Tíminn - 08.08.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.08.1975, Blaðsíða 13
Föstudagur 8. ágúst 1975 TÍMINN 13 Ha f rétta r rá ðste f na — 200 mílur Gisli tsleifsson skrifar: „Svo mikið hefur verið skrifað og talað um 200 milna auðlindalögsögu að það virðist vera að bera i bakkafullan lækinn að bæta nokkru við. Mér virðist, að nokkur atriði hafi þó gleymzt. Þar má nefna: Hvers vegna var þessi haf- réttarráðstefna yfirleitt haldin. Orsökin er sú, að um langar aldir hafa Bretar og að ein- hverju leyti Spánverjar skapað sjóréttinn þ.e. þau lög, sem gilda um samskipti á hafinu. Aðrar þjóðir, sem nýjar eru, eða hafa ekki mátt sin mikils á hafinu, til að mynda i Afriku og Asiu skilja nú, að rétt sé, að þær hafi einhver áhrif á meðferð og stjórn á þvi. Þess vegna var haldin hafréttarráðstefna. Þessar þjóðir vildu láta til sin heyra. Um þetta segja John R. Stevenson og Bernard H. Oxman, sem eru fræðimenn á þessu sviði i „American Journal of International Law.”: Mikil- vægasta ástæðan fyrir þvi, að ráðstefnan er haldin er sú út- breidda óánægja með núgild- andi fyrirkomulag sjóréttarins eða skortur á sliku fyrir- komulagi.” t öllu þvi tali um rétt strand- rikja virðist hafa gleymzt réttur landluktra rikja, þ.e. rikja, sem ekki liggja að sjó og einnig þeirra rikja, sem hafa stutt landgrunn. Hingað til hefur mannfólkið álitið, að loftiö, sem það dregur að sér sé frjálst og réttur til þess án nokkurra skilyrða. Nú koma menn og segja, að hafið, sem i hugum fólks, að minu áliti, var eins og rétturinn til að draga andann og sameign mannkyns, eigi að vera séreign einhverra út- valdra. Með þessu er ég ekki að segja, að land eins og Island, sem byggir tilverurétt sinn á þvi að eiga rétt til 200 milna auðlindasögu eigi ekki að hafa þann rétt. En aftur á móti tel ég að lönd, sem eru rik aö gæðum heima fyrir þurfi ekki að hafa svo viða auðlindalögsögu, að- eins til þess að bæta auð sins lands. Niðurstaða þessara hug- leiðinga er þvi, að fátæk land- lukt lönd eigi að fá hlutdeild i þvi rikidæmi, sem felst i hafinu, sem er sameign okkar allra, en þó með þvi skilyrði, að lönd eins og t.d. Island fái ein að njóta þeirra gæða, sem innan 200 milna hafast. Einhliða útfærsla íslands i 200 milur, er, eins og málum er háttað, bæði nauðsynleg og lagalega rétt að þjóðarétti. Við munum samt leita eftir sam- vinnu við önnur riki um sam- vinnu við strandriki, landlukt riki og önnur þau riki, sem hagsmuni eiga og með þeirri samvinnu gætum við fundið lausn, sem allir mega við una. Eitt má ekki gleymast, þegar skrifað er um þessi mál og það eru mennirnir frá þeim æðsta til hins lægsta, sem gæta lögsögu okkar, s.s. Landhelgisgæzlu Is- lands.” Norðmenn kynna sér samgöngumál á íslandi Undanfarna viku hefur dvalizt hér á landi hópur manna frá Norður- Noregi. Þeir starfa allir að samgöngumálum og eru hingað komnir f boði norska fyrirtækisins Bilco í Tromsö, þeirra erinda að kynna sér samgöngumál hér á landi og hafa m.a. rætt við Halldór E. Sigurðsson samgöngumálaráðherra. 1 viðtali viö Timann sögðu Norðmennirnir, að þeim heföi þótt athyglisvert að sjá hversu gott skipulag væri á ferðum og rekstri áætlunarbifreiða á tslandi og töldu nýtingu bifreiðanna vera betri hérlendis en i heimalandi sinu. Tlmamynd Róbert. Þrumu- veður olli rafmagns- truflunum JK—Egilsstöðum — Eldingar ollu þvi, að rafmagnslaust varð á nokkrum bæjum i Eiðaþinghá i fyrrakvöld, og var ekki rafmagn komið á þá alla, er siðast var vit- að i gærkvöldi, en mikið og óvenjulegt þrumuveöur gerði á Austurlandi i fyrrakvöld milli kl. 18:30 og 19:30. I þrumuveðrinu gerðist það, að eldingu laust niður i raflinur i Eiðaþinghá. Bærinn að Fljóts- bakka varð samstundis raf- magnslaus, er tveir spennar brunnu af völdum eldingar, og nokkru siðar fór rafmagn af lin- unni upp i Hróarstungur. Viðgerð var ekki lokið i gærkvöldi, en stóð i allan gærdag. Þrumuveður sem þetta er mjög óvanalegt hér um slóðir og vakti mikla athygli manna, þvi að fjöl- m.argir hér sáu nú eldingar i fyrsta skipti á ævinni. Til sölu Austin Gipsy 1964 disil, Skoda 1964, gírkassi í Chevrolet sendibíl. — Sími 95-2124. Auglýsitf í Tímanurrt 37207 AUD1100 L bifreiö 4729 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 10178 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 10393 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 30749 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 38140 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 39671 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 48821 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 64667 Húsbúnaftur eftir vali kr. 50 þús. 4327 38038 41409 57067 57276 Húsbúnaftur eftir vali kr. 25 þús. 780 4764 10664 14588 23057 27664 35377 41531 46226 56941 Húsbúnaftur eftir vali kr. 10 þús. 556 8264 16300 22787 29002 36216 43838 51226 56634 649 8583 16315 22954 29114 36283 43893 51240 56800 667 8585 16366 22985 29532 36333 43978 51585 56996 1235 8591 16518 23067 29717 36620 44055 51723 57269 1274 9400 16596 23147 29813 36621 44226 51867 57594 1314 9511 16700 23632 30159 36799 44431 51879 57670 1591 10898 16771 23820 30374 37220 44603 52179 57769 1747 10902 16864 24110 30495 37330 44652 52388 58073 1762 10958 17416 24122 30513 37402 44748 52477 58328 1969 11107 17715 24247 30532 37493 45159 52525 58406 2333 11187 18025 24325 30653 37893 45199 52695 58719 2406 11538 18038 24552 30820 38083 45248 52837 58797 2513 11951 18692 24568 31032 38771 45354 52850 58994 2903 12013 19072 24960 31359 39659 45498 52899 59074 3090 12217 19092 25283 31381 39766 45646 53250 59116 3147 12269 19142 25284 31480 39792 45738 53279 59141 3178 12285 19145 25316 31533 39810 45754 53396 59326 3619 12647 19373 25491 31902 40365 45804 54014 59402 3737 12813 19774 25666 31957 40444 46499 54036 59662 3963 12890 19827 25877 32194 40467 47112 54135 59829 4074 12961 19885 26029 32329 40623 47187 54268 59963 4249 13072 19939 26118 32391 40702 47954 54372 60506 4321 13374 19952 26144 32887 40723 48063 54408 61079 5382 13421 20037 26148 32902 41221 48087 54506 61094 5430 13602 20045 26397 33006 41312 48209 54631 61143 5603 14045 20048 26402 33029 41375 48549 54647 61172 5689 14375 20158 26687 33078 41491 48652 54733 61338 5895 14483 20213 26736 33193 41578 49424 54735 6138-1 6284 14496 20218 26751 33641 41633 49433 54817 61454 6488 14546 20708 27461 33839 41956 49464 54820 62290 6593 15075 20811 27714 34452 42032 49479 55077 62740 6993 15112 21029 27724 34696 42049 49657 55130 62824 7062 15196 21087 27776 35108 42193 49826 55215 63705 7134 15331 21270 28177 35182 42316 49965 55274 64082 7270 15352 21273 28178 35802 42368 50011 55377 64129 7715 15365 21440 28315 35833 42796 50349 55390 64487 7733 15702 21749 28364 35910 42908 50879 55918 64615 7796 15899 22041 28545 35957 43242 50896 56224 64829 7912 15942 22199 28661 36017 43455 50965 56408 64850 7967 16122 22278 28777 36064 43813 51168 56454 65000 8078 16170 22732 28908 Utanlandsferft kr. 250 þús. 33994 Utanlandsferft kr. 100 þús. 5401 6386 25883 26952 29866 39372 49575 50073 52214 52684 63757 „MAXI” 3-4 amp. WIRAC Hleðslutækin er þægilegt að hafa i bilskúrnum eða verk- færageymslunni til viðhalds rafgeyminum k A ARMULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.