Tíminn - 08.07.1975, Síða 18

Tíminn - 08.07.1975, Síða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 8. júll 1975. "lönabíó 3* 3-11-82 Allt um kynlifiö ‘Everything you always wanted to know about •&BUTWERE AFRAID TOASKJJ Ný, bandarisk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókar- innar. Allt.sem þú hefur viljað vita um kynlifið en hefur ekki þorað að spyrja um, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grin- snillingurinn Woody Allen. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar við- tökur þar sem hún hefur verið sýnd. önnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds, Anthony Quayle. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 THE CRIME WARTO EIMD ALL CRIME WARS. Mafíuforinginnn Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðugustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk Anthony Qu- inn, Frederic Forrest, Ro- bert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11,15. KQPAVOGSBÍD 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn lima. Menntamálaráðuneytið, 5. júli 1975 Lausar stöður Stööur fræðslustjóra I AUSTURLANDSUMDÆMI og SUÐURLANDSUMDÆMI samkvæmt lögum nr. 63/1974, um grunnskóla, eru lausar tii umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfs- feril, sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. ágúst 1975. Kennarar Kennara vantar við Kirkjubæjarskóla á Siðu, Kirkjubæjarklaustri næstkomandi skólaár. Æskilegar kennslugreinar m.a. iþróttir og handavinna. Upplýsingar hjá skólastjóra i sima 99-7040 og hjá formanni skólanefndar simi 99-7018. Tíminn er peningar 3*2-21-40 Fleksnes i konuleit Rolv Wesenlund i en film av d Bo Hermansson Deilq cfn Bráðfyndin mynd um hinn fræga Fleksnes, djúp alvara býr þó undir. Leikstjóri: Bo Hermanns- son. Aðalhlutverk: Rolv Wesen- lund. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. efTSig Mantar bil Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu í okkur ál ái. ifr j átn LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA Stærsta bilaleiga landsins Q|y| «2*21190 -w- 0 Gjall komið upp hér enn, þótt Islenzka Alfélagið muni hafa mikinn hug á að kaupa til þess tæki. Efni þau, sem skolað var f sjó- inn,eru að sögn efnaverkfræðings álversins skaðlaus, en gjall hefur veriö sent i rannsókn á vegum héraðslæknis i Hafnarfirði, til nánari ákvörðunar. Héraðslæknir og heilbrigðis- fulltrúi i Hafnarfirði hafa áður haft afskipti af losun úrgangsefna frá álverinu I sjó, en þá mun hafa verið um önnur efni að ræða en nú. O Skólp Samkvæmt upplýsingum Inga Ú. Magnússonar, gatnamála- stjóra I Reykjavik, er um nokkra möguleika að ræða með losun frá- rennslis af Reykjavfkursvæðinu og hefur meðal annars verið minnzt á byggingu hreinsunar- stöðvar. Þá hefur einnig komið til tals sá möguleiki, að leiða frá- rennsli Reykjavlkur út i Gróttu og dæla þvl þaðan á haf út. Þessi fyrsti áfangi athugunar- innar, sem þegar hefur verið samið um, verður væntanlega framkvæmdur i sumar og unniö úr upplýsingum i vetur, en samizt hefur um að niðurstöðum veröi skilað næsta vor. Frekari niður- skipun verkefna liggur ekki fyrir enn. Auglýsícf í Tímanum Umboðsmenn Tímans d Vestfjörðum Patreksf jörður Björg Bjarnadóttir, Aðalstræti 87, 94-1230 Bolungarvík Einar Helgason, Hliðarstræti4. 94-7237 Súgandafjörður Hermann Guðmundsson, Aðalstrætil2. 94-6115 Flateyri Kristinn Snæland, Eyrarvegi8. 94-7765 ísaf jörður Guðmundur Sveinsson, Engjavegi 24. 94-3332 Súðavík Heiðar Guðbrandsson, Neðri-Grund. 94-6954 Hólmavík Ragnar Valdimarsson 3 1-89-36 J.W. Coop For J.W.Coop, second place is the same as last. COLUMBIA PICTURES p pj ROBERTSON Spennandi ný amerlsk kvik- mynd I litum. Leikstjóri: Cliff Robertson. Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Christina Ferrare. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sóló-tríó RAFSTILLING rafvélaverkstæöi DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við alit í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR 7halcita rafmagnshandfraesari ★ Aflmiklll 930 watto mótor ★ 23000 snún/mín. ★ Léttur, handhægur ★ Innifalið í verði: ★ Verkfæri ★ Karbíttönn ★ Lönd o.fl. o.fl. ★ Hagstætt verð Leitið upplýsinga um aðrar gerðir Makita rafmagnsverkfæra ÞÚ RÞ SlMI BTBOO-ArmLJLAT'I 3 V F“ AuglýsidT V iTímanum j rbíó 3*16-444 WilLARD Viðfræg, spennandi og hrollvekjandi ný bandartsk litmynd, um ungan mann sem beitir fyrir sig mjög svo óvenjulegu og óhugnanlegu vopni. Aðalhlutverk: Bruce Davi- son, Ernest Borgnine, Sondra Locke. Leikstjóri: Daniel Mann. Willard er mynd sem þú ættir ekki að fara einn að sjá. Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklað fólk. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Gordon og eiturlyf jahringurinn 20th CENTURV-FOX Pres&Hs A PALOMAR PICTURE PAULW1NF1ELD r Æsispennandi og viðburða- hröð ný bandarisk saka- málamynd i litum. Leikstjori: Ossie Ilavis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjög vel gerð og leikin, ný bandarisk verðlaunamynd i litum og Panavision. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Don Juan Casanova Max and Uon. 3*1-13-84 Fuglahræðan Gullverðlaun í Cannes GIENIz HACKMAN. AL PACINO jÍ sc/{pi-:cmw

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.