Fréttablaðið - 01.04.2005, Síða 31

Fréttablaðið - 01.04.2005, Síða 31
19 FASTEIGNIR glæsilegt hótel! Við óskum Hótel Reykjavík Centrum til hamingju með glæsilegt hótel sem opnar formlega í dag, 1. apríl. Starfsmenn ÍAV, ásamt undirverktökum, hafa lokið við byggingu glæsilegs hótels á horni Aðalstrætis og Túngötu. Húsnæðið er í eigu Fasteignafélagsins Stoða hf. Hótelið er 3.700 fermetrar að stærð á þremur til fjórum hæðum með samtals 89 herbergjum. Hótelið er að hluta enduruppgerð á sögufrægum húsum; Uppsölum, Aðalstræti 16 og Fjalakettinum. Í kjallara hótelsins er í byggingu 1.100 fermetra sýningarskáli með elstu mannvistarleifum í landinu. Áætlað er að opna sýningarskálann vorið 2006. Arkitektastofa Grétars og Stefáns

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.