Fréttablaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 15.04.2005, Blaðsíða 58
Hljómsveitin Trabant hefur notið gríðarlegrar hylli hér á landi þótt sveitin hafi aðeins gefið út eina breiðskífu og það fyrir tæpum fjórum árum. Sveitin gaf að vísu út aðra plötu með tónleikaupp- tökum frá Bessastöðum þar sem hún lék fyrir forsetafrúna Dorrit Moussaeff og vini en sú plata kom aðeins út í um 500 eintökum. Trabant hefur hins vegar verið iðin við spilamennsku síðustu ár og oftast vakið mikla athygli, ekki síst fyrir fjörlega framkomu og magnaða tónleika. Á Emotional leitar Trabant í smiðju níunda áratugarins, til listamanna á borð við Prince og Michael Jackson, með tilheyr- andi skrækjum og stunum. Tón- listin er einhvers konar trega- fullt ballöðurokk, yfirfullt af hljóðgervlum í anda þess tíma- bils. Ragnar Kjartansson fer á kostum í söng sínum og minnir oft á tíðum á áðurnefnda lista- menn. Hann sýnir líka á sér frá- bæra hlið í laginu Nasty Boy þar sem hann hljómar einna helst eins og Justin Timberlake. Hirðsveit Bessastaða hefur alla tíð slegið á létta strengi og slær hvergi slöku við. Trega- blandið gleðipoppið gengur full- komlega upp enda um frábærar lagasmíðar að ræða. Emotional er mögnuð plata þar sem ástin, glimmer, gloss og gleði ráða ríkj- um. Vert er að minnast plötu- umslags Emotional. Framhliðina prýða naktir meðlimir Trabants en þegar umslagið er opnað sprettur diskurinn út eins og trúður í sprelliboxi. Kristján Hjálmarsson Glimmer, gloss og gleði TRABANT EMOTIONAL NIÐURSTAÐA: Hirðsveit Bessastaða hefur alla tíð slegið á létta strengi og slær hvergi slöku við. Tregablandið gleðipoppið gengur fullkom- lega upp enda um frábærar lagasmíðar að ræða. Emotional er mögnuð plata þar sem ást- in, glimmer, gloss og gleði ráða ríkjum. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA Sýnd kl. 8 og 10.30 S.V. MBL J.H.H. kvikmyndir.com Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 4 og 6 m/ensku tali ÓÖH DV K&F X-FM SV MBL ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.30 B.I. 14 ára Hættulegasta gamanmynd ársins Framhaldið af Get Shorty ÓÖH DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.B. Sjáðu Popptíví M.J. Kvikmyndir.com Frá leikstjóra American Pie & About a Boy kemur frábær ný gamanmynd. Með Dennis Quaid í fantaformi ásamt Topher Grace (That’s 70s Show) og Scarlett Johnsson (Lost in Translation). Hann fær nýjan yfirmann óreyndan strák sem dóttir hans fellur auk þess fyrirSýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 16 ára Sýnd í lúxus kl. 5.45, 8 og 10.15 FRÁ SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SCREAM MYNDIRNAR! Hún fær þig til að öskra! Magnaður hrollvekjutryllir frá Wes Craven! SÍMI 551 9000 S.V. MBL K&F X-FM Sýnd kl. 8 B.i. 16 Iceland International Film Festival 7.-30. april 2005 Downfall - Sýnd kl. 6 og 9 Magnþrungið meistaraverk um síðustu dagana í lífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var einkaritari Hitlers. Túlkun Bruno Ganz á Hitler er stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tíma. Aðrar myndir sem eru til sýningar: House of the Flying Daggers - Sýnd kl. 5.40 Woodsman - Sýnd kl 4 Hlemmur - Sýnd kl. 4 I Heart Huckebees - Sýnd kl. 10.15 Mean Creek - Sýnd kl 4 Ranarna - Sýnd kl. 6 Dear Frankie - Sýnd kl. 4 What the Bleep do we know - Sýnd kl. 6 O.H.T. Rás 2 Myndin er byggð á sönnum atburðum er áttu sér stað árið 1994 í þjóðarmorðunum í Rwanda þegar ein milljón manns lét lífið á 100 dögum! Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna, 7 meiriháttar alþjóðlegra verðlauna. Hotel Rwanda - Sýnd kl. 10.20 SK DV Downfall - Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 8 og 10.40 www.icelandfilmfestival.is JÓN S S O N & L E ’M A C K S Sjáðu þessar í dag S& S kl 22 :30 í H ás kó lab íói Sjáðu þessar um helgina: Spurt og svarað með Kieran O’Brien kl. 22:30 í Háskólabíói 9 Songs - eftir Michael Winterbottom Darkness - eftir Jaume Balagueró Hlemmur - eftir Ólaf Sveinsson Min Misunderlige Frisør (My Jealous Barber) - eftir Annette Sjursen La Mala Education (Bad Education) - eftir Pedro Almódovar Galasýning með Fele Martinez kl. 18.30 í Regnboganum laugardag Omagh - eftir Pete Travis Spurt og svarað með Michael Gallagher kl. 20:00 í Háskólabíói laugardag Bomb The System - eftir Adam Bhala Lough Spurt og svarað með Adham Bhala Lough og Mark Webber kl. 20:00 í Regnboganum sunnudag The Fine Art of Whistling - eftir Kate Davis sunnudag GA LA kl 18 :30 í R eg nb og an um S& S kl 20 :0 0 í H ás kó lab íói S& S kl 20 :0 0 í Re gn bo ga nu m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.