Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.07.2005, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 18.07.2005, Qupperneq 8
1Hvað heitir nýjasta bókin um HarryPotter? 2Hvar á landinu hlekktist lítilli flugvélá á föstudaginn? 3Hvar ætlar Kári Stefánsson að vinnaí sumarfríinu sínu? SVÖRIN ERU Á BLS. 30 VEISTU SVARIÐ? 8 18. júlí 2005 MÁNUDAGUR Fyrstu ákærurnar á hendur Saddam Hussein: Saka›ur um a› hafa fyrirskipa› fjöldamor› Kjartan Ólafsson: N‡r Kjalvegur 2007-2008 VEGAGERÐ Áhugamenn um upp- byggingu Kjalvegar ætla að halda fund í haust og stofna félag. Í framhaldi af því hefst undirbún- ingur að hönnun og fjármögnun vegarins. Kjartan Ólafsson alþingismað- ur segir að gamla vegstæðið verði að mestu leyti notað og því þurfi ekki mjög flókið umhverfismat. Uppbyggður Kjalvegur geti verið orðinn að veruleika 2007-2008. „Það þarf að fara í gegnum veðurfarsupplýsingar og meta hvað þurfi að byggja veginn hátt upp,“ sagði hann í Morgunútvarpi Fréttablaðsins á Talstöðinni í gær. -ghs E N N E M M / S ÍA / N M 16 0 15 HAGKVÆMUR KOSTUR FYRIR GOLFARA GOLFKORT KB BANKA Golfkort KB banka er fullgilt kreditkort sem veitir kylfingum fjölmörg frí›indi sem tengjast golfi og getur flannig spara› fleim umtalsver›ar fjárhæ›ir. Allir geta sótt um Golfkort, hvort sem fleir eru í vi›skiptum vi› KB banka e›a ekki, á golfkort.is, í síma 444 7000 e›a næsta útibúi KB banka. SÉRBLAÐ UM GOLF FYLGIR FRÉTTABLAÐINU 19. JÚLÍ BAGDAD, AP Saddam Hussein verður ákærður fyrir fjöldamorð gegn sjí- um árið 1982. Þetta verður fyrsta dómsmálið sem höfðað verður gegn einræðisherranum fyrrverandi. Raid Juhi, aðaldómari við saka- dómstólinn sem settur var upp til að fjalla um glæpi Saddams, lýsti því yfir í gær að rannsókn væri lok- ið á fjöldamorðum sem framin voru á 150 sjíum í þorpinu Dujail, skammt norður af Bagdad, 8. júlí 1982. Öryggissveitir forsetans stóðu fyrir aftökunum en skömmu áður hafði verið reynt að ráða Saddam af dögum. Aðrir sem verða ákærðir fyrir þátttöku í þessum fjöldamorðum eru Barazan Ibrahim, hálfbróðir Saddams og yfirmaður öryggislög- reglunnar, Taha Yassin Ramadan, fyrrverandi varaforseti, og Awad Hamed al-Bandar, sem var á þess- um árum embættismaður Baath- flokksins í Dujail. Verði fjórmenn- ingarnir fundnir sekir gæti dauða- dómur beðið þeirra. Dómstóllinn hefur hálfan annan mánuð til að ákveða hvenær réttarhöldin hefj- ast. Juhi sagði að rannsókn annarra glæpa sem Saddam er grunaður um að hafa framið muni ljúka á næstu vikum. Þar á meðal eru svonefnd Anfal-aðgerð gegn Kúrdum á árun- um 1987-88 en talið er 182.000 Kúrdar hafi týnt lífi í þeim hreins- unum. ■ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P BÍÐUR DÓMS Verði Saddam fundinn sekur gæti dauðadómur beðið hans. BRETLAND 1.700 manns söfnuðust saman og sviptu sig klæðum í bænum Gateshead við ánna Tyne í Norður-Englandi í gær til að sitja fyrir á ljósmyndum banda- ríska ljósmyndarans Spencers Tunick. Margir voru komnir langt að, til dæmis frá Ástralíu og Mexíkó. Tunick er þekktur fyrir ljós- myndir sínar af stórum hópum allsnakins fólks. Hann hóf þessa iðju í New York árið 1992 en síð- an hefur hann fengið fólk til að striplast fyrir sig í ýmsum stór- borgum heimsins. Árið 2003 fékk hann 7.000 stípalinga til liðs við sig í Barcelona. Allir sem sitja fyrir hjá hon- um fá áritaða mynd að launum. ■ Ljósmyndarinn Spencer Tunick í Bretlandi: Á anna› flúsund svipti sig klæ›um STRIPLAST Í GATESHEAD 1.700 manns sátu fyrir á ljósmyndum Tunicks í gær.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.