Fréttablaðið - 18.07.2005, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 18.07.2005, Blaðsíða 55
39MÁNUDAGUR 18. júlí 2005 HÆÐIR LAUGARNESVEGUR - MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu fal- lega 120 fm sérhæð (1.hæð) með bílskúr í góðu fjórbýli á þessum vinsæla stað í laug- ardalnum. Parket og flísar eru á gólfum. Herbergi eru rúmgóð. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Stofa og borðstofa með fal- legri hurð með frönskugleri á milli. Útgengt útá vestursvalir. Góður bílskúr. V. 24,9 m Falleg eign 4RA HERBERGJA LAUFRIMI. Mjög góð 4ra. herb. íbúð á 3.hæð með opnu bílskýli. Rúmgóð herbergi með góðum skápum. Dúkur á gólfum. Bað- herbergið flísalagt með baðkari og góðri innréttingu. Góðar svalir. V. 18.6 m. SKIPHOLT - REYKJAVÍK Falleg 114,1 fm íbúð á 4.og efstu hæð í góðu fjölbýli. Eignin skiptist í Forstofu / hol, tvö góð barnaherbergi, hjónaherbergi, fata- herbergi, rúmgóða stofu og eldhús. Sér- geymsla í kjallara. Góð eign. V. 18,9 m. 3JA HERBERGJA FRAMNESVEGUR. Mjög góð 2ja herb. íbúð á 3.hæð (gengið upp 2.hæðir) ásamt bílskýli á þessum vinsæla stað. Park- et og flísar á gólfum. Falleg beyki innrétting í eldhúsi. Svalir út frá stofu. Geymsla á sömu hæð. LAUS STRAX !!! V. 14.6 m FLÉTTURIMI. Góð 3ja.herb. í búð ásamt stæði í bílagyemslu á 3.hæð með óborganlegu útsýni. Snyrtilegar innréttingar. Parket og dúkur á gólfi. Þvottahús innaf íbúð. Skemmtileg eign. V. 18.4 m. FLÉTTURIMI - LAUS STRAX Gullfalleg 103 fm íbúð á þriðju og efstu hæð með stæði í lokaðri bílageymslu. Flísar í anddyri og baðherbergi. Parket í for- stofu,stofu og eldhúsi. Þvottahús í íbúð. U- laga eldhús innrétting. Svalir í hásuður og bílageymsla. 2JA HERBERGJA ÁLFHEIMAR - 104 REYKJAVÍK Falleg 59 fm íbúð á jarðhæð á góðum stað. Íbúðin skiptist í hol, svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi. Gólfefni parket, flísar á baði. Sérgeymsla, sameiginlegt þvottahús og hjóla og vagnageymsla. V. 12.8 m. SKERJABRAUT - SELTJARN- ARNES Góð 2ja herb. íbúð í kjallara í litlu tvíbýlishúsi. Skipting eignar. Flísalögð for- stofa, baðherb. með sturtu, svefnherb. með skápum og kork á gólfi, eldhús með eldri innréttingu, flísar á gólfi, stofa með parketi á gólfi. Stór sameiginlegur garður. V. 11.5 m. HRAUNBÆR - 110 REYKJAVÍK Falleg 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Skipting eignar: Flísalög forstofa/hol með skápum, parketlögð stofa með útgengi út á svalir, svefnherb. með parketi á gólfi, eldhús með eldri innréttingu, baðherb. með baðkari, dúkur á gólfi. LAUS STRAX. V. 11.4 m. HLÍÐARHJALLI - KÓPAVOGUR Falleg og vel skipulögð 68 fm íbúð á fyrstu hæð með svölum á eftirsóttum stað í suður- hlíðum Kópavogs. Íbúðin er með góðum innréttingum og gólfefnum. Stutt í alla þjón- ustu. V. 14.5 m. ATVINNUHÚSNÆÐI GRENSÁSVEGUR (BAKHÚS). Mjög góð skrifstofuhúsnæði á 1.og 2.hæð í góðu bakhúsi við Grensásveg. Um er 3 ein- ingar 85 fm,130 fm og 176 fm. Dúkur á gólfi, kerfisloft og tölvulagnir. Allar nánari uppl. veitir Ólafur hjá Eignakaup. EIGNIR ÓSKAST !!! Vegna mikillar sölu undanfarið óskum við eftir eign- um af öllum gerðum og stærðum fyrir fjölda fólks sem er á kaupendalista okkar. Mjög góð sölupró- senta sem og fríar auglýsingar. Endilega hafið sam- band við sölumenn og við komum samdægurs EIGNAKAUP - ÞAR SEM HLUTIRNIR GERAST! HVERAGERÐI BREIÐAMÖRK. Mjög rúmgóð 4ra.herb.íbúð á 1.hæð með sérinngangi. Anddyri, hol, eldhús, stofa, 2-3 svefnher- bergi og baðherbergi. einnig er geymsla og þvottahús í kjallara. Parket á gólfi og flísalagt baðherberi. Hvítt lökkuð innrétt- ing í eldhúsi. Möguleiki á góðri verönd. V. 18.3 m. BJARKARHEIÐI. Fallegt 122 fm enda raðhús að meðtöldum bílskúr á ró- legum og góðum stað. Eignin skilast fok- held að innan en fullfrágegnin að utna með grófjafnaðri lóð. BREIÐAMÖRK. Erum með 2 ný- uppgerðar 3-4 herbergja íbúðir á 2.hæð. 2-3 svefnherbergi, stofa, eldhús og bað- herbergi. Nýtt parket, ný eikar eldhús innrétting sem og tæki, flísalagt baðher- bergi. Einnig er geymsla og þvottahús á jarðhæð. LYNGBREKKA. KÓP. Mjög góð 104 fm, 4ra herb. íbúð á fjölskyldu- vænum stað. Eignin skiptist í 3 rúmgóð svefnherb., stofu sem og borðstofu, eldhús og baðherbergi. Parket og flísar gólfi. Stórar svalir. Geymsla á jarðhæð. Góð eign í fallegu og frónu hverfi. V. 20.9 m Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali Ármúli 38 • 108 Reykjavík Sími 520 6600 • Fax: 520-6601 www.eignakaup.is Opnunartími frá kl. 9-17 mán-fös. Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali Grétar J. Stephensen sölufulltrúi 861-1639 Mikael Nikulásson Framkvæmdastjóri 694-5525 Guðrún Helga Jakobsdóttir ritari/skjalavinnsla Ólafur Sævarsson sölustjóri 820-0303 Nýjar þjónustuíbúðir í Hveragerði Íslenskir aðalverktakar hafa tekið í notkun nýjar þjónustu- íbúðir í Hveragerði. Íbúðirnar eru vel búnar og kaupendur eiga kost á mikilli þjónustu. Árið 2004 hófu Íslenskir aðalverk- takar byggingu á þjónustuíbúðum við Heilsustofnun Náttúrulækn- ingafélags Íslands í Hveragerði. Íbúðirnar eru nú óðum að verða tilbúnar og bíða eftir kaupendum. Húsin eru hönnuð af Hróbjarti Hróbjartssyni arkitekt hjá VA arkitektum. Í boði eru þrjár gerð- ir af raðhúsaíbúðum á einni hæð. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna og kaupendur geta valið innréttingar eftir eigin smekk. Mikið er í húsin lagt, en útveggir eru klæddir litaðri ál- klæðningu og harðviði að utan og þarfnast lágmarks viðhalds. Við kaup á þjónustuíbúð gerast kaupendur aðilar að samningi við Heilustofnun NLFÍ þar sem þeir fá aðgang að viðamikilli þjónustu. Dæmi um þjónustuna sem er inni- falin í samningnum er öryggis- hnappur í hverju húsi sem tengd- ur er við hjúkrunarvakt HNLFÍ allan sólarhringinn með sérstöku öryggiskerfi. Næturvarsla er á svæðinu og eru farnar þrjár eftir- litsferðir um svæðið á tímabilinu 23 til 7. Íbúar hafa aðgang að sundlaug, nýju baðhúsi, gufuböð- um og líkamsræktarsal á tímum utan fastra meðferðartíma og komast einnig í regluleg viðtöl við íþrótta- og næringafræðinga. Lóð- ir eru slegnar reglulega og íbúun- um stendur til boða að taka þátt í ýmsum uppákomum á vegum innra starfs HNLFÍ svo eitthvað sé nefnt. Heilsustofnun NLFÍ fagnar 50 ára starfsafmæli sínu um þessar mundir. Í tilefni af því verður opið hús að Lækjarbrún 2, þann 24. júlí næstkomandi milli klukkan 13 0g 17. Þar taka sölumenn á móti gest- um og svara spurningum. ■ Húsin eru hönnuð af Hróbjarti Hró- bjartssyni arkitekekt. Í hverju húsi er ör- yggishnappur sem er tengdur við hjúkr- unarvakt heilsustofnunar NLFÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.