Fréttablaðið - 24.05.2005, Blaðsíða 36
24. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Pétur kanína (2:6)
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00
Perfect Strangers (63:150) 13.25 George
Lopez 3 (20:28) (e) 13.50 Married to the
Kellys (3:22) (e) 14.15 Game TV 14.40
Sketch Show 2, The (4:8) 15.05 Extreme
Makeover (5:23) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar
2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag
SJÓNVARPIÐ
20.55
ÆTTIR ÞRÆLANNA. Dönsk heimildamyndaröð
um norræna afkomendur svartra þræla.
▼
Fræðsla
22.00
THE SHIELD. Þátturinn fjallar um sveit lögreglu-
manna sem virðist hafa nokkuð frjálsar hendur.
▼
Spenna
22.00
QUEER EYE FOR THE STRAIGHT GUY. Samkyn-
hneigðar tískulöggur gefa gagnkynhneigðum
körlum góð ráð um hvernig þeir megi ganga í
augun á hinu kyninu.
▼
Raunveruleiki
7.00 Malcolm In the Middle 7.30 Innlit/útlit
8.20 One Tree Hill 9.10 Þak yfir höfuðið 9.20
Óstöðvandi tónlist
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa,
Audda og Pétri, strákunum sem slógu
í gegn í 70 mínútum á Popptíví og
öðluðust heimsfrægð á Íslandi. Félag-
arnir halda uppteknum hætti og
sprella sem aldrei fyrr.
20.30 Fear Factor (6:31) (Mörk óttans 5)
Ímyndaðu þér sjónvarpsþátt þar sem
þínar verstu martraðir verða að veru-
leika.
21.15 Las Vegas 2 (19:24)
22.00 Shield (5:13) (Sérsveitin 4)Einn besti
dramaþátturinn í sjónvarpi. The Shield
gerist í Los Angeles og fjallar um sveit
lögreglumanna sem virðist hafa nokkuð
frjálsar hendur. Stranglega bönnuð börn-
um.
22.45 Navy NCIS (10:23) (Bannað börnum)
23.30 Twenty Four 4 (18:24) (Stranglega
bönnuð börnum) 0.15 Cold Case 2 (18:24)
(Bönnuð börnum) 1.00 X Change (Strang-
lega bönnuð börnum) 2.45 Fréttir og Ísland í
dag 4.05 Ísland í bítið 6.05 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TíVí
23.50 Viss í sinni sök (3:4) 0.45 Kastljósið
1.05 Dagskrárlok
18.30 Gló magnaða (8:19) (Kim Possible)
19.00 Fréttir og íþróttir
19.35 Kastljósið
20.10 Everwood (6:22)
20.55 Ættir þrælanna (2:4) (Slavernes
slægt) Dönsk heimildamyndaröð um
norræna afkomendur svartra þræla.
Árið 1905 voru tvö svört börn send frá
Vestur-Indíum til Kaupmannahafnar
og höfð til sýnis í Tívolí.
22.00 Tíufréttir
22.20 Illt blóð (2:4) (Wire in the Blood II)
Breskur spennumyndaflokkur þar sem
sálfræðingurinn dr. Tony Hill reynir að
ráða í persónuleika glæpamanna og
upplýsa dularfull sakamál. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi barna.
Aðalhlutverk: Robson Green og
Hermione Norris.
17.55 Cheers 18.20 One Tree Hill (e)
23.30 Survivor Palau – tvöfaldur úrslitaþáttur
(e) 0.45 Þak yfir höfuðið (e) 0.55 Cheers (e)
1.25 Óstöðvandi tónlist
19.15 Þak yfir höfuðið Á hverjum virkum
degi verður boðið upp á aðgengilegt
og skemmtilegt fasteignasjónvarp.
19.30 Allt í drasli (e)
20.00 Brúðkaupsþátturinn Já Hitað upp fyrir
nýja þáttaröð með því að sýna valin
myndbrot úr þáttum síðastliðins sum-
ars.
21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarpsá-
horfendur um nýjustu strauma og
stefnur í hönnun og arkitektúr með
aðstoð valinkunnra fagurkera, 6. árið í
röð! Í vetur hefur Vala einnig fengið til
liðs við sig fríðan flokk hönnuða,
stílista og iðnaðarmanna.
22.00 Queer Eye for the Straight Guy Sam-
kynhneigðar tískulöggur gefa gagn-
kynhneigðum körlum góð ráð um
hvernig þeir megi ganga í augun á
hinu kyninu...
22.45 Jay Leno
6.00 The Musketeer (Bönnuð börnum) 8.00
Pursuit of Happiness 10.00 Possession 12.00
Everbody's Doing It 14.00 Two Weeks Notice
16.00 Pursuit of Happiness 18.00 Possession
20.00 Everbody's Doing It 22.00 Deliver Us
from Eva (Bönnuð börnum) 0.00 Two Weeks
Notice 2.00 The Musketeer (Bönnuð börnum)
4.00 Deliver Us from Eva
OMEGA AKSJÓN
7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15
Korter Fréttir og Sjónarhorn. 21.00 Bæjar-
stjórnarfundur 23.15 Korter
▼
▼ ▼
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
19.00 Boxing 21.00 Tennis: Grand Slam Tournament French
Open 22.00 Truck Sports: European Cup Misano 22.30 News:
Eurosportnews Report 22.45 All sports: WATTS 23.15 News:
Eurosportnews Report
BBC PRIME
12.00 Born and Bred 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35
Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Step Inside 14.25 Teletubbies
Everywhere 14.35 The Raven 15.00 Cash in the Attic 15.30
Changing Rooms 16.00 Safe as Houses 17.00 Doctors 17.30
EastEnders 18.00 Great Natural Wonders of the World 19.00
Top Gear Xtra 20.00 Growing Up and Up 21.00 Casualty
21.50 Holby City 23.00 Great Romances of the 20th Century
23.30 Great Romances of the 20th Century 0.00 Hitch 1.00
The Great Philosophers
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Dogs with Jobs 12.30 Totally Wild 13.00 Tomb Robbers
14.00 Royal Mummy 15.00 Wolf Pack 16.00 Battlefront 16.30
Battlefront 17.00 Air Crash Investigation 18.00 Dogs with
Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Wolf Pack 20.00 Air Crash In-
vestigation 21.00 Seconds from Disaster 22.00 Quest for
Noah's Flood 23.00 Wanted – Interpol Investigates 0.00 Air
Crash Investigation
ANIMAL PLANET
12.00 Weird Nature 12.30 Supernatural 13.00 The Natural
World 14.00 Animal Cops Houston 15.00 The Planet's
Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00
Growing Up... 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00
Weird Nature 18.30 Supernatural 19.00 The Natural World
20.00 Miami Animal Police 21.00 Escape the Elephants 21.30
Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00
Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Killer El-
ephants 1.00 Serpents of the Sea
DISCOVERY
12.00 American Casino 13.00 Battlefield 14.00 Junkyard
Mega-Wars 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Fishing
on the Edge 16.00 We Built This City 17.00 Scrapheap Chal-
lenge 18.00 Myth Busters 19.00 Ultimate Ten 20.00 Building
the Ultimate 20.30 Massive Engines 21.00 Collision Course
22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00
Weapons of War
MTV
13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL
15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00
The Rock Chart 18.00 Newlyweds 18.30 The Ashlee Simpson
Show 19.00 Cribs 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00
Punk'd 21.30 SpongeBob SquarePants 22.00 Alternative
Nation 23.00 Just See MTV
VH1
15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like
the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 All
Access 20.00 All Access 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside
22.00 VH1 Hits
CLUB
12.10 Africa on a Plate 12.40 Race to the Altar 13.30
Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving
Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga
Zone 16.25 The Method 16.50 Race to the Altar 17.40 Retail
Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One
19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Spicy Sex
Files 20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy
22.00 Insights 22.25 Crime Stories 23.10 Entertaining With
James 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital
E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 The Entertainer 13.30 Fashion Police
14.00 Style Star 14.30 Life is Great with Brooke Burke 15.00
High Price of Fame 16.00 The Entertainer 17.00 Gastineau
Girls 17.30 The Soup 18.00 E! News 18.30 Love is in the Heir
19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Love is in the Heir
21.30 Love is in the Heir 22.00 The Entertainer 23.00 E! News
23.30 Love is in the Heir 0.00 Love is in the Heir 0.30
Gastineau Girls 1.00 The E! True Hollywood Story
JETIX
12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25
Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon 14.40
Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies
CARTOON NETWORK
12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Fri-
ends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door
14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins 14.50 The
Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Megas XLR 16.05
Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Looney Tunes 17.20
The Cramp Twins 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename:
Kids Next Door 18.35 Dexter's Laboratory
MGM
12.35 The Magic Sword 13.55 Odds Against Tomorrow 15.30
Vigilante Force 17.00 The World of Henry Orient 18.45 Living
on Tokyo Time 20.10 Grow Old Along with Me 21.40 Shake
Hands with the Devil 23.30 War Party 1.05 Vicious Lips 2.25
Taras Bulba 4.30 Rosebud
TCM
19.00 Madame Bovary 20.55 The Gazebo 22.35 Bachelor in
Paradise 0.25 Angels with Dirty Faces
ERLENDAR STÖÐVAR
STÖÐ 2 BÍÓ
Ég varð vitni að einni mestu
tímaskekkju í íslensku samfélagi
á föstudagskvöldið. Verið var að
sýna frá keppninni um Ungfrú Ís-
land á Skjá einum og það var
nánast eins og maður færi 20 ár
aftur í tímann. Ég gat ekki annað
en vorkennt blessuðum dúfunum
að láta plata sig út í þessa vit-
leysu. Mér finnst ekkert smart að
standa á hælaskóm og nánast ber
uppi á sviði, mér finnst það nið-
urlægjandi. Stúlkurnar þurfa að
standa straum af öllum kostnaði
og græða því ekki mikið á þátt-
tökunni. Þær þurfa að kaupa
kjóla, skó og sitthvað fleira til að
líta sem best út á keppnisdaginn
og svo kostar þátttakan mikinn
tíma sem bitnar á vinnu og skóla.
Vinningarnir eru hlægilegir mið-
að við útlagðan kostnað svo harla
ólíklegt er að dúfurnar komi út í
plús, jafnvel þó þær vinni.
Hér áður fyrr var annað uppi á
teningnum. Þá fengu fegurstu
konur landsins utanlandsferðir
og atvinnutilboð í hrönnum og
komust vel áfram í lífinu. Þá
voru snyrtivörur og annað fínerí
heldur ekki á hvers manns borði
og fáir útvaldir komust í frí á
suðrænar slóðir. Í dag er þetta
öðruvísi, allir eru alltaf alls stað-
ar og konur kaupa það sem þær
þyrstir í. Þær þurfa ekki að selja
sig á sundbol og hælaskóm fyrir
snyrtidót. Konur eru sjálfstæðari
og flestar vita að þær geta kom-
ist langt án þess að leggjast
svona lágt. Kastljós fjölmiðlanna
er líka mun daufara en áður og
fæstir hafa hugmynd um hver er
Ungfrú Ísland í það og það skipt-
ið. Það er einna helst á netinu
sem upplýsingar um keppnina er
að finna. Fazmo-klíkan segir frá
keppninni á heimasíðu sinni. Það
er smart og eftirsóknarvert.
VIÐ TÆKIÐ
MÖRTU MARÍU FINNST GRÁTLEGT AÐ ÍSLENSKAR STELPUR LÁTI PLATA SIG ÚT Í FEGÐURÐARSAMKEPPNIR.
Fazmo-fegurðarsamkeppni
FLOTTAR Stúlkurnar sýndu sig á bikiníum.
Höfðabakka 1 - sími 587 50 70
Opið laugardaga frá 10-14.30
SIGIN GRÁSLEPPA
OG SJÓ SIGINN
FISKUR
SIGIN
RÁSLEPPA
OG KÆST SKATA
Kjörið í útskriftarveisluna
7.00 Joyce 7.30 Benny Hinn 8.00 Dr. David Cho 8.30 Acts
Full Gospel 9.00 Ron Phillips 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce
10.30 Freddie Filmore 11.00 Samverustund (e) 12.00
Kvöldljós 13.00 Joyce 13.30 Blandað efni 14.30 Gunnar
Þorsteinsson 15.00 Believers Christian Fellowship 16.00
Joyce 16.30 Blandað efni 17.00 Fíladelfía (e) 18.00 Dr. Dav-
id Cho 18.30 Joyce 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Samveru-
stund (e) 21.00 Dr. David Cho 21.30 Freddie Filmore 22.00
Joyce 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan