Tíminn - 08.08.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.08.1975, Blaðsíða 7
Föstudagur 8. ágúst 1975 TÍMINN 7 íslendingadagurinn 1975 Vlkingurinn — einn af útvöröum Gimlibæjar. Asgeir Asgeirsson, fyrr- verandi forseti, afhjúpaöi víkinginn 1967, en hann er minnismerki um Ameriku- fund Leifs heppna. Fjallkonan var bæjarstjór- inn iGimli, Violet Einarsson. Hér situr hún á hásæti sfnu með meyjar sinar tvær. öldurhús tslendingadagsins Hlýtt á dagskrána Kanadisk blöö hafa skýrt Itarlega frá islendingadegin- um 1975 I myndum og máli. Eru frásagnir þær ailar hin- ar vingjarnlegustu, og þátt- töku „frændanna á Fróni” vel og skilmerkilega getiö. Timinn hefur birt frá- sagnir Guöjóns Einarssonar, ijósmyndara Timans, og Guönýjar Bergs, blaöa- manns Timans, frá hátiöa- höldunum og ljósmyndir, sem Guðjón tók viö opnun þjóögarösins á Heklu-eyju, en sá atburður var fyrsti liðurinn á hátiöahöldum tslendingadagsins 1975. Hér birtast svo nokkrar myndir, sem Guðný Bergs tók viö hátiðahöldin sjálf, en þau stóöu i þrjá daga um siö- ustu heigi. Gliman vakti veröskuldaöa athygli, eins og önnur fram- lög „frændanna frá Fróni” og var mikið úr þeim gert I kanadiskum blööum. ÆSm Lift'-H fiALL lilH* ■ Dr. Kristján Eldjárn, forseti tslands, flytur ræöu á tslendingadeginum 1975. Fyrir aftan hann situr frú Halldóra Eldjárn og utan- rikisráðherra, Einar Agústs- son er annar frá vinstri. Forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn, og Einar Agústs- son, utanrikisráöherra, horfa út yfir Winnipeg. Þessi mynd er tekin úr kanadísku blaði, en þar birtist hún meö frétt um komu forsetans og fylgdarliös hans vestur. V,. Æ VH ] íslendingadagurinn 1975

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.