Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.06.2005, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 23.06.2005, Qupperneq 10
10 23. júní 2005 FIMMTUDAGUR Bið tæplega 400 offitusjúklinga eftir meðferð á Reykjalundi: Endursko›a fljónustusamning HEILBRIGÐISMÁL Þjónustusamning- ur heilbrigðisráðuneytis og Reykjalundar er nú til endurskoð- unar, að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. Fréttablaðið greindi frá því fyrir helgi að 380 offitusjúklingar eru nú á biðlista eftir meðferð á Reykjalundi. Gildandi þjónustu- samningur heimilar meðferð fyrir 25 manns á ári. Ludvig Guð- mundsson yfirlæknir segir að auka þurfi þann fjölda upp í 100- 110 manns á ári, en það svari ein- ungis brýnustu þörfinni. „Biðlistatölur á Reykjalundi slá mig illa,“ segir ráðherra. „Það er ljóst að offita er hraðvaxandi heilsufarsvandamál. Einn þáttur málsins er að reyna að koma í veg fyrir að þróunin haldi áfram með þessum hraða. Ískyggilegasti þátturinn í þessu er hins vegar hinn duldi vandi, því fólk sem er svona komið á fyrir heldur sig til hlés í samfélaginu. Það kemur fram í dagsljósið þegar einhver raunhæf hjálp, eins og offitu- aðgerðir, er í sjónmáli.“ Ráðherra kveðst ekki geta sagt til um hver niðurstaða endurskoð- unar þjónustusamningsins verði. -jss JÓN KRISTJÁNSSON Offitan er á hraðri uppleið sem heilsufarsvandamál. Frábær ferðaleikur fyrir al la f jölskylduna omdu við á næstu Olís-stöð, fáðu stimpil í Ævintýrakortið og ævintýraglaðning! Yf ir 10 00 gl æ sil eg ir vi nn in ga r! SAMGÖNGUR Í byrjun næsta mánað- ar verða sett upp fyrstu viðvörunar- merkin við staði á þjóðvegum lands- ins þar sem mikið hefur verið um umferðarslys. Með merkjunum er fólk hvatt til að draga úr hraða öku- tækis við þessa svörtu bletti, þrátt fyrir að leyfilegur hámarkshraði kunni að vera meiri. Merkin eru sett upp í samvinnu við Vegagerð- ina, en þau eru hluti af þjóðarátaki Vátryggingafélags Íslands gegn umferðarslysum. Félagið stendur nú fyrir slíku átaki fimmta sumarið í röð undir yfirskriftinni: „Hægðu á þér – tökum slysin úr umferð.“ „Staðreyndin er sú að hraðinn er aðalóvinurinn í umferðinni og alvarlegu slysin hafa verið að fær- ast úr þéttbýlinu út á þjóðvegina,“ segir Ragnheiður Davíðsdóttir, for- varna- og öryggisfulltrúi VÍS, en hún kynnti átakið fjölmiðlum í æfingasal endurhæfingardeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss á Grensási í gær. Fyrirtækið gengst á næstu vikum fyrir auglýsingaher- ferð í útvarpi og sjónvarpi til að vekja athygli á afleiðingum umferð- arslysa um leið og ökumenn eru hvattir til að draga úr hraðanum. Þá verður og vakin athygli á nýju um- ferðarmerkjunum sem auðkenna eiga slysabletti. Ágúst Mogensen, framkvæmda- stjóri Rannsóknarnefndar umferð- arslysa, sagði á kynningarfundinum að 70 prósent alvarlegra umferðar- slysa yrðu í dreifbýli. „Ef tveir bílar rekast saman á þjóðvegi á 90 kíló- metra hraða verður alvarlegt um- ferðarslys eða banaslys,“ sagði hann, en áréttaði um leið að nýju viðvörunarmerkin væru leiðbein- andi. „Sumar beygjur á þjóðvegum landsins er ekki hægt að taka á 90 kílómetra hraða, þrátt fyrir að það sé leyfður hámarkshraði.“ Hann kallaði einnig eftir aukinni lög- gæslu og þyngri refsingum til handa þeim sem valda öðrum veg- farendum stórhættu með ofsa- akstri. -óká N‡ umfer›armerki SVARTIR BLETTIR Á ÞJÓÐVEGI EITT 1. Vesturlandsvegur undir Hafnarfjalli 2. Vesturlandsvegur um Stafholtstungur 3. Vesturlandsvegur við Fornahvamm í Norðurárdal í Borgarfirði 4. Brú yfir Síká í Hrútafirði 5. Norðurlandsvegur við Geitaskarð í Langadal 6. Brú yfir Kotá í Norðurárdal í Skagafirði 7. Vegamót Norðurlandsvegar og Eyjafjarðarbrautar eysti, austan Akureyrar 8. Suðurlandsvegur um beygjur í Kömbum 9. Vegamót Suðurlandsvegar og Þrengslavegar 10. Suðurlandsvegur í Hveradalabrekku og næsta nágrenni 11. Suðurlandsvegur í Lögbergsbrekku og næsta nágrenni Í fljó›arátaki VÍS gegn umfer›arslysum er sjónum a› flessu sinni beint a› umfer›arhra›a. Í samvinnu vi› Vegager› ríkisins ver›a sett upp lei›beinandi vi›vörunarmerki á stö›um flar sem mörg slys hafa or›i›.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.