Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.07.2005, Qupperneq 75

Fréttablaðið - 18.07.2005, Qupperneq 75
ALLT Í DRASLI Margrét Sigfúsdóttir og Heiðar Jónsson ætla að taka til á lands- byggðinni í næstu þáttaröð. Allt í drasli úti á landi Þau Margrét Sigfúsdóttir og Heið- ar Jónsson ætla að taka til hend- inni á landsbyggðinni í nýrri þáttaröð af Allt í drasli sem hefst í haust. Þættirnir hófu göngu sína á Skjá einum síðasta vetur og nutu mikilla vinsælda. Sýndu þau skötuhjú Margrét og Heiðar skemmtileg tilþrif við hreingern- ingar sínar hjá öðru fólki og gáfu því fjölda heilræða um það hvern- ig best væri að bera sig að við til- tektina. „Þetta er búið að vera gaman en mest um vert er ef maður getur hjálpað einhverjum, það er aðalat- riðið,“ segir Margrét. Hún er ýmsu vön varðandi tiltekt og hreingerningar og segist ekki hafa orðið ofboðið í fyrstu þáttaröðinni. „Þetta er bara vinna. Maður er ýmsu vanur.“ Sagafilm og Skjáreinn leita nú að hentugum heimilum úti á lands- byggðinni þar sem fólk vill fá þau Margréti og Heiðar í heimsókn og geta áhugasamir haft samband við ofantalin fyrirtæki. ■ Hjónaband Jessicu Simson ogNick Lachey stendur á brauð- fótum. Jessica átti 25 ára af- mæli þann 7. júlí og mættu hjónin hvort í sínu lagi og töluðust ekki við. „Hann stóð bara úti í horni og spjallaði við vini sína á meðan Jessica blés á kertin. Hann tók engan þátt í veislunni og það var eins og honum væri alveg sama,“ sagði vitni. Flestir eru sammála um það aðScarlett Johansson sé ein feg- ursta konan í Hollywood. Hún hefur engu að síður áhyggjur af útlitinu þótt hjartaknúsarar, eins og Jared Leto og Josh Hart- nett, eltist við hana. „Allir í Hollywood eru svo fjandi mjóir og mér finnst ég aldrei nógu grönn,“ sagði Scarlett sem hefur kven- legar og fallegar línur. „Stundum líður mér eins og fituhlussu en ég hef sætt mig við að ég verð aldrei horuð.“ FRÉTTIR AF FÓLKI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.