Tíminn - 08.07.1975, Page 15
Þriöjudagur g. júll 1975.
TÍMINN
15
„Skipstjór-
arnir" komu
á óvart ó
Húsavík
— þegar Reynir frá Arskógsströnd
sigraði Völsunga — Breiðablik, Þróttur
og Ármann berjast um 1. deildar sæti
næsta keppnistímabi
AR MENNINGAR, undir
stjtírn Keflvikingsins Hólm-
berts Friöjónssonar þjálfara,
héidu áfram sigurgöngu sinni
á laugardaginn, þegar þeir
unnu stórsigur (4:1) I leik
gegn Haukum á Melavellin-
um. Armenningar hafa tekiö
mjög miklum framförum i
sumar undir stjórn Hólm-
berts, og meö þessu áfram-
haldi berjast þeir um 1. deild-
ar sæti næsta keppnistimabil,
ásamt Breiöablik og Þrótti,
sem einnig unnu góöa sigra
um helgina.
Haukar höföu ekkert að
gera i hina kraftm.iklu Ar-
menninga, sem skoruðu fjögur
mörk — Sveinn Guönason,
Smári Jónsson og Viggó Sig-
urösson (2) — áður en Loftur
Eyjólfsson kom Haukum á
blaö.
Úrslit leikja i 2. deildar
keppninni urðu þessi um helg-
ina:
Armann—Haukar..........4:1
Breiðablik—Selfoss ....4:1
Víkinguról.—Þróttur....0:2
Völsungur—ReynirAr.. ..1:2
„Skipstjórarnir” frá Ar-
skógsströnd, eins og leikmenn
Reynis eru nú kallaðir, komu
skemmtilega á óvart, þegar
þeir brugðu sér til Húsavikur.
Þeir komu knettinum tvisvar
sinnum ( Felix Jósafatsson og
Björgvin Guölaugsson) I netiö
hjá Völsungum, áöur en
Magnús Torfason skoraði
mark hjá þeim — úr vita-
spyrnu. Þarna tryggðu Reyn-
is-menn sér tvö dýrmæt stig, á
sama tima og „sjómennimir”
frá ólafsvik töpuðu (0:2) fyrir
Þrótti á heimavelli sinum i
Ólafsvik. Það voru þeir Hall-
dór Arason og Þorvaldur 1.
Þorvaldsson, sem skoruðu
mörk Þróttar.
Blikarnir Ur Kópavogi áttu i
VIGGÓ SIGURÐSSON...
landsliösmaöur I handknatt-
leik úr Vikingi, skoraði 2 mörk
fyrir Armann gegn Haukum.
miklum erfiðleikum með Sel-
fyssinga. Einar Þórhallsson
kom Blikunum á sporið, þegar
hann skoraði stórglæsilegt
mark með skalla — knötturinn
hafnaði uppi undir samskeyt-
um. GIsli Sigurössonbætti sið-
an öðru marki við fyrir Blik-
ana, áöur en markaskoraran-
um mikla frá Selfossi, Sumar-
liða Guðbjartssyni, tókst að
minnka muninn i 2:1. Og
þannig var staöan þar til rétt
fyrir leikslok, að Blikamir
tryggðu sér sigur (4:1) með
mörkum frá ólafi Friðriks-
syni og Einari Þórhallssyni.
JÓHANN TORFASON. hinn marksækni miö-
herji KR-liðsins, skoraði sitt fyrsta mark I 1.
deildarkeppninni I Eyjum I sumar. Jóhann, sem
skoraði 4 mörk f Reykjavikurmótinu, hefur
hingaö til ekki veriö á skotskónum I deildinni.
KR-inaar
klipptu
klærnar
qf Eyja-
liðinu
— sem er nú eitt og yfirgefið á botninum
★ Eyjamenn, sem léku aðeins 10 í síðari hálfleik, misnotuðu
vítaspyrnu
EYJAMENN sitja nú einir og
yfirgefnir á botninum I barátt-
unni um islandsmeistaratitilinn i
knattspyrnu, eftir aö KR-ingar
sluppu lifandi úr „Ijónagryfj-
unni” i Eyjum, klipptu klærnar af
Eyjamönnum og báru sigur (2:1)
úr býtum f hörðum og sögulegum
leik I Eyjum. Mikil harka var I
leiknum og þurfti ákveöinn dóm-
ari leiksins, Arnþór óskarsson,
aö bóka tvo leikmenn — Ifauk
Ottesen KR og Einar Friöþjófs-
son úr Eyjum, — og þar aö auki
vfsaöi hann einum Eyjamanni af
leikvelli undir lok fyrri hálfleiks-
ins. Þaö var Haraldur Gunnars-
HOLBÆK
TAPAÐI
AFTUR
JÓHANNES Eövaldsson og félag-
ar hans f Holbæk töpuöu aftur I
TOTO-keppninni. Þeir léku gegn
Telstar frá Hollandi á laugardag-
inn — I Hollandi, þar sem þeir
töpuöu 1:3 Holbæk er þvf búiö aö
tapa tveimur fyrstu Ieikjunum i
slnum riöli og möguleikarnir þvi
orönir litlir á áframhaldandi
keppni.
son, sem fékk að sjá rauöa spjald-
iö, eftir aö hann haföi brotið gróf-
lega á Atla Þór Héöinssyni. Eyja-
menn léku þvf aðeins meö 10 leik-
menn það sem cftir var leiksins.
Þessi sögulegi leikur byrjaði
með þvi, að KR-ingar tryggöu
Eyjamönnum forustu (1:0) með
þvi að senda knöttinn i eigið
mark. Það var ólafur ólafsson,
sem varð fyrir þessu óhappi, þeg-
ar hann ætlaði að senda knöttinn
til Magnúsar Guömundssonar,
markvarðar Vesturbæjarliðsins.
Og útlitið var ekki gott hjá KR-
ingum, þegar Eyjamenn fengu
vitaspyrnu. Eyjamenn notfærðu
sér ekki þetta gullna tækifæri —
Friöfinnur Finnbogason tók vita-
spyrnuna og skaut framhjá.
KR-ingar gáfust ekki upp, þeir
náðu að jafna með marki, sem
Jóhann Torfason gerði og siðan
innsiglaði Atli Þór Héöinsson sig-
ur Vesturbæjarliðsins, eftir að
hann hafði fengið sendingu frá
Jóhanni.Staðan var 2:1 fyrir KR i
hálfleik, en siðari hálfleikurinn
var viðburðasnauður og fátt var
urh fina drætti og sigur KR-inga
þvi réttmætur.
Útlitið er ekki gott hjá Eyja-
mönnum, þeir hafa tapað tveimur
siðustu heimaleikjum sinum —
gegn Keflvikingum og KR. Róð-
urinn verður áreiðanlega örðugur
hjá þeim, þvi að þeir eiga aðeins
eftir aö leika tvo heimaleiki —
gegn Fram og Val — á sama tima
og þeir eiga eftir 5 leiki á útivöll-
um. Hinir léttleikandi Eyjamenn
verða þvi að taka á honum stóra
sinum, ef ekki á að fara illa fyrir
þeim. Það sást greinilega i leikn-
um, að KR-ingar náöu að brjóta
niður mótspyrnu Eyjamanna
með hörkunni — og þar með að
klippa klærnar af Eyjaliðinu.
STADAN
1. deildarkeppnin í knattspyrnu
cr nú hálfnuð, og er staöan þessi
eftir fyrstu 7 umferöirnar:
Akranes .......7 4 2 1 15:7 10
Fram...........7 5 0 2 8:3 10
Valur..........7 2 3 2 8:7 7
KR ............7 2 2 3 4:5 (1
Keflavik.......7223 5:7 6
Vikingur.......7223 3:5 6
FH.............7 2 2 3 0:14 (i
Vestm.ey ......7 1 33 7:7 5
Markhæstu menn:
Guðmundur Þorbjörnss., Val ...5
Matthias Hallgrimss., Akran ...5
örn öskarsson, Vestmey ........4
Atli Þ. Héinsson KR............3
Kristinn Jörundss. Fram........3
Teitur Þóröarsson, Akranesi.... 3
Arni Sveinsson, Akran..........2
Atli Eövaldss. Val.............2
Jón ÓI. Jónsson, Keflavik......2
Marteinn Geirsson, Fram .......2
Ólafur,Danivaldsson, FH........2
Þórir Jónsson, FH..............2
HVERJIR DETTA í
LUKKUPOTTINN?
Svarið við spurningunni fæst í dag dag,
Evrópukeppninni í
STAÐAN
2. DEILD
Staöan f 2. deild eftir leikina um
helgina og þegar keppnin þar cr
hálfnuð:
Breiöablik.......7 6 0 1 30:5 12
Þróttur..........7 5 1 1 14:6 11
Armann.......... 7 4 2 1 13:6 10
Selfoss..........7 3 2 2 14:10 8
Haukar...........7 3 1 3 13:12 7
Völsungur........7 1 2 4 5:14 4
Reynir A.........7 2 0 5 7:19 4
VlkingurÓ........7 0 0 7 4:28 0
Markhæstu menn:
Hinrik Þórhallss., Breiðablik .. 10
Sumarliöi Guðbjartss. Self.....9
Ólafur Friöriksson, Breiö......5
Þór Hréiðarsson, Breiöablik .... 5
Guöjón Sveinsson, Haukuni......4
Loftur Eyjólfsson, Ilaukum.....3
Hreiöar Breiöfjörö Breiðabl....3
Ingi Stcfánsson, Arm...........3
Þorvaldur 1. Þorvaldss. Þrótti .. 4
Ólafur Jóhanness. Haukum.......3
HVAÐA liö fá Skagamenn, Vals-
menn og Keflvfkingar scm mót-
herja I Evrdpukeppninni í knatt-
spyrnu? —Viö þvi fæst svar I dag,
þvf aö þá veröur dregið um hvaöa
liö skuli mætast f Evrópukeppn-
inni I aöalstöövum UEFA I Bern I
Sviss. Knattspyrnuunncndur biöa
ávallt spenntir eftir drættinum,
þvl aö þaö er aldrei aö vita nema
Skagamenn, Valsmenn og Kefl-
vfkingar detti i lukkupottinn og
lendi á móti hcimsfrægum knatt-
spyrnuliöum.
Þaö veröur mest spennandi aö
vita hvaöa liö Skagamenn fá, en
möguleikarnir eru mestirá þvi aö
þeir fái sem mótherja lið, þar
sem þeir taka þátt i Evrópu-
en þá verður dregið í
knattspyrnu
keppni meistaraliöa. Óska-
draumur Akurnesinga er, að þeir
fái að keppa við Evrópumeistar-
ana Bayern Munchen eða ensku
meistarana frá Derby.Mörg önn-
ur heimsfræg liö koma einnig til
greina — eins og Real Madrid frá
Spáni, Juventus frá Italiu og
Borussia Mönchengladbach —
UEFA-bikarmeistararnir frá V-
Þýzkalandi.
Valsmenn taka þátt i Evrópu-
keppni bikarmeistara. — „Ég vil
helzt fá West Ham frá Englandi
sem mótherja”, sagði Hermann
Gunnarsson, sem hefur leikið 12
Evrópuleiki fyrir Val — „Nú, þá
væri ég ekki á móti að fá Frank-
furt frá V-Þýzkalandi”.
Keflvikingar taka þátt I UEFA-
bikarkeppninni og eiga þeir
möguleika á, að lenda gegn fjór-
um enskum liöum — Aston Villa,
Everton, Liverpool eða Ipswich.
— „Ég er ekkert á móti því að fá
Liverpool sem mótherja, eöa
jafnvel Aston Villa”, sagði Haf-
steinn Guömundsson, formaöur
IBK. — „Strákarnir hafa mestan
áhuga á að fá mótherja frá Italiu
eöa Spáni, þannig aö þeir gætu
notað keppnisferðina þangað i
leiðinni — sem afslöppunarferö
eftir erfitt keppnistimabil. Nú
sumir vildu lið frá V-Þýzkalandi,
Hollandi eöa Belgiu, og a.m.k.
tveir vildu bregöa sér austur fyrir
— töluöu um Rússland", sagöi
Hafsteinn.
Nú er bara aö biða og sjá, hvort
Skagamönnum eöa Keflvikingum
verður að ósk sinni — og detta i
lukkupottinn. Hér á siðunni á
morgun verður sagt frá hvaöa
mótherja islenzku liöin fá, og þá
væntanlega spjallaö litillega um
þau liö.