Fréttablaðið - 15.04.2005, Side 57

Fréttablaðið - 15.04.2005, Side 57
FÖSTUDAGUR 15. apríl 2005 37 MIÐASALAN hefst 1. apríl á www.borgarleikhus.is og í síma 568 8000 Fimmtudagur 21. apríl FRUMSÝNING kl. 14.00 - Sumardagurinn fyrsti Laugardagur 23. apríl 2. sýning kl. 14.00 Sunnudagur 24. apríl 3. sýning kl. 14.00 Sunnudagur 1. mai 4. sýning kl. 17.00 Sunnudagur 1. mai 5. sýning kl. 14.00 Fimmtudagur 5. maí 6. sýning kl. 14.00 - Uppstigningardagur Laugardagur 7. mai 7. sýning kl. 14.00 Sunnudagur 8. mai 8. sýning kl. 14.00 Sýnt í Borgarleikhúsinu! 29. apríl kl. 20 - Frumsýning 1. maí kl. 20 - 2. sýn - 3. maí kl. 20 - 3. sýn 8. maí kl. 20 - 4. sýn - 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 Ath. Aðgangur ókeypis Apótekarinn eftir Haydn Óperustúdíó Listaháskóla Íslands og Íslensku óperunnar Tenórinn Milonga Laugardagskvöldið 16. apríl kl. 21-01 Tangótríóið Custa Arribas frá Buenos Aires leikur. Hany og Bryndís sýna. Vegna fjölda áskorana verða tvær aukasýningar Föstudaginn 15. apríl kl. 20 - Uppselt Laugardaginn 23. apríl kl. 20 - Örfá sæti KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Hinir einu sönnu Pónik og Einar um helgina Upplýsingar í síma: 561 5620 Vornámskeið hefst 30. apríl ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Tríó Sigurðar Flosasonar saxofónleikara leikur á síðasta föstu- dagsdjammi Jazzakademíunnar í Stúdentakjallaranum. Með Sigurði leika þeir Þórir Baldursson á Hammond-orgel og Erik Qvick á trommur.  20.00 Karlakórinn Fóstbræður heldur sína árlegu vortónleika í Hafnarborg í Hafnarfirði. Með kórn- um syngja einsöng þeir Davíð Ólafs- son, Stefán Helgi Stefánsson, Þor- steinn Guðnason, Þráinn Sigurðs- son og Friðrik Snorrason. Stjórn- andi kórsins er Árni Harðarson, en Steinunn Birna Ragnarsdóttir leikur á píanó.  20.00 Kammerkór Konunglega tónlistarháskólans í Stokkhólmi kemur fram á tónleikum í Neskirkju undir stjórn prófessors Anders Eby.  20.00 Blásarasveit Reykjavíkur verður með tónleika í Langholts- kirkju. Á efnisskránni eru verk eftir Hindemith og MacMillan en einnig verður frumflutningur á verki eftir Hilmar Jensson sem nefnist „Líðan eftir atvikum" og var samið fyrir blás- arasveit, slagverk og rafmagnsgítar. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Leikritið Pakkið á móti eftir Henry Adam frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar.  20.00 Leikfélag Reykjavíkur frum- sýnir leikritið Terrorisma eftir hina rússnesku Presnjakov-bræður á Nýja sviði Borgarleikhússins. ■ ■ OPNANIR  17.00 Þrír ungir listamenn; Árni Þór Árnason, Maríó Múskat og Sindri Már Sigfússon, opna sýning- una 17% Gullinsnið í Gallerí Gyllin- hæð á Laugavegi 23, fyrir ofan Kling & Bang. ■ ■ SKEMMTANIR  Rúnar Þór og hljómsveit leika á Ránni í Keflavík.  Rokksveitin Svörtu Zapparnir mun troða upp á skemmtistaðnum Amsterdam.  Hljómsveitin Pónik og Einar leika fyrir dansi á Kringlukránni.  Dúettinn Halli og Kalli skemmta á Ara í Ögri.  Tveir snafsar skemmta á Celtic Cross með lifandi tónlist og gömlu og góðu lögin.  Hið árlega Skagfirðingakvöld verður haldið á Players. Hljómsveitirnar Spútnik, Von og Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar halda uppi stemmningu. Hljómsveitin Fun hitar upp og kommbakkhljómsveit þessa árs verður John Wayne.  Hljómsveitin Hjálmar spilar í Hress- ingarskálanum. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 12 13 14 15 16 17 18 Föstudagur APRÍL Hryðjuverk eru þema dagsins í frumsýningum leikhúsanna. Á Akureyri verður frumsýnt í kvöld leikritið Pakkið á móti, sem er eftir Henry Adam. Leikritið vann verðlaun sem besta nýja leikritið á Edinborgarhátíðinni og hefur hvarvetna vakið athygli, enda í senn drepfyndið og áleitið. Leikritið fjallar um Nigel nokkurn, sem af einhverjum ástæðum hefur ekki heyrt af því að heimurinn hafi tekið miklum breytingum eftir 11. september árið 2001. Í verkinu speglar hinn stóri heimur sig í hinu smáa, þar sem litlir karlar flækjast inn í stór mál. Leikarar í Pakkinu á móti eru Víkingur Kristjánsson sem starf- að hefur með Vesturporti, Jón Páll Eyjólfsson sem nú leikur í Óliver, Hildigunnur Þráinsdóttir sem er Akureyringum að góðu kunn og Guðjón Davíð Karlsson sem er að útskrifast úr Leiklistardeild List- háskóla Íslands. Leikstjóri er Agnar Jón Egils- son, leikmynd og búninga hannar Sigurjón Jóhannsson, ljósahönn- uður er Björn Bergsteinn Guð- mundsson og þýðing og frumsam- in tónlist er í höndum Úlfs Eld- járn. PAKKIÐ Á MÓTI Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld Pakkið á móti. Breyttur heimur

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.