Fréttablaðið - 01.04.2005, Síða 29

Fréttablaðið - 01.04.2005, Síða 29
ATVINNA 11 TILKYNNINGAR Sú breyting hefur átt sér stað að Pósthúsið hefur nú tekið við dreifingu Fréttablaðsins og Dv. Ef þú hefur áhuga að slást í hóp blaðbera hafðu þá endilega samband í síma 5858330. Okkur vantar blaðbera í eftirtalin hverfi: Um helgar: 101-04 Bragagata Nönnugata 101-09 Barónsstígur og fl. 101-27 Eggertsgata 101-34 Aðalstræti og fl. 101-35 Hofsvallagata og fl. 101-37 Hólavallagata og fl. 101-38 Sólvallagata 101-39 Bjarkargata og fl. 101-45 Blómvallagata og fl. 104-03 Laugarásvegur Sunnuvegur 104-04 Laugarásvegur 104-08 Langholtsvegur 104-32 Kleppsvegur 105-24 Miðtún Samtún 105-40 Hamrahlíð Stigahlíð 107-10 Dunhagi og fl. 107-17 Kaplaskjólsvegur Nesvegur 107-23 Kaplaskjólsvegur Reynimelur 107-28 Nesvegur Sörlaskjól 110-23 Fjarðarás og fl. 112-09 Fannafold 112-36 Bakkastaðir 113-02 Maríubaugur 200-02 Kópavogsbraut 200-10 Holtagerði 200-15 Hjallabrekka og fl. 200-21 Aspargrund Birkigrund 200-36 Skálaheiði Álfaheiði 200-37 Digranesheiði og fl. 200-41 Álfhólsvegur 200-47 Brekkuhvarf og fl. 200-54 Álfhólsvegur 200-57 Bakkabraut og fl. 200-59 Melaheiði og fl. 200-60 Bjarnhólastígur og fl. 210-02 Hegranes Tjaldanes 210-30 Hlíðarbyggð Lyngmóar 210-34 Bæjargil Urðarhæð 220-01 Flókagata og fl. 220-03 Austurgata og fl. 220-05 Austurgata og fl. 220-24 Skjólvangur Sævangur 220-30 Hvammabraut og fl. 220-34 Hringbraut Selvogsgata 220-39 Háabarð og fl. 230-04 Heiðarholt 230-06 Baldursgarður og fl. 230-07 Háteigur og fl. 230-10 Hringbraut og fl. 230-15 Austurbraut og fl. 230-16 Brekkubraut og fl. 230-26 Bergvegur og fl. 240-01 Fornavör og fl. 240-05 Blómsturvellir og fl. 240-06 Arnarhraun og fl. 240-07 Dalbraut og fl. 260-10 Kjarrmói og fl. Smiðir og verkamenn Vantar hörkuduglega smiði og verkamenn vana brúarsmíði. Upplýsingar veitir Höskuldur Reynir í síma 822-4411. FFA – Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur - Að verða fullorðinn - Laugardaginn 2. apríl, Háleitisbraut 13 9:30 -10:00 Sjálfræði, hvaða lagalegar skyldur og hvað réttindi fylgja sjálfræði ungmenna við 18 ára aldur? Brynhildur Flóvenz lögfræðingur og höfundur bókarinnar „Réttarstaða fatlaðra“. 10:00-10:30 Að vera sjálfráða og búa við þroskahömlun, siðferðisleg álitamál. Sigríður Daníelsdóttir þroskaþjálfi 10:30-11:00 Réttindi innan almannatrygginga og vanga veltur um ferlið að verða fullorðinn. Sverrir Óskarsson félagsráðgjafi,Trygginga stofnun ríkisins 11:00-11:30 Léttur hádegisverður 11:30-12:00 “Ég er til, þess vegna elska ég“. Kynning á kynfræðsluefni María Jónsdóttir félagsráðgjafi 12:00-12:30 Hvaða nám er í boði á framhaldsskólastigi? Eygló Eyjólfsdóttir sérfræðingur í menntamála ráðuneyti 12:30-13:00 Að flytja að heiman, hvað er í boði? Hvað er ásættanlegt? Jarþrúður Þórhallsdóttir, formaður búsetu- nefndar Landssamtakanna Þroskahjálpar og móðir 22 ára gamallar konu sem nýflutt er úr foreldrahúsum. 13:00 Slit Allir áhugsamir velkomnir, fatlaðir, aðstandendur, starfs- fólk verð kr. 1.000 innifalinn léttur hádegisverður FFA - fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur, er samstarfsverkefni Landssamtakanna Þroskahjálpar, Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra, Styrktarfélags vangefinna og Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra. LÆKNINGARSAMKOMUR í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Föstudag 1. apríl kl. 20.00 og sunnudag 3. apríl kl. 20.00. ANDREW PEARKES frá Englandi, predikar og biður fyrir sjúkum. JESÚS LÆKNAR Í DAG ! Allir eru hjartanlega velkomnir. Upplýsingar í síma 564 4303 FYRIRLESTUR SAMKOMUR ÞRIÐJUDAGUR FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR - auglýsingasími 550 5000 - - um ýmislegt o.fl. á hverjum degi -

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.