Fréttablaðið - 15.04.2005, Side 60
Ég gaf Reykjavíkurnóttum annað
tækifæri fyrir viku síðan. Næst-
síðasti þátturinn. Ákvað að sýna
smá lit. En allt kom fyrir ekki.
Þetta eru einfaldlega ekki góðir
þættir. En ég er alveg á því að
Þórunn Erna Clausen eigi að fá
sinn eigin þátt. Hún er frábær.
Annars finnst mér þátturinn The
Block stórlega vanmetinn. Það er
snilldarsjónvarpsefni – enda ástr-
alskt. Alveg eins og ég gæti horft
á 24 allan sólarhringinn ef ég
gæti haldið mér vakandi, þá gæti
ég horft á The Block stanslaust.
Fallegt fólk, sniðug verkefni,
rifrildi í hverjum þætti – hvað
getur maður beðið um meira?
Þetta er líka svo gagnlegur þátt-
ur. Kennir manni ýmislegt um
innanhússhönnun og þvíumlíkt.
Magnað.
Ekki eins og þátturinn Allt í
drasli sem er algjör hörmung.
Hvað eru Skjás eins-menn eigin-
lega að hugsa? Kona úr Hús-
mæðraskólanum og Heiðar snyrt-
ir. Hvað er þetta eiginlega? Ég
hélt að þetta ætti að vera fræð-
andi þáttur sem gæfi manni
hreingerningarráð og sniðugar
lausnir. En nei. Þetta gengur bara
út að áhorfandinn fær að sjá
hvað fólk getur verið subbulegt.
Persónulega hef ég engan áhuga
á því – ég veit ekki um ykkur hin.
Og Heiðar snyrtir er ekki fynd-
inn. Alltaf að geifla sig og gretta
sem á að vera kómískt en nær
engum hæðum. Því miður. Hann
er enginn gamanleikari. Konan er
fín og heimilisleg en þessi þáttur
virkar einfaldlega ekki. Ó, ís-
lensk dagskrárgerð, hvar hafa
dagar lífs þíns lit sínum glatað?
15. apríl 2005 FÖSTUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR ER BÚIN AÐ GEFAST UPP Á ÍSLENSKRI DAGSKRÁRGERÐ.
Grettur og geiflur
16.35 Óp 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls-
fréttir 18.00 Bitti nú! (2:26)
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00
Perfect Strangers 13.25 60 Minutes II 14.10
Bernie Mac 2 (7:22) (e) 14.30 The Guardian
(7:22) 15.15 William and Mary (5:6) 16.00
Barnatími Stöðvar 2 (He Man, Beyblade,
Skjaldbökurnar, Finnur og Fróði) 17.30 Simp-
sons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag
SJÓNVARPIÐ
23.25
Mystery, Alaska. Íbúar í smábæ verða að standa
saman þegar íshokkíliðið þarf að keppa við
stórlið New York.
▼
Bíó
20.05
Joey. Gömul vinkona Ginu, sem Joey var bálskot-
inn í, boðar komu sína og kappinn ætlar að grípa
tækifærið fegins hendi.
▼
Gaman
22.00
Ungfrú Reykjavík 2005. Bein útsending frá
keppninni sem fer fram á Broadway.
▼
Keppni
7.00 The Mountain (e) 7.45 Allt í drasli (e)
8.15 Survivor Palau (e) 9.00 Þak yfir höfuðið
(e) 9.25 Óstöðvandi tónlist
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.05 Joey (8:24) (Joey) Leikarinn Joey
Tribbiani hefur sagt skilið við vini sína
í New York og freistar nú gæfunnar í
Los Angeles.
20.30 Það var lagið! Nýr íslenskur skemmti-
þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem
söngurinn er í aðalhlutverki.
21.25 Reykjavíkurnætur (6:6) Íslenskur
myndaflokkur um ungt fólk sem er á
djammtímabilinu í lífi sínu.
21.50 Punk’d (Negldur 3) Falin myndavél þar
sem hjartaknúsarinn og leikarinn
Ashton Kutcher hrekkir fína og fræga
fólkið í Hollywood.
22.15 The Sketch Show 2 (Sketsaþátturinn)
Húmorinn er dálítið í anda Monty
Python og Not the Nine O’Clock News
en ýmsir valinkunnir grínarar stíga á
stokk.
22.40 Svínasúpan 2 (3:8) (e)
23.05 The Wash (Stranglega bönnuð börnum)
0.40 The Naked Gun 2.00 The Paper (e) 3.50
The One (Stranglega bönnuð börnum) 5.15
Fréttir og Ísland í dag 6.35 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
23.25 Smábær í Alaska 1.20 Útvarpsfréttir
í dagskrárlok
18.30 Hundrað góðverk (16:20) (100 Deeds
for Eddie McDown)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin – Geppetto (Geppetto)
Bandarísk ævintýramynd frá 2000 þar
sem sagan um Gosa er sögð frá sjón-
arhóli föður hans. Leikstjóri er Tom
Moore og meðal leikenda eru Drew
Carey, Julia Louis-Dreyfus, Brent
Spiner, Rene Auberjonois og Seth Ad-
kins.
21.40 Dýrin og hliðvörðurinn (Animals and
the Tollkeeper) Bandarísk bíómynd frá
1998 um leigubílstjóra sem er að leita
að paradís og verður ástfanginn. Leik-
stjóri er Michael Di Jiacomo og meðal
leikenda eru Tim Roth, Mili Avital, Rod
Steiger, Mickey Rooney og John Turt-
urro.
17.30 Cheers – 2. þáttaröð (8/22) 18.00
Upphitun
0.00 Alvöru uppistand 0.30 Boston Legal (e)
1.15 Law & Order: SVU (e) 2.00 Nightmare
on Elm Street II 3.30 Óstöðvandi tónlist
18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e)
19.15 Þak yfir höfuðið Skoðað verður íbúðar-
húsnæði; bæði nýbyggingar og eldra
húsnæði en einnig atvinnuhúsnæði,
sumarbústaðir og fleira og boðið upp
á ráðleggingar varðandi fasteignavið-
skipti, fjármálin og fleira.
19.30 The King of Queens (e)
20.00 Jack & Bobby Jack verður miður sín
þegar Grace kemur að honum við að
kaupa smokka.
21.00 Djúpa laugin 2 Ferskir vindar blása um
Djúpu laugina og verið er að velja
glænýja og efnilega sundlaugarverði. Í
vetur verða lagðar nýjar áherslur og
stokkað upp í leikreglum.
22.00 Ungfrú Reykjavík 2005 Bein útsend-
ing frá valinu á fegurstu stúlku Reykja-
víkur árið 2005.
6.00 Foyle’s War 8.00 Joe Somebody 10.00
Our Lips Are Sealed 12.00 Top Gun 14.00
Joe Somebody 16.00 Our Lips Are Sealed
18.00 Foyle’s War 20.00 Top Gun 22.00 A
Few Good Men (Bönnuð börnum) 0.15 Mr.
Deeds 2.00 Scary Movie 2 (Bönnuð börnum)
4.00 A Few Good Men (Bönnuð börnum)
OMEGA
7.30 Benny H. 8.00 Dr. David 8.30 Acts Full
Gospel 9.00 Ron P. 9.30 Joyce M. 10.00 Daglegur
styrkur 11.00 Samverustund (e) 12.00 Kvöldljós
13.00 Daglegur styrkur 14.00 Joyce M. 14.30
Gunnar Þorsteinsson 15.00 Believers Christian
Fellowship 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Fíladelfía
(e) 18.00 Joyce M. 18.30 Freddie F. 19.00 Dagleg-
ur styrkur 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. Dav-
id 21.30 Joyce M. 22.00 Daglegur styrkur
AKSJÓN
7.15 Korter 21.30 Bravó 22.15 Korter
▼
▼
▼
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
12.30 Football: UEFA Cup 13.30 Football: UEFA Champions
League Total 14.30 Football: UEFA Cup 16.00 Tennis: WTA To-
urnament Charleston 17.30 Football: Top 24 Clubs 18.00 Foot-
ball: UEFA Champions League Weekend 20.00 Strongest Man:
Super Series Grand Prix Moscow 21.00 Xtreme Sports: Yoz
Xtreme 21.30 Football: Top 24 Clubs 22.00 News: Eurosportnews
Report 22.15 Football: UEFA Champions League Weekend 23.15
News: Eurosportnews Report
BBC PRIME
12.00 Monarch of the Glen 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies
13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Binka 14.25 Bill and Ben
14.35 Stitch Up 15.00 The Weakest Link 15.45 Bargain Hunt
16.15 Ready Steady Cook 17.00 Gary Rhodes’ Cookery Year
17.30 Two Thousand Acres of Sky 18.30 Mastermind 19.00
Coupling 19.30 Manchild 20.00 Swiss Toni 20.30 Top of the Pops
21.00 Born to Be Wild: Giraffes On the Move With Joanna Lumley
22.00 Clocking Off 23.00 Blood of the Vikings 0.00 Aristotle
Onassis: the Golden Greek 1.00 Make French Your Business 1.35
Mexico Vivo 2.00 The Money Programme
ANIMAL PLANET
12.00 Cell Dogs 13.00 Animal Precinct 14.00 Animal Cops Hou-
ston 15.00 The Planet’s Funniest Animals 15.30 Amazing Animal
Videos 16.00 Young and Wild 17.00 Lyndal’s Lifeline 18.00 Cell
Dogs 19.00 Animal Precinct 20.00 Miami Animal Police 21.00
Venom ER 22.00 Hippo 23.00 George and the Rhino 0.00
Growing Up Grizzly 1.00 Growing Up Grizzly 2 2.00 The Crocodile
Hunter Diaries
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.30 Treasures of the Titanic 13.00 Inside the Britannic 14.00
Titanic’s Ghosts 15.00 Return to Titanic 16.00 Inside the Britann-
ic 17.00 Titanic’s Ghosts 18.00 Return to Titanic 19.00 Spider
Power 20.00 Are We Cannibals? 21.00 Tsunami – The Day the
Wave Struck 22.00 Shipwreck Detectives 23.00 Wanted – Inter-
pol Investigates 0.00 Are We Cannibals?
DISCOVERY
12.00 Extreme Machines Special 13.00 Tanks 14.00 Extreme
Machines 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Hooked on
Fishing 16.00 We Built This City 17.00 Unsolved History 18.00
Mythbusters 19.00 American Casino 20.00 Deadly Women
21.00 Mind Body and Kick Ass Moves 22.00 Forensic Detectives
23.00 Extreme Machines 0.00 21st Century War Machines
MTV
12.00 Cribs 12.30 EURO Cribs 13.00 Wishlist 14.00 TRL 15.00
Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Dance
Floor Chart 18.00 Punk’d 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz
19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 I Want a Famous Face
21.30 Damage Control 22.00 Party Zone 23.00 Just See MTV
VH1
15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Smells Like the
90s 18.00 VH1 Classic 18.30 MTV at the Movies 19.00 40 Most
Dirty Songs Ever 21.00 Friday Rock Videos 23.30 Flipside 0.00
Chill Out 0.30 VH1 Hits
CLUB
12.10 Ross’s BBQ Party 12.40 Other People’s Houses 13.30
Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving
Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Paradise Seekers 16.00 Yoga
Zone 16.25 The Method 16.50 Other People’s Houses 17.40
Paradise Seekers 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on
One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Ex-Rated
20.45 Sex and the Settee 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy
22.25 Great Gardens 23.10 Come! See! Buy! 23.40 Cheaters
0.25 City Hospital
E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 Life is Great with Brooke Burke 13.00 The
E! True Hollywood Story 14.00 Style Star 14.30 Extreme Close-Up
15.00 101 Biggest Celebrity Oops! 17.00 Life is Great with Brooke
Burke 17.30 Fashion Police 18.00 E! News 18.30 Behind the
Scenes 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Gastineau Girls
22.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 23.00 E! News 23.30
Behind the Scenes 0.00 101 Biggest Celebrity Oops!
CARTOON NETWORK
12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd ‘n’
Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next
Door 14.25 Dexter’s Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Meg-
as XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Coura-
ge the Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom and Jerry
17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd ‘n’ Eddy 18.10 Codename:
Kids Next Door 18.35 Dexter’s Laboratory
JETIX
12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25
Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40
Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies
MGM
12.10 Rage to Live, a 13.50 Swamp Thing 15.25 In the Arms of
a Killer 17.00 Welcome to Woop Woop 18.35 To Kill for 20.10
Play Dirty 21.55 Matchless 23.40 Ski School 1.10 Hardware 2.45
Pulp
ERLENDAR STÖÐVAR
STÖÐ 2 BÍÓ
Ný vídd
í samlesnum
auglýsingum
Við höfum endurskilgreint samlesnar auglýsingar:
Aldrei fyrr á Íslandi hafa samlesnar auglýsingar birst á
sama tímabili í dagblaði, á netinu og á tveimur
útvarpsstöðvum. Þessi nýi möguleiki gerir auglýsendum
kleift að ná til fleira fólks á einfaldan og ódýran hátt.
Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna þína
sama daginn.
Þetta er einfalt. Þú hringir inn auglýsinguna og borgar eitt fast
verð á orðið. Auglýsingin er síðan samlesin á Bylgjunni og
Talstöðinni og birt í smáauglýsingum í Fréttablaðinu og á Vísi.
Hringdu núna í 550 5000
eitt símtal
fjórir sterkir auglýsingamiðlar
allir landsmenn - margföld áhrif!
- meiri tíðni - meiri útbreiðsla - lægra verð
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
L†
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
E
H
F.
/S
IA
.I
S
-
PR
E
28
01
7
0
4/
20
05
BYLGJAN TALSTÖÐINFRÉTTABLAÐIÐ VÍSIR
ÞÓRUNN ERNA Heldur Reykjavíkurnótt-
um uppi þrátt fyrir illa skrifaða persónu.