlun ■ 8-13-51 verkstæói ■ 8-13-52 skrífstofa
Happdrætti
Blindrafélagsins
Dregið var 4. júli, upp komu eftirfarandi
vinningsnúmer:
1954 Mazda 929 verðmæti Kr. 1200 þús.
13339 Hljómflutningstæki af B og O gerð.
Verðmæti Kr. 150 þús.
Blindrafélagið
simi: 38180.