Fréttablaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 45
Helmingur áhugasamra lætur í ljós hversu mikið Síminn á að kosta. Sífellt stækkar í hópi fjárfesta sem vilja bjóða í Símann í gegnum einka- hlutafélag sem Agnes Bragadóttir, Orri Vigfússon og Ingvar Guðmunds- son halda utan um. Orri segir vinnuna við stofnun fé- lags vera á fullu að fara í gang og ver- ið sé að setja saman hóp um framtíð- arsýnina Hann telur hópinn vera áhugaverðan kost fyrir stærri fjár- festa og segir hann nokkra hafa gefið sig fram. Orri segir verð hafa áhrif á áhuga þeirra sem hafa skráð sig og að annar hver sem skrái sig láti í ljós hvert verðið eigi að vera. Enn liggi þó ekki nægjanleg gögn fyrir til að verðmeta fyrirtækið. Í gær hitti hópurinn með- al annars Fjármálaeftirlitið og stefnt er að því að fulltrúa Morgan Stanley. „Við erum að tala við helstu lífeyris- sjóði og lánastofnanir. Við erum að skýra stöðuna fyrir þeim og þeir verða að melta það í sínum fyrirtækj- um,“ segir Orri. - dh MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.021 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 415 Velta: 12.335 milljónir +0,95% MESTA LÆKKUN Verðið ræður áhuga Actavis 41,90 +2,44% ... Atorka 6,00 – ... Bakkavör 33,00 +1,85% ... Burðarás 14,15 +1,80% ... FL Group 14,30 +1,06% ... Flaga 5,60 -2,95% ... Íslandsbanki 12,80 +1,59% ... KB banki 542,00 +0,18% ... Kögun 61,50 +2,50% ... Landsbankinn 15,70 +1,29% ... Marel 56,40 +0,53% ... Og fjarskipti 4,07 +0,74% ... Samherji 12,05 -0,41% ... Straumur 11,05 +1,38% ... Össur 83,50 - SÍF 4,17% Hampiðjan 2,94% Kögun 2,50% Flaga -2,95% Samherji -0,41% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Umsjón: nánar á visir.is 25FÖSTUDAGUR 15. apríl 2005 KRAFTUR Í KAUPHÖLLINNI Töluverðar hækkanir hafa verið síðustu tvo daga. Hækkanir í Kauphöll Úrvalsvísitalan aftur yfir fjögur þúsund. Hlutabréfaverð hélt áfram að hækka í gær og fór Úrvalsvísital- an á ný yfir fjögur þúsund stig. Bakkavör hefur hækkað mjög á síðustu tveimur dögum og er það meðal annars rakið til þess að greiningardeild Íslandsbanka gaf út nýtt verðmat. Í nýrri skýrslu Íslandsbanka er komist að þeirri niðurstöðu að verðmæti Bakkavarar gefi tilefni til þess að hlutabréfaverð sé 37,2 krónur. Íslandsbanki ráðleggur því fjárfestum að kaupa bréf í fé- laginu en í gær var verð á mark- aði 33 krónur. Hinir bankarnir hafa einnig nýlega gefið út verðmatsskýrslur fyrir Bakkavör. KB banki setti 36,4 krónur á hvern hlut þann 9. mars sl. en Landsbankinn telur að gengið ætti að vera 28,3. Í gær kom einnig út nýtt verð- mat Landsbankans á FL Group, sem áður hét Flugleiðir. Niður- staðan var sú að félagið geti stað- ið undir hlutabréfaverðinu 13,85. Íslandsbanki gaf í byrjun febrúar út mat á félaginu þar sem niður- staðan var 13,9. Gengi FL Group á markaði í gær var 14,3. - þk FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N SÍMINN Hópur fjárfesta áhugaverður kostur fyrir stærri fjárfesta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.