Fréttablaðið - 01.04.2005, Side 44
Ég gerði þau stóru mistök að stilla
inn á Opruh Winfrey á einhverjum
endursýningardegi um páskana. Ég
þoli ekki Opruh Winfrey og að það
að hún sé ein valdamesta kona
heims fer endalaust í taugarnar á
mér. Frekar myndi ég kalla hana
sjálfhverfustu manneskju í heimi.
Fara kannski völd og sjálfhverfa
saman? Hún er bara ekkert
skemmtileg eftir að hún varð mjó.
Og blandar blessuðum aukakíló-
unum við allt og alla. Óþolandi. En
rétt áður en ég skipti um stöð í
bræðikasti mínu þá tók ég eftir fót-
leggjunum á henni. Vá, hvað þeir
eru sléttir. Það er ekki séns að
fimmtug kona sé með svona slétta
fótleggi. En völdin færa manni
þetta greinilega – slétta fótleggi og
fullkomnar krullur.
En ef það er eitthvað sem ég þoli
ekki í heiminum þá eru það
hræsnarar. Mér finnst það lágkúru-
leg stétt og vildi helst útrýma
henni með öllu. Hræsnarar er orðið
sem kemur upp í hugann er ég
fletti DV þessa dagana. Mér finnst
DV fínt blað. Ég veit um hvað það
snýst og ég virði það. Ég hef enga
sérstaka skoðun á nafnbirtingum
þeirra nema það að ef DV ætlar að
birta nöfn einstaklinga þá á það
ALLTAF að birta nöfn. Ekki bara
stundum – þegar þeim hentar.
Ónefndur blaðamaður DV lenti í
árás fyrir utan Royal Albert Hall
eftir Stuðmanna-tónleikana á dög-
unum. Auðvitað var skrifað um
árásarmaninn og meira að segja
föður hans sem kom málinu ekkert
við. En blaðamaðurinn sem varð
fyrir árásinni var nafnlaus. Þó að
allir á blaðinu vissu auðvitað hvern
var ráðist á. Hvers konar stefna er
það? Að hlífa þeim sem DV vill og
krossfesta aðra. Sú stefna er ekki
að mínu skapi. Bið ég því til Jónas-
ar Kristjánssonar að skrifa harðar
siðareglur sem farið verður eftir
þegar hann mætir galvaskur til
starfa á ný.
1. apríl 2005 FÖSTUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR VARÐ FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ DV Á DÖGUNUM.
Hræsnararnir á DV og sléttir fótleggir
16.10 Skíðamót Íslands 16.35 Óp 17.05
Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Arthur
(95:95)
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00
Þau báru af 2004 13.55 Bernie Mac 2 (5:22)
(e) 14.20 Jag (1:24) (e) 15.05 William and
Mary (3:6) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Scoo-
by – Doo, Beyblade, Skjaldbökurnar, Heimur
Hinriks) 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
SJÓNVARPIÐ
21.40
City By The Sea. Spennumynd um lögreglumann
sem rannsakar mál þar sem Joey sonur hans
kemur við sögu.
▼
Bíó
20.30
Það var lagið. Nýr, íslenskur skemmtiþáttur í um-
sjón Hemma Gunn þar sem söngur er í aðalhlut-
verki.
▼
Söngur
22.00
Uppistand á Kringlukránni. Upptaka frá uppi-
standi á Kringlukránni síðasta vetur en kynnir er
Hjálmar S. Hjálmarsson.
▼
Grín
7.00 The Mountain (e) 7.45 Allt í drasli (e)
8.15 Survivor Palau (e) 9.00 Þak yfir höfuðið
(e) 9.25 Óstöðvandi tónlist
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.05 Joey (6:24) (Joey)
20.30 Það var lagið Nýr íslenskur skemmti-
þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem
söngurinn er í aðalhlutverki. Kynnir er
Hermann Gunnarsson en liðsstjórar
eru Karl Olgeirsson og Pálmi Sigur-
hjartarson. 2005.
21.25 Reykjavíkurnætur (4:6) Íslenskur mynda-
flokkur um ungt fólk sem er á djamm-
tímabilinu í lífi sínu. Leikstjóri og hand-
ritshöfundur er Agnar Jón Egilsson en
aðalhlutverk leika Hlynur Björn Haralds-
son, Inga María Valdimarsdóttir, Þórunn
Erna Clausen og Víkingur Kristinsson.
21.50 Punk’d (Negldur 3)
22.15 Sketch Show 2, The (Sketsaþátturinn)
Húmorinn er dálítið í anda Monty
Python og Not the Nine O’Clock
News.
22.40 Svínasúpan 2 (1:8) (e)
23.05 How High (Bönnuð börnum) 0.35
Black Knight 2.05 40 Days and 40 Nights
(Bönnuð börnum) 3.40 The Diamond of Jeru
5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TíVí
23.25 Skíðamót Íslands 23.45 Ókyrrð (Kvik-
myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki
yngra en 16 ára. e) 1.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
18.30 Hundrað góðverk (14:20) (100 Deeds
for Eddie McDown)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin – Krakkar í keilu (Alley
Cats Strike) Bandarísk fjölskyldumynd
frá 2000 um krakkahóp sem lætur til
sín taka í keilukeppni. Leikstjóri er
Rod Daniel og meðal leikenda eru
Kyle Schmid, Robert Richard, Kaley
Cuoco og Joey Wilcots.
21.40 Borgin við sjóinn (City by the Sea)
Bandarísk spennumynd frá 2002. Lög-
reglumaður í New York rannsakar
glæpamál þar sem hann grunar að
sonur hans hafi komið við sögu. Leik-
stjóri er Michael Caton-Jones og með-
al leikenda eru Robert De Niro,
Frances McDormand, James Franco og
Eliza Dushku. Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 16
ára.
17.30 Cheers – 1. þáttaröð (20/22) 18.00
Upphitun
0.40 Boston Legal (e) 1.25 Law & Order: SVU
(e) 2.10 Poltergeist 4.00 Óstöðvandi tónlist
18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e)
19.15 Þak yfir höfuðið
19.30 The King of Queens (e)
20.00 Jack & Bobby
21.00 Pimp My Ride Þættir frá MTV-sjón-
varpsstöðinni um hvernig er hægt að
breyta örgustu bíldruslum í ... næstum
því stórkostlegar glæsikerrur!
21.30 Everybody Loves Raymond
22.00 Uppistand á Kringlukránni Síðastlið-
inn vetur tróðu skemmtikraftar af
ýmsum stærðum og gerðum upp á
Kringlukránni með uppistand. Skjár
einn var á svæðinu og fylgdist grannt
með.
22.30 Sphere Sjóherinn finnur skrýtinn hlut á
1000 feta dýpi. Hópur vísindamanna
er sendur á vettvang en undarlegir
hlutir fara að gerast. Hörkuspennandi
kvikmynd með Dustin Hoffman, Shar-
on Stone og Samuel L. Jackson í aðal-
hlutverkum.
8.00 Best in Show 10.00 Beethoven’s 4th 12.00
Kangeroo Jack 14.00 Best in Show 16.00 The
Spanish Prisoner 18.00 Beethoven’s 4th 20.00
Kangeroo Jack 22.00 Turn It Up (Stranglega
bönnuð börnum) 0.00 Thick As Thieves (Strang-
lega bönnuð börnum) 2.00 In the Name of the
Father (Bönnuð börnum) 4.10 Turn It Up (Strang-
lega bönnuð börnum)
OMEGA
7.30 Benny H. 8.00 Dr. David 8.30 Acts Full
Gospel 9.00 Ron P. 9.30 Joyce M. 10.00 Daglegur
styrkur 11.00 Samverustund (e) 12.00 Kvöldljós
13.00 Daglegur styrkur 14.00 Joyce M. 14.30
Gunnar Þorsteinsson 15.00 Believers Christian
Fellowship 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Fíladelfía
(e) 18.00 Joyce M. 18.30 Freddie F. 19.00 Dagleg-
ur styrkur 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. Dav-
id 21.30 Joyce M. 22.00 Daglegur styrkur
AKSJÓN
7.15 Korter
▼
▼
▼
SKY NEWS1
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
14.00 Table Tennis: European Championship Denmark
17.00 Tennis: WTA Tournament Miami 18.00 Snooker:
China Open 19.00 Powerlifting: World Championship
South Africa 20.00 Strongest Man: Champions Trophy
Finland 21.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.30
Adventure: Escape 22.00 News: Eurosportnews Report
22.15 Football: Top 24 Clubs 22.45 Snooker: China Open
BBC PRIME
12.00 Big Cat Diary 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies
13.15 Fimbles 13.35 Bill and Ben 13.45 The Story Makers
14.05 Diy Tv 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong
Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook
17.00 Gary Rhodes’ Cookery Year 17.30 Two Thousand
Acres of Sky 18.30 Mastermind 19.00 Coupling 19.30
Manchild 20.00 Swiss Toni 20.30 Top of the Pops 21.00
Blackadder: Back & Forth 21.35 Blackadder in the Mak-
ing 22.00 Clocking Off 23.00 What the Industrial
Revolution Did for Us 0.00 Leonardo (2003) 1.00 Make
Italian Your Business
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Egypt Detectives 19.00 Bug Attack 20.00 Castro
22.00 The Sinking of the Belgrano 23.00 Wanted – Inter-
pol Investigates 0.00 Forensic Factor
ANIMAL PLANET
12.00 Cell Dogs 13.00 K9 Boot Camp 14.00 Wildlife SOS
14.30 Aussie Animal Rescue 15.00 Monkey Business
18.00 Cell Dogs 19.00 K9 Boot Camp 20.00 Emergency
Vets 20.30 Hi-Tech Vets 21.00 Wild Africa 22.00 Pet
Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Vets in Practice
23.30 Emergency Vets 0.00 Cell Dogs 1.00 K9 Boot
Camp
DISCOVERY
12.00 Space 13.00 Dambusters 14.00 Extreme Machines
15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 John Wilson’s
Fishing Safari 16.00 Buildings, Bridges and Tunnels 17.00
Unsolved History 18.00 Mythbusters 19.00 Pharaoh’s
Revenge 20.00 Mysterious Death of Cleopatra 21.00
Mind Body and Kick Ass Moves 21.30 Mind Body and
Kick Ass Moves 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme
Machines 0.00 21st Century War Machines
MTV
13.00 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just
See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Dance Floor Chart 18.00
Punk’d 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 Jac-
kass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 I Want a Famous Face
21.30 Damage Control 22.00 Party Zone 23.00 Just See
MTV
VH1
15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Smells
Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 MTV at the Movies
19.00 Top 40 Shocking Hairdos 21.00 Friday Rock Videos
23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits
CLUB
12.10 Vegging Out 12.35 Crime Stories 13.30 What Men
Want 14.00 Cheaters 14.45 Fashion House 15.10 The
Review 15.35 Paradise Seekers 16.00 Yoga Zone 16.25
The Method 16.50 Crime Stories 17.45 The Review 18.15
Paradise Seekers 18.40 The Roseanne Show 19.25
Cheaters 20.10 Hotter Sex 21.00 Sex Tips for Girls 21.30
Men on Women 21.55 Sextacy 22.45 Entertaining With
James 23.10 Come! See! Buy! 23.40 Cheaters 0.25 City
Hospital
E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 Life is Great with Brooke Burke
13.00 The E! True Hollywood Story 15.00 101 Best Kept
Hollywood Secrets 17.00 Life is Great with Brooke Burke
17.30 Fashion Police 18.00 E! News 18.30 Behind the
Scenes 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Scream
Play 22.00 101 Most Starlicious Makeovers 23.00 E!
News 23.30 Fashion Police 0.00 101 Best Kept
Hollywood Secrets
CARTOON NETWORK
12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed,
Edd ‘n’ Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00
Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter’s Laboratory
14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim
Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly
Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Loo-
ney Tunes 17.45 Ed, Edd ‘n’ Eddy 18.10 Codename: Kids
Next Door 18.35 Dexter’s Laboratory
JETIX
12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro
13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15
Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally
Spies
MGM
12.30 Say Yes 14.00 Who Was Geli Bendl? 15.30 Hills
Run Red, the 17.00 Rebecca’s Daughter 18.35
Counterplot 19.55 Secret Invasion, the 21.35 Breeders
22.55 What Happened Was... 0.25 God’s Guru
TCM
19.00 Arsenic and Old Lace 20.55 Buddy Buddy 22.30
The Sunshine Boys 0.20 Woman of the Year 2.10
Ninotchka
ERLENDAR STÖÐVAR
STÖÐ 2 BÍÓ
Evró lækkar verðið!
Evran hefur lækkað því
bjóðum við…..
Tramp 574 GT, vélbúnaður 2.8l Fiat
Turbo Diesel. Hlaðinn búnaði, bakk myndavél
og margt fleira, Áklæði: Pacific,
Verð 7.490.000 -4% afsláttur 7.190.000.-
Staðsetning Evró Reykjavík.
Tramp 575 GT, vélbúnaður 2.8l Fiat
Turbo Diesel. Hlaðinn búnaði, bakk myndavél
og margt fleira, Áklæði: Lyon/Marbella,
Verð 7.490.000 -4% afsláttur 7.190.000.-
Staðsetning Evró Reykjavík.
Tramp 664 GT, vélbúnaður 2.8l Fiat
Turbo Diesel. Hlaðinn búnaði, bakk myndavél
og margt fleira, Áklæði: Lyon/Marbella,
Verð 7.690.000 -4% afsláttur 7.382.000.-
Staðsetning: Bílasala Akureyrar
Hymer Tramp GT línan
Hlaut verðlaun Bild om
Sonntag Gullna Stýrið
í Þýskalandi sem
“Húsbifreið ársins
2005”
Upplýsingar einnig
á www.evro.is
Og hjá sölumönnum Evró Skeifunni 533-1414
og Bílasölu Akureyrar s. 461-2533
Oprah var sett á þessa jörð til að kvelja
mig.