Fréttablaðið - 18.07.2005, Side 57

Fréttablaðið - 18.07.2005, Side 57
RAÐHÚS BRÚNASTAÐIR - GRAFARVOGUR. Mjög fallegt 130,1 fm. raðhús með inn- byggðum 36 fm. bílskúr samtals rúmlega 166 fm. Allar innihurðir hússins eru úr kirsu- berjaviði. Forstofa með fallegum flísum á gólfi og fataskáp úr kirsuberjabæsuðum eli, hiti í gólfi. Úr forstofu er innangengt í bílskúr- inn sem er flísalagður og með fjarstýrðum hurðaopnara og góðu geymslulofti. Hol er með flísum og olíubornu rauðeikarparketi. Eldhúsið er með flísum á gólfi og fallegri al- arinnréttingu sem er kirsuberjabæsuð - eld- unareyja er með gashellum og háf yfir. Borð- krókur er við eldunareyju. Úr eldhúsi er hringstigi upp á sjónvarpsloft sem er ca. 16 fm. og er ekki inni í uppgefinni fermetratölu FMR og er heildarfermetratala hússins því 182 fm. Fallegur hleðsluglerveggur skilur eldhús frá stofunni. Stofan og borðstofan eru með olíubornu rauðeikarparketi og halogenlýsingu - þar er hátt til lofts. Úr stofu er gengt út á suðurverönd úr timbri með góðum skjólveggjum. Lóðin er falleg og í góðri rækt. Herbergin eru með rauðeikpar- keti á gólfum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með fallegum flísum. Innrétting á baði er falleg kirsuberjabæsuð alarinnrétt- ing, hiti í gólfi. Þá er á baði hornnuddbaðkar og stór sturtuklefi með hleðsluglervegg og ömmusturtu stöng. Ásett verð 40,9 m. 4RA HERB. ÁLFKONUHVARF - VATNSENDI. Mjög falleg 130,9fm. 4 herbergja endaíbúð á 3 hæð, efstu í nýju fjölbýlishúsi með frábæru útsýni til Esjunar og allan Bláfjallahringinn. Íbúðin skilast fullbúin að innan, án gólfefna, baðherbergi skilast flísalagt, gólf og veggir upp í ca: 2,10 metrar. Þvottahús skilast með flísalögðu gólfi. Sjónvarps og símatengill í öllum herbergjum. Dyrasími fylgir íbúðinni. Í kjallara verða geymslur íbúða, tæknirými og sameign. Bílageymsla með 29 bílastæðum, hjóla og vagna geymsla í sameign. Ásett verð 31 m. VEGGHAMRAR - GRAFARVOGI - JARÐHÆÐ SÉRGARÐUR OG SÓL- STOFA. Mjög rúmgóð 92 fm. 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli með sérinngangi og sér verönd. Forstof með flísum. Linoline- um dúkur á gólfum á holi, eldhúsi, gangi og hjónaherbergi. Parket á stofu og einu her- bergi. Sólskáli með flísum á gólfi. Útgengt á hellulagða sér verönd og lóð. Ásett verð. 17,9 m. Ársalir - 201 Kópavogur Stórglæsi- leg íbúð á jarðhæð í SALAHVERFINU. Um er að ræða 122 fm íbúð sem er glæsilega inn- réttuð og frágengin að öllu leiti. Íbúðinni fylg- ir stór og rúmgóð suðurverönd með skjól- girðingu. Gólfefni á íbúðinni er parket og flís- ar, hornbaðkar og sturta á baði, maghony innréttingar og hurðar, sér þvottahús innan íbúðar. Ásett verð: 26,8 millj. FURUGRUND - NEÐST VIÐ FOSS- VOGSDALINN. Íbúðin er á 1. hæð og skiptist í 3ja herb 68,5 FM. íbúð á hæðinni og 10,5 fm. auka sérherbergi á jarðhæð samtals 79 fm skráðir en rýmið í sérherberginu er að sögn eiganda um 19 fm og er útbúið sem út- leiguherbergi með aðgangi að eld- húsi/sturtu/svefnrými/salerni (salerni utan herbergis). Tengt er fyrir þvottavél innan her- bergisins. Gólfefni eru parket og flísar. Stutt í alla þjónustu og skóla. Ásett verð 18,9 m. UNUFELL - BREIÐHOLT - FALLEG NÝ SUÐUR VERÖND OG SÓLSTOFA. Mjög rúmgóð og fín 3ja til 4ra herbergja 116 fm. íbúð á jarðhæð með nýrri afgirtri hellu- lagðri suðurverönd og nýjum sólskála út frá stofu. Gólfefni á íbúð er parket og flísar. Fjöl- býlið er nýlega álklætt að utan og sameign hefur verið tekin í gegn. Ásett verð: 19,9 M. ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK - SÉR- HÆÐ ÁSAMT BÍLSKÚR. Falleg sérhæð eignin er samtals 132 fm. þar af er bílskúr 32 fm. Gólfefni á íbúð er flísar, dúkur og parket. Nýleg innrétting í eldhúsi sem og tæki. sam- eiginlegt þvottahús í kjallara, einnig tvær geymslur (ekki í fm fjölda íbúðar), vatn, hiti og rafmagn í bílskúr. Ásett verð: 32 m. 6 HERB. SKÓGARÁS - ÁRBÆR. Um er að ræða stóra 168 fm íbúð á tveimur hæðum (hæð+ris) á góðum stað í Árbænum. Íbúðin er laus við kaupsamning. Íbúðin skiptist í 5-6 svefnherbergi, 2-3 stofur, 2 baðherbergi, eldhús, þvottahús og mikið af geymslurým- um. Að utan er búið að samþykkja lagfær- ingar að utanverðu og eru þær framkvæmd- ir hafnar. Ásett verð 29,9 m. – MÖGULEIKI Á AÐ FÁ KEYPTAN BÍLSKÚR MEÐ ÞESS- ARI EIGN EF KAUPENDUR HAFA ÁHUGA Á ÞVÍ !! Nýbyggingar. TRÖLLATEIGUR - MOSFELLSBÆ. Erum með í sölu fjórar 115 fm. 4ra herbergja sérhæðir í fallegu tveggja hæða húsi. Íbúð- unum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Baðherbergi verður flísalagt á gólfi og veggj- um og þvottarherbergi á gólfi. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar í des 2005/jan 2006. Verð á : 24,8 millj. EINBÝLI VATNSENDI - NEÐAN VEGAR - EIN- BÝLISHÚS. Erum með í einkasölu stór- glæsileg einbýlishús á frábærum stað neðan vegar á Vatnsenda. Húsunum verður skilað fullbúnum að utan og fokheldum að innan, eða eftir nánara samkomulagi lengra komin. Húsin eru staðsett á 1000-1300 fm lóðum og að stærðum frá 252-318 fm á einni, einni og hálfri og tveimur hæðum. Kaupendur geta komið að einhverjum hluta að hönnun eign- anna. Frábært útsýni yfir Elliðavatn og að fjallahringnum þar í kring. Stutt á að vera í þjónustu í hverfinu í framtíðinni sem og í skóla og leikskóla. Allar nánari upplýsing- ar er hægt að nálgast á skrifstofu Kletts. RAÐ- OG PARHÚS HÁLSASEL STÓRT OG GOTT 219,5 fm. miðjuraðhús með innbyggðum bílskúr. Hús- ið er um 240 fm með óuppfylta rýminu á jarð- hæð. Húsið er á tveimur hæðum. Innrétting- ar hafa fengið að halda sér. Stutt í alla þjón- ustu og góð að koma að húsinu. Útsýnið er gott. Eignin getur verið laus fljótlega. ÁSETT VERÐ : 32,4 MILLJ. 3JA HERB. MOSARIMI 5 - GRAFARVOGI - OPIÐ HÚS Í KVÖLD. Mjög góð 3ja her- bergja tæplega 80 fm íbúð á annarri hæð á góðum stað í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í tvö herbergi, geymslu, baðherbergi, stofu og eldhús. Gólfefni dúkur og flísar. Ásett verð: 16,9 millj. Fríða tekur á móti gestum á milli 19:00 til 21:00. STRANDASEL - SELJAHVERFI - SÉRVERÖND OG LÓÐ. Mjög falleg 80 fm. íbúð á jarðhæð með sér steyptri suður verönd og sér afgirtum suðurgarði með hlöðnu kolagrilli. Parket er á allri íbúðinni nema á baðherbergi þar eru nýlegar fallegar flísar í hólf og gólf, baðkar með ömmusturtu, skápum, tengt fyrir þvottavél á baði. Stór leikvöllur og sparkvöllur í nágreninu. Sjá einnig í þættinum Þak yfir höfuðið á Mbl.is Ásett verð 17,5 m. Ath lækkað verð. KAMBASEL - BREIÐHOLTI. FASTEIGASALAN KLETTUR KYNNIR Í EINKASÖLU. Falleg 3ja herbergja 81,8 fm. íbúð ásamt bílskúr 26.0 fm. samtals 107,8 fm. Sérinngangur. Gólfefni eru parket og flís- ar. Stofa og borðstofa með parketi, gengið út í garð úr stofu, garður fylgir íbúðinni. Bíl- skúrinn er sérstæður. Falleg eign á góðum stað í Seljahverfinu. Nú standa yfir viðgerðir á blokkinni og munu seljendur greiða þann kostnað. Ásett verð 19,2 m. ÁLFKONUHVARF - VIÐ VATNSENDA -ELLIÐAVATN. Fullbúnar íbúðir með öllu. Höfum fengið til sölumeðferðar nokkrar 3ja herbergja íbúðir við Álfkonuhvarf á Vatnsenda í Kópavogi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar að öllu leiti skv. eftirfarandi lýsingu: Gólfefni á íbúð verður eikarparket og flísar, gluggatjöld verða í öllum gluggum frá Nú- tíma, lýsing í loftum frá Lumex, ísskápur og uppþvottavél í eldhúsi ásamt ofni, keramik helluborði og háfi, þvottavél og þurrkari í þvottahúsi. Stæði í bílageymslu fylgir íbúð- um. Þetta eru sannarlega glæsieignir sem verða tilbúnar til afhendingar í nóv 2005. Ásett verð frá 22,5 - 23,3 milljón. VESTURGATA - 101 REYKJAVÍK Um er að ræða þriggja herbergja risíbúð. Íbúðin er á fjórðu hæð, efstu, í steinhúsi. Íbúðin er skráð 83 fm en grunnflötur hennar er c.a. 95 fm, Íbúðin skiptist í hol/alrými, stofu, tvö herbergi, allt með parketi, baðher- bergið er með fallegum granítflísum og nýj- um antík blöndunartækjum og eldhúsið er með bæsuðu flotsteypugólfi. Gott geymslu- rými er á hæðinni. Ásett verð: 18,2 TORFUFELL - BREIÐHOLT. Fín 3ja her- bergja 78 fm. íbúð á 4. hæð með suðursvöl- um. Gólfefni eru dúkur og parket. Tvö svefn- herbergi annað með skáp. Baðherbergi með baðkari. Borðkrókur í eldhúsi. Merkt stæði á bílaplani. Sérgeymsla í sameign og sameig- inlegt þvotta og þurrkherbergi. Mjög snyrti- leg sameign. Ásett verð 13,2 m. HRAUNBÆR - ÁRBÆ. Fín 3ja herbergja 92 fm. íbúð á 3ju hæð í fjölbýli. Gólfefni eru parket og flísar. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar og gluggi. Útgengt á suður- svalir frá stofu. Leiktæki í lokuðum garði mjög barnvænt. Stutt í alla þjónustu og skóla. Ásett verð 16,4 m. GRÆNAHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK. Björt og vel skipulögð 3ja herbergja 96,8 fm. íbúð í kjallara með sérinngangi (lítið niður- grafin) í fjórbýlishúsi. Gólfefni eru Parket og korkur. Innangengt er úr íbúðinni í sameign þar sem er saml. þvottahús og hjóla- geymsla. Verið er að leggja lokahönd á frá- gang á hellulögn við aðkomu að húsinu. Ásett verð 17,3 m. OPIÐ HÚS Í KVÖLD FRÁ 19:00 TIL 21:00. ÁLFKONUHVARF 19 - VIÐ ELLIÐAVATN. Frábærlega staðsett og góð 3ja herbergja 96 fm. íbúð. Allt nýtt í íbúð- inni, eikarparket á gólfum í stofu, gangi, eld- húsi og herbergjum. Flísar á forstofu, bað- herbergi og þvottarherbergi sem er innan íbúðar. Lýsing í loftum frá Lumex, glugga- tjöld frá Vogue, tæki frá heimilistækjum, eik- arinnréttingar frá GKS. Stæði í lokaðri bíla- geymslu. Lyfta og sérinngangur af svölum. Fallegt útsýni yfir Elliðavatn að Bláfjöllum. Suðursvalir. Uppþvottavél fylgir. Ásett verð. 23,2 m. Brynja og Ragnheiður taka á móti gestum milli 19 og 21. SUMARBÚSTAÐIR Sumarhús- Hraunborgir Kynnir sumarhús í Hraunborgum við Efsta- sund 7 alls um 67,3 fm. með heitum potti og gestahúsi. Bústaðurinn 52,6 fm. með spónarparketi á herbergjum flísum á bað- herbergi og nýlegu parketi á stofu og gangi. Falleg hvít innrétting í eldhúsi. svefnloft er í bústaðnum og er það ekki í fm. tölu. Pottur er á palli með góðri skjólgiðingu. Leiktæki eru á lóð sem er um 5000 fm. Ásett verð: 11.7 millj. FELLAHVARF Á VATNSENDA SÍÐASTA ÍBÚÐIN Í HÚSINU SÉRINNGANGUR–FRÁBÆRT ÚTSÝNI Nú er einungis eftir ein íbúð við Fellahvarf 2-8 sem er lítið átta íbúða fjölbýli, íbúðin er með sérinngangi, stærð íbúðar er 136 fm, möguleiki er á að hafa 3-4 svefnherbergi, stórt bað með baði og sturtu, þvottahús og geymsla innan íbúð- ar, innréttingar frá HTH, rúmgóðar suðursvalir með frábæru útsýni út á Elliða- vatn. Íbúðin verður tilbúin til afhendingar jan/feb 2006. Íbúðin skilast fullbúin án gólfefna, þó verður flísalagt á baði, þvottahúsi og forstofu. Verð:33,9 millj.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.