Fréttablaðið - 18.07.2005, Qupperneq 55
39MÁNUDAGUR 18. júlí 2005
HÆÐIR
LAUGARNESVEGUR - MEÐ
BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu fal-
lega 120 fm sérhæð (1.hæð) með bílskúr í
góðu fjórbýli á þessum vinsæla stað í laug-
ardalnum. Parket og flísar eru á gólfum.
Herbergi eru rúmgóð. Baðherbergi flísalagt
í hólf og gólf. Stofa og borðstofa með fal-
legri hurð með frönskugleri á milli. Útgengt
útá vestursvalir. Góður bílskúr. V. 24,9 m
Falleg eign
4RA HERBERGJA
LAUFRIMI. Mjög góð 4ra. herb. íbúð á
3.hæð með opnu bílskýli. Rúmgóð herbergi
með góðum skápum. Dúkur á gólfum. Bað-
herbergið flísalagt með baðkari og góðri
innréttingu. Góðar svalir. V. 18.6 m.
SKIPHOLT - REYKJAVÍK
Falleg 114,1 fm íbúð á 4.og efstu hæð í
góðu fjölbýli. Eignin skiptist í Forstofu / hol,
tvö góð barnaherbergi, hjónaherbergi, fata-
herbergi, rúmgóða stofu og eldhús. Sér-
geymsla í kjallara. Góð eign. V. 18,9 m.
3JA HERBERGJA
FRAMNESVEGUR. Mjög góð 2ja
herb. íbúð á 3.hæð (gengið upp 2.hæðir)
ásamt bílskýli á þessum vinsæla stað. Park-
et og flísar á gólfum. Falleg beyki innrétting í
eldhúsi. Svalir út frá stofu. Geymsla á sömu
hæð. LAUS STRAX !!! V. 14.6 m
FLÉTTURIMI. Góð 3ja.herb. í búð
ásamt stæði í bílagyemslu á 3.hæð með
óborganlegu útsýni. Snyrtilegar innréttingar.
Parket og dúkur á gólfi. Þvottahús innaf
íbúð. Skemmtileg eign. V. 18.4 m.
FLÉTTURIMI - LAUS STRAX
Gullfalleg 103 fm íbúð á þriðju og efstu hæð
með stæði í lokaðri bílageymslu. Flísar í
anddyri og baðherbergi. Parket í for-
stofu,stofu og eldhúsi. Þvottahús í íbúð. U-
laga eldhús innrétting. Svalir í hásuður og
bílageymsla.
2JA HERBERGJA
ÁLFHEIMAR - 104 REYKJAVÍK
Falleg 59 fm íbúð á jarðhæð á góðum stað.
Íbúðin skiptist í hol, svefnherbergi, stofu,
eldhús, baðherbergi. Gólfefni parket, flísar á
baði. Sérgeymsla, sameiginlegt þvottahús
og hjóla og vagnageymsla. V. 12.8 m.
SKERJABRAUT - SELTJARN-
ARNES Góð 2ja herb. íbúð í kjallara í litlu
tvíbýlishúsi. Skipting eignar. Flísalögð for-
stofa, baðherb. með sturtu, svefnherb. með
skápum og kork á gólfi, eldhús með eldri
innréttingu, flísar á gólfi, stofa með parketi á
gólfi. Stór sameiginlegur garður. V. 11.5 m.
HRAUNBÆR - 110 REYKJAVÍK
Falleg 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð í góðu
fjölbýli. Skipting eignar: Flísalög forstofa/hol
með skápum, parketlögð stofa með útgengi
út á svalir, svefnherb. með parketi á gólfi,
eldhús með eldri innréttingu, baðherb. með
baðkari, dúkur á gólfi. LAUS STRAX. V.
11.4 m.
HLÍÐARHJALLI - KÓPAVOGUR
Falleg og vel skipulögð 68 fm íbúð á fyrstu
hæð með svölum á eftirsóttum stað í suður-
hlíðum Kópavogs. Íbúðin er með góðum
innréttingum og gólfefnum. Stutt í alla þjón-
ustu. V. 14.5 m.
ATVINNUHÚSNÆÐI
GRENSÁSVEGUR (BAKHÚS).
Mjög góð skrifstofuhúsnæði á 1.og 2.hæð í
góðu bakhúsi við Grensásveg. Um er 3 ein-
ingar 85 fm,130 fm og 176 fm. Dúkur á gólfi,
kerfisloft og tölvulagnir. Allar nánari uppl.
veitir Ólafur hjá Eignakaup.
EIGNIR ÓSKAST !!!
Vegna mikillar sölu undanfarið óskum við eftir eign-
um af öllum gerðum og stærðum fyrir fjölda fólks
sem er á kaupendalista okkar. Mjög góð sölupró-
senta sem og fríar auglýsingar. Endilega hafið sam-
band við sölumenn og við komum samdægurs
EIGNAKAUP - ÞAR SEM HLUTIRNIR GERAST!
HVERAGERÐI
BREIÐAMÖRK. Mjög rúmgóð
4ra.herb.íbúð á 1.hæð með sérinngangi.
Anddyri, hol, eldhús, stofa, 2-3 svefnher-
bergi og baðherbergi. einnig er geymsla
og þvottahús í kjallara. Parket á gólfi og
flísalagt baðherberi. Hvítt lökkuð innrétt-
ing í eldhúsi. Möguleiki á góðri verönd.
V. 18.3 m.
BJARKARHEIÐI. Fallegt 122 fm
enda raðhús að meðtöldum bílskúr á ró-
legum og góðum stað. Eignin skilast fok-
held að innan en fullfrágegnin að utna
með grófjafnaðri lóð.
BREIÐAMÖRK. Erum með 2 ný-
uppgerðar 3-4 herbergja íbúðir á 2.hæð.
2-3 svefnherbergi, stofa, eldhús og bað-
herbergi. Nýtt parket, ný eikar eldhús
innrétting sem og tæki, flísalagt baðher-
bergi. Einnig er geymsla og þvottahús á
jarðhæð.
LYNGBREKKA. KÓP. Mjög góð
104 fm, 4ra herb. íbúð á fjölskyldu-
vænum stað. Eignin skiptist í 3 rúmgóð
svefnherb., stofu sem og borðstofu,
eldhús og baðherbergi. Parket og flísar
gólfi. Stórar svalir. Geymsla á jarðhæð.
Góð eign í fallegu og frónu hverfi.
V. 20.9 m
Helgi Hákon Jónsson
Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali
Ármúli 38 • 108 Reykjavík
Sími 520 6600 • Fax: 520-6601
www.eignakaup.is
Opnunartími frá kl. 9-17 mán-fös.
Helgi Hákon
Jónsson
Viðskiptafræðingur &
lögg.fasteignasali
Grétar J. Stephensen
sölufulltrúi
861-1639
Mikael Nikulásson
Framkvæmdastjóri
694-5525
Guðrún Helga
Jakobsdóttir
ritari/skjalavinnsla
Ólafur Sævarsson
sölustjóri
820-0303
Nýjar þjónustuíbúðir í Hveragerði
Íslenskir aðalverktakar hafa
tekið í notkun nýjar þjónustu-
íbúðir í Hveragerði. Íbúðirnar
eru vel búnar og kaupendur
eiga kost á mikilli þjónustu.
Árið 2004 hófu Íslenskir aðalverk-
takar byggingu á þjónustuíbúðum
við Heilsustofnun Náttúrulækn-
ingafélags Íslands í Hveragerði.
Íbúðirnar eru nú óðum að verða
tilbúnar og bíða eftir kaupendum.
Húsin eru hönnuð af Hróbjarti
Hróbjartssyni arkitekt hjá VA
arkitektum. Í boði eru þrjár gerð-
ir af raðhúsaíbúðum á einni hæð.
Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar
án gólfefna og kaupendur geta
valið innréttingar eftir eigin
smekk. Mikið er í húsin lagt, en
útveggir eru klæddir litaðri ál-
klæðningu og harðviði að utan og
þarfnast lágmarks viðhalds.
Við kaup á þjónustuíbúð gerast
kaupendur aðilar að samningi við
Heilustofnun NLFÍ þar sem þeir
fá aðgang að viðamikilli þjónustu.
Dæmi um þjónustuna sem er inni-
falin í samningnum er öryggis-
hnappur í hverju húsi sem tengd-
ur er við hjúkrunarvakt HNLFÍ
allan sólarhringinn með sérstöku
öryggiskerfi. Næturvarsla er á
svæðinu og eru farnar þrjár eftir-
litsferðir um svæðið á tímabilinu
23 til 7. Íbúar hafa aðgang að
sundlaug, nýju baðhúsi, gufuböð-
um og líkamsræktarsal á tímum
utan fastra meðferðartíma og
komast einnig í regluleg viðtöl við
íþrótta- og næringafræðinga. Lóð-
ir eru slegnar reglulega og íbúun-
um stendur til boða að taka þátt í
ýmsum uppákomum á vegum
innra starfs HNLFÍ svo eitthvað
sé nefnt.
Heilsustofnun NLFÍ fagnar 50
ára starfsafmæli sínu um þessar
mundir. Í tilefni af því verður opið
hús að Lækjarbrún 2, þann 24. júlí
næstkomandi milli klukkan 13 0g
17. Þar taka sölumenn á móti gest-
um og svara spurningum. ■
Húsin eru hönnuð af Hróbjarti Hró-
bjartssyni arkitekekt. Í hverju húsi er ör-
yggishnappur sem er tengdur við hjúkr-
unarvakt heilsustofnunar NLFÍ.