Fréttablaðið - 15.04.2005, Side 58

Fréttablaðið - 15.04.2005, Side 58
Hljómsveitin Trabant hefur notið gríðarlegrar hylli hér á landi þótt sveitin hafi aðeins gefið út eina breiðskífu og það fyrir tæpum fjórum árum. Sveitin gaf að vísu út aðra plötu með tónleikaupp- tökum frá Bessastöðum þar sem hún lék fyrir forsetafrúna Dorrit Moussaeff og vini en sú plata kom aðeins út í um 500 eintökum. Trabant hefur hins vegar verið iðin við spilamennsku síðustu ár og oftast vakið mikla athygli, ekki síst fyrir fjörlega framkomu og magnaða tónleika. Á Emotional leitar Trabant í smiðju níunda áratugarins, til listamanna á borð við Prince og Michael Jackson, með tilheyr- andi skrækjum og stunum. Tón- listin er einhvers konar trega- fullt ballöðurokk, yfirfullt af hljóðgervlum í anda þess tíma- bils. Ragnar Kjartansson fer á kostum í söng sínum og minnir oft á tíðum á áðurnefnda lista- menn. Hann sýnir líka á sér frá- bæra hlið í laginu Nasty Boy þar sem hann hljómar einna helst eins og Justin Timberlake. Hirðsveit Bessastaða hefur alla tíð slegið á létta strengi og slær hvergi slöku við. Trega- blandið gleðipoppið gengur full- komlega upp enda um frábærar lagasmíðar að ræða. Emotional er mögnuð plata þar sem ástin, glimmer, gloss og gleði ráða ríkj- um. Vert er að minnast plötu- umslags Emotional. Framhliðina prýða naktir meðlimir Trabants en þegar umslagið er opnað sprettur diskurinn út eins og trúður í sprelliboxi. Kristján Hjálmarsson Glimmer, gloss og gleði TRABANT EMOTIONAL NIÐURSTAÐA: Hirðsveit Bessastaða hefur alla tíð slegið á létta strengi og slær hvergi slöku við. Tregablandið gleðipoppið gengur fullkom- lega upp enda um frábærar lagasmíðar að ræða. Emotional er mögnuð plata þar sem ást- in, glimmer, gloss og gleði ráða ríkjum. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA Sýnd kl. 8 og 10.30 S.V. MBL J.H.H. kvikmyndir.com Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 4 og 6 m/ensku tali ÓÖH DV K&F X-FM SV MBL ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.30 B.I. 14 ára Hættulegasta gamanmynd ársins Framhaldið af Get Shorty ÓÖH DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.B. Sjáðu Popptíví M.J. Kvikmyndir.com Frá leikstjóra American Pie & About a Boy kemur frábær ný gamanmynd. Með Dennis Quaid í fantaformi ásamt Topher Grace (That’s 70s Show) og Scarlett Johnsson (Lost in Translation). Hann fær nýjan yfirmann óreyndan strák sem dóttir hans fellur auk þess fyrirSýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 16 ára Sýnd í lúxus kl. 5.45, 8 og 10.15 FRÁ SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SCREAM MYNDIRNAR! Hún fær þig til að öskra! Magnaður hrollvekjutryllir frá Wes Craven! SÍMI 551 9000 S.V. MBL K&F X-FM Sýnd kl. 8 B.i. 16 Iceland International Film Festival 7.-30. april 2005 Downfall - Sýnd kl. 6 og 9 Magnþrungið meistaraverk um síðustu dagana í lífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var einkaritari Hitlers. Túlkun Bruno Ganz á Hitler er stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tíma. Aðrar myndir sem eru til sýningar: House of the Flying Daggers - Sýnd kl. 5.40 Woodsman - Sýnd kl 4 Hlemmur - Sýnd kl. 4 I Heart Huckebees - Sýnd kl. 10.15 Mean Creek - Sýnd kl 4 Ranarna - Sýnd kl. 6 Dear Frankie - Sýnd kl. 4 What the Bleep do we know - Sýnd kl. 6 O.H.T. Rás 2 Myndin er byggð á sönnum atburðum er áttu sér stað árið 1994 í þjóðarmorðunum í Rwanda þegar ein milljón manns lét lífið á 100 dögum! Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna, 7 meiriháttar alþjóðlegra verðlauna. Hotel Rwanda - Sýnd kl. 10.20 SK DV Downfall - Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 8 og 10.40 www.icelandfilmfestival.is JÓN S S O N & L E ’M A C K S Sjáðu þessar í dag S& S kl 22 :30 í H ás kó lab íói Sjáðu þessar um helgina: Spurt og svarað með Kieran O’Brien kl. 22:30 í Háskólabíói 9 Songs - eftir Michael Winterbottom Darkness - eftir Jaume Balagueró Hlemmur - eftir Ólaf Sveinsson Min Misunderlige Frisør (My Jealous Barber) - eftir Annette Sjursen La Mala Education (Bad Education) - eftir Pedro Almódovar Galasýning með Fele Martinez kl. 18.30 í Regnboganum laugardag Omagh - eftir Pete Travis Spurt og svarað með Michael Gallagher kl. 20:00 í Háskólabíói laugardag Bomb The System - eftir Adam Bhala Lough Spurt og svarað með Adham Bhala Lough og Mark Webber kl. 20:00 í Regnboganum sunnudag The Fine Art of Whistling - eftir Kate Davis sunnudag GA LA kl 18 :30 í R eg nb og an um S& S kl 20 :0 0 í H ás kó lab íói S& S kl 20 :0 0 í Re gn bo ga nu m

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.