Fréttablaðið - 18.07.2005, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 18.07.2005, Blaðsíða 57
RAÐHÚS BRÚNASTAÐIR - GRAFARVOGUR. Mjög fallegt 130,1 fm. raðhús með inn- byggðum 36 fm. bílskúr samtals rúmlega 166 fm. Allar innihurðir hússins eru úr kirsu- berjaviði. Forstofa með fallegum flísum á gólfi og fataskáp úr kirsuberjabæsuðum eli, hiti í gólfi. Úr forstofu er innangengt í bílskúr- inn sem er flísalagður og með fjarstýrðum hurðaopnara og góðu geymslulofti. Hol er með flísum og olíubornu rauðeikarparketi. Eldhúsið er með flísum á gólfi og fallegri al- arinnréttingu sem er kirsuberjabæsuð - eld- unareyja er með gashellum og háf yfir. Borð- krókur er við eldunareyju. Úr eldhúsi er hringstigi upp á sjónvarpsloft sem er ca. 16 fm. og er ekki inni í uppgefinni fermetratölu FMR og er heildarfermetratala hússins því 182 fm. Fallegur hleðsluglerveggur skilur eldhús frá stofunni. Stofan og borðstofan eru með olíubornu rauðeikarparketi og halogenlýsingu - þar er hátt til lofts. Úr stofu er gengt út á suðurverönd úr timbri með góðum skjólveggjum. Lóðin er falleg og í góðri rækt. Herbergin eru með rauðeikpar- keti á gólfum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með fallegum flísum. Innrétting á baði er falleg kirsuberjabæsuð alarinnrétt- ing, hiti í gólfi. Þá er á baði hornnuddbaðkar og stór sturtuklefi með hleðsluglervegg og ömmusturtu stöng. Ásett verð 40,9 m. 4RA HERB. ÁLFKONUHVARF - VATNSENDI. Mjög falleg 130,9fm. 4 herbergja endaíbúð á 3 hæð, efstu í nýju fjölbýlishúsi með frábæru útsýni til Esjunar og allan Bláfjallahringinn. Íbúðin skilast fullbúin að innan, án gólfefna, baðherbergi skilast flísalagt, gólf og veggir upp í ca: 2,10 metrar. Þvottahús skilast með flísalögðu gólfi. Sjónvarps og símatengill í öllum herbergjum. Dyrasími fylgir íbúðinni. Í kjallara verða geymslur íbúða, tæknirými og sameign. Bílageymsla með 29 bílastæðum, hjóla og vagna geymsla í sameign. Ásett verð 31 m. VEGGHAMRAR - GRAFARVOGI - JARÐHÆÐ SÉRGARÐUR OG SÓL- STOFA. Mjög rúmgóð 92 fm. 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli með sérinngangi og sér verönd. Forstof með flísum. Linoline- um dúkur á gólfum á holi, eldhúsi, gangi og hjónaherbergi. Parket á stofu og einu her- bergi. Sólskáli með flísum á gólfi. Útgengt á hellulagða sér verönd og lóð. Ásett verð. 17,9 m. Ársalir - 201 Kópavogur Stórglæsi- leg íbúð á jarðhæð í SALAHVERFINU. Um er að ræða 122 fm íbúð sem er glæsilega inn- réttuð og frágengin að öllu leiti. Íbúðinni fylg- ir stór og rúmgóð suðurverönd með skjól- girðingu. Gólfefni á íbúðinni er parket og flís- ar, hornbaðkar og sturta á baði, maghony innréttingar og hurðar, sér þvottahús innan íbúðar. Ásett verð: 26,8 millj. FURUGRUND - NEÐST VIÐ FOSS- VOGSDALINN. Íbúðin er á 1. hæð og skiptist í 3ja herb 68,5 FM. íbúð á hæðinni og 10,5 fm. auka sérherbergi á jarðhæð samtals 79 fm skráðir en rýmið í sérherberginu er að sögn eiganda um 19 fm og er útbúið sem út- leiguherbergi með aðgangi að eld- húsi/sturtu/svefnrými/salerni (salerni utan herbergis). Tengt er fyrir þvottavél innan her- bergisins. Gólfefni eru parket og flísar. Stutt í alla þjónustu og skóla. Ásett verð 18,9 m. UNUFELL - BREIÐHOLT - FALLEG NÝ SUÐUR VERÖND OG SÓLSTOFA. Mjög rúmgóð og fín 3ja til 4ra herbergja 116 fm. íbúð á jarðhæð með nýrri afgirtri hellu- lagðri suðurverönd og nýjum sólskála út frá stofu. Gólfefni á íbúð er parket og flísar. Fjöl- býlið er nýlega álklætt að utan og sameign hefur verið tekin í gegn. Ásett verð: 19,9 M. ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK - SÉR- HÆÐ ÁSAMT BÍLSKÚR. Falleg sérhæð eignin er samtals 132 fm. þar af er bílskúr 32 fm. Gólfefni á íbúð er flísar, dúkur og parket. Nýleg innrétting í eldhúsi sem og tæki. sam- eiginlegt þvottahús í kjallara, einnig tvær geymslur (ekki í fm fjölda íbúðar), vatn, hiti og rafmagn í bílskúr. Ásett verð: 32 m. 6 HERB. SKÓGARÁS - ÁRBÆR. Um er að ræða stóra 168 fm íbúð á tveimur hæðum (hæð+ris) á góðum stað í Árbænum. Íbúðin er laus við kaupsamning. Íbúðin skiptist í 5-6 svefnherbergi, 2-3 stofur, 2 baðherbergi, eldhús, þvottahús og mikið af geymslurým- um. Að utan er búið að samþykkja lagfær- ingar að utanverðu og eru þær framkvæmd- ir hafnar. Ásett verð 29,9 m. – MÖGULEIKI Á AÐ FÁ KEYPTAN BÍLSKÚR MEÐ ÞESS- ARI EIGN EF KAUPENDUR HAFA ÁHUGA Á ÞVÍ !! Nýbyggingar. TRÖLLATEIGUR - MOSFELLSBÆ. Erum með í sölu fjórar 115 fm. 4ra herbergja sérhæðir í fallegu tveggja hæða húsi. Íbúð- unum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Baðherbergi verður flísalagt á gólfi og veggj- um og þvottarherbergi á gólfi. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar í des 2005/jan 2006. Verð á : 24,8 millj. EINBÝLI VATNSENDI - NEÐAN VEGAR - EIN- BÝLISHÚS. Erum með í einkasölu stór- glæsileg einbýlishús á frábærum stað neðan vegar á Vatnsenda. Húsunum verður skilað fullbúnum að utan og fokheldum að innan, eða eftir nánara samkomulagi lengra komin. Húsin eru staðsett á 1000-1300 fm lóðum og að stærðum frá 252-318 fm á einni, einni og hálfri og tveimur hæðum. Kaupendur geta komið að einhverjum hluta að hönnun eign- anna. Frábært útsýni yfir Elliðavatn og að fjallahringnum þar í kring. Stutt á að vera í þjónustu í hverfinu í framtíðinni sem og í skóla og leikskóla. Allar nánari upplýsing- ar er hægt að nálgast á skrifstofu Kletts. RAÐ- OG PARHÚS HÁLSASEL STÓRT OG GOTT 219,5 fm. miðjuraðhús með innbyggðum bílskúr. Hús- ið er um 240 fm með óuppfylta rýminu á jarð- hæð. Húsið er á tveimur hæðum. Innrétting- ar hafa fengið að halda sér. Stutt í alla þjón- ustu og góð að koma að húsinu. Útsýnið er gott. Eignin getur verið laus fljótlega. ÁSETT VERÐ : 32,4 MILLJ. 3JA HERB. MOSARIMI 5 - GRAFARVOGI - OPIÐ HÚS Í KVÖLD. Mjög góð 3ja her- bergja tæplega 80 fm íbúð á annarri hæð á góðum stað í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í tvö herbergi, geymslu, baðherbergi, stofu og eldhús. Gólfefni dúkur og flísar. Ásett verð: 16,9 millj. Fríða tekur á móti gestum á milli 19:00 til 21:00. STRANDASEL - SELJAHVERFI - SÉRVERÖND OG LÓÐ. Mjög falleg 80 fm. íbúð á jarðhæð með sér steyptri suður verönd og sér afgirtum suðurgarði með hlöðnu kolagrilli. Parket er á allri íbúðinni nema á baðherbergi þar eru nýlegar fallegar flísar í hólf og gólf, baðkar með ömmusturtu, skápum, tengt fyrir þvottavél á baði. Stór leikvöllur og sparkvöllur í nágreninu. Sjá einnig í þættinum Þak yfir höfuðið á Mbl.is Ásett verð 17,5 m. Ath lækkað verð. KAMBASEL - BREIÐHOLTI. FASTEIGASALAN KLETTUR KYNNIR Í EINKASÖLU. Falleg 3ja herbergja 81,8 fm. íbúð ásamt bílskúr 26.0 fm. samtals 107,8 fm. Sérinngangur. Gólfefni eru parket og flís- ar. Stofa og borðstofa með parketi, gengið út í garð úr stofu, garður fylgir íbúðinni. Bíl- skúrinn er sérstæður. Falleg eign á góðum stað í Seljahverfinu. Nú standa yfir viðgerðir á blokkinni og munu seljendur greiða þann kostnað. Ásett verð 19,2 m. ÁLFKONUHVARF - VIÐ VATNSENDA -ELLIÐAVATN. Fullbúnar íbúðir með öllu. Höfum fengið til sölumeðferðar nokkrar 3ja herbergja íbúðir við Álfkonuhvarf á Vatnsenda í Kópavogi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar að öllu leiti skv. eftirfarandi lýsingu: Gólfefni á íbúð verður eikarparket og flísar, gluggatjöld verða í öllum gluggum frá Nú- tíma, lýsing í loftum frá Lumex, ísskápur og uppþvottavél í eldhúsi ásamt ofni, keramik helluborði og háfi, þvottavél og þurrkari í þvottahúsi. Stæði í bílageymslu fylgir íbúð- um. Þetta eru sannarlega glæsieignir sem verða tilbúnar til afhendingar í nóv 2005. Ásett verð frá 22,5 - 23,3 milljón. VESTURGATA - 101 REYKJAVÍK Um er að ræða þriggja herbergja risíbúð. Íbúðin er á fjórðu hæð, efstu, í steinhúsi. Íbúðin er skráð 83 fm en grunnflötur hennar er c.a. 95 fm, Íbúðin skiptist í hol/alrými, stofu, tvö herbergi, allt með parketi, baðher- bergið er með fallegum granítflísum og nýj- um antík blöndunartækjum og eldhúsið er með bæsuðu flotsteypugólfi. Gott geymslu- rými er á hæðinni. Ásett verð: 18,2 TORFUFELL - BREIÐHOLT. Fín 3ja her- bergja 78 fm. íbúð á 4. hæð með suðursvöl- um. Gólfefni eru dúkur og parket. Tvö svefn- herbergi annað með skáp. Baðherbergi með baðkari. Borðkrókur í eldhúsi. Merkt stæði á bílaplani. Sérgeymsla í sameign og sameig- inlegt þvotta og þurrkherbergi. Mjög snyrti- leg sameign. Ásett verð 13,2 m. HRAUNBÆR - ÁRBÆ. Fín 3ja herbergja 92 fm. íbúð á 3ju hæð í fjölbýli. Gólfefni eru parket og flísar. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar og gluggi. Útgengt á suður- svalir frá stofu. Leiktæki í lokuðum garði mjög barnvænt. Stutt í alla þjónustu og skóla. Ásett verð 16,4 m. GRÆNAHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK. Björt og vel skipulögð 3ja herbergja 96,8 fm. íbúð í kjallara með sérinngangi (lítið niður- grafin) í fjórbýlishúsi. Gólfefni eru Parket og korkur. Innangengt er úr íbúðinni í sameign þar sem er saml. þvottahús og hjóla- geymsla. Verið er að leggja lokahönd á frá- gang á hellulögn við aðkomu að húsinu. Ásett verð 17,3 m. OPIÐ HÚS Í KVÖLD FRÁ 19:00 TIL 21:00. ÁLFKONUHVARF 19 - VIÐ ELLIÐAVATN. Frábærlega staðsett og góð 3ja herbergja 96 fm. íbúð. Allt nýtt í íbúð- inni, eikarparket á gólfum í stofu, gangi, eld- húsi og herbergjum. Flísar á forstofu, bað- herbergi og þvottarherbergi sem er innan íbúðar. Lýsing í loftum frá Lumex, glugga- tjöld frá Vogue, tæki frá heimilistækjum, eik- arinnréttingar frá GKS. Stæði í lokaðri bíla- geymslu. Lyfta og sérinngangur af svölum. Fallegt útsýni yfir Elliðavatn að Bláfjöllum. Suðursvalir. Uppþvottavél fylgir. Ásett verð. 23,2 m. Brynja og Ragnheiður taka á móti gestum milli 19 og 21. SUMARBÚSTAÐIR Sumarhús- Hraunborgir Kynnir sumarhús í Hraunborgum við Efsta- sund 7 alls um 67,3 fm. með heitum potti og gestahúsi. Bústaðurinn 52,6 fm. með spónarparketi á herbergjum flísum á bað- herbergi og nýlegu parketi á stofu og gangi. Falleg hvít innrétting í eldhúsi. svefnloft er í bústaðnum og er það ekki í fm. tölu. Pottur er á palli með góðri skjólgiðingu. Leiktæki eru á lóð sem er um 5000 fm. Ásett verð: 11.7 millj. FELLAHVARF Á VATNSENDA SÍÐASTA ÍBÚÐIN Í HÚSINU SÉRINNGANGUR–FRÁBÆRT ÚTSÝNI Nú er einungis eftir ein íbúð við Fellahvarf 2-8 sem er lítið átta íbúða fjölbýli, íbúðin er með sérinngangi, stærð íbúðar er 136 fm, möguleiki er á að hafa 3-4 svefnherbergi, stórt bað með baði og sturtu, þvottahús og geymsla innan íbúð- ar, innréttingar frá HTH, rúmgóðar suðursvalir með frábæru útsýni út á Elliða- vatn. Íbúðin verður tilbúin til afhendingar jan/feb 2006. Íbúðin skilast fullbúin án gólfefna, þó verður flísalagt á baði, þvottahúsi og forstofu. Verð:33,9 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.