Fréttablaðið - 28.07.2005, Blaðsíða 31
Lítil vatnsvél á 1.990 kr.
Playboy-sloppur
á 8.990 kr. og
handklæði á
3.900 kr.
Litadýrð Sumarlegir litir og lífleg munstur lífga upp á heimilið. Ekki rjúka í að mála
veggina í æpandi litum eða kaupa sófa með skræpóttu áklæði. Það er auðveldara og
ódýrara að bæta litum inn á heimilið með því að lífga upp á litlu hlutina. Kauptu lit-
ríka lampaskerma, púða og dúka og skiptu þeim út þegar þú færð leið á þeim.[ ]
Íslensk list allerie r g ó ð g j ö f
Tilboðsgerð, tækjaleiga, viðhald, hurðir, gluggar,
timbur, íbúða-, sumar og stálgrindarhús, vörubíll m/ 9 m. bílkrana
Hákon Páll Gunnlaugsson
löggiltur húsasmíðameistari og byggingastjóri
Aus tu rbyggð 20 • Laugarás • 801 Se l foss
☎ 486 8862 / 894 4142 • ö hakon@eyjar.is
Gistiheimili
Studio íbúðir
Bolholt 6
105 Reykjavík
Sími: 517-4050
www.bolholt.is
Verslunin Gismo var opnuð fyrir stuttu síðan á Lauga-
vegi 70 í Reykjavík og þar kennir svo sannarlega ým-
issa grasa.
„Ég er með mikið af stuði og stemningsvörum. Ég sel drykkju-
leiki, ýmislegt sniðugt í gæsa- og steggjapartí, plaköt,
skraut og fleira í partíið og ýmislegt skemmtilegt sem
fólk hefur gaman af,“ segir Sindri Lúðvíksson, eigandi
Gismo. Verslunin selur líka sniðuga gjafavöru og líkist
litlum verslunum í stórborgum Evrópu þar sem oft er
hægt að kaupa eitthvað öðruvísi og fyndið sem ekki
fæst hér á klakanum. Ekki spillir fyrir að vörurnar
eru alls ekki dýrar. Viðtökurnar hafa ekki látið á sér
standa og segir Sindri gesti og gangandi mjög
ánægða með verslunina. „Þetta er greinilega eitt-
hvað sem hefur vantað á Íslandi. Ég sel nátt-
úrlega öðruvísi vörur en margir og ég veit
ekki til þess að neinn annar á Íslandi sé
með sams konar vörur og ég er með.“
Fréttablaðið kíkti í heimsókn til
Sindra og fann ansi margt sniðugt í
partíið, nú eða innflutningsgjöf.
lilja@frettabladid.is
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/H
H
Stuð og stemning
Fjögur Playboy-glös saman í pakka á
2.690 kr. Sex diskamottur í pakka á
990 kr. Glasaskraut, tólf saman í
pakka, á 990 kr.
Playboy-upptak-
ari sem glitrar á
á 990 kr.
Geðveikt stuð! Drykkjuleikur
sem gefur keppanda rafstuð
ef hann er of seinn í svifum, á
3.690 kr.
Staup og tilheyrandi í
skemmtilegan drykkjuleik á
1.490 kr.
Útvarp í sturtuna með sogskál og öllu
tilheyrandi á 1.990 kr.
Upptakari með
segulstáli sem hægt
er að festa á ísskáp,
á 2.990 kr.
Röndótt og köflótt
BÚTASAUMSSÝNING STENDUR YFIR Í
ALLT SUMAR Í SKEMMUNNI Í ÁRBÆJ-
ARSAFNI.
Í skemmunni í Árbæjarsafni stendur nú
yfir sýning á bútasaumsverkum. Sýn-
ingin ber heitið „Röndótt og köflótt“ og
er norræn farandsýning sem var opnuð
í Svíþjóð 2002. Frá Svíþjóð fór hún til
Danmerkur og Noregs og kom hingað
til lands í lok maí. Hin sænska Ewa-
Lisa Olsson fékk þessa hugmynd, að
safna saman bútasaumsverkum frá
norrænum konum og senda sýninguna
á milli landa. Sýningin í Árbæjarsafni er
afar fjölbreytt og gef-
ur vonandi góða
mynd af því sem
norrænar konur eru
að fást við í dag.
Fimm verk frá ís-
lenskum búta-
saumskonum eru
með, en samtals
eru 88 verk talin
upp í veglegri
sýningarskrá.
Sýningin stend-
ur yfir í allt sum-
ar.
Mikið úrval af flottum luktum
fyrir verslunarmannahelgina.
Bjóðum einnig upp á glæsilegt úrval silki-
blóma og gjafavara.
„Opið frá 11-18 virka daga. Lokað í sumar á
laugardögum“.
Hlíðarsmára 11, Kópavogi s. 565 1504