Tíminn - 09.08.1975, Side 11
Laugardagur 9. ágúst 1975
TÍMINN
n
Umsjón: Sigmundur 0. Steinarsson " j- -
STANGIR
FH-MARKSINS
NOTRUÐU...
á Melavellinum í gærkvöldi. En FH-ingar
sluppu lifandi fró stórskotahríð Vals
manna og fóru með sigur (2:1) að hólmi
FH-ingai* höfðu svo sannarlega
heppnina með sér i gærkvöldi á
Melavellinum, þegar þeir unnu ó-
væntan sigur (2:1) yfir Vals-
mönnum i 1. deildarkeppninni.
Það var oft furðulegt, hvernig
mark þeirra slapp undan stór-
skotahrið Vaismanna, sem buldi
nær stöðugt á FH-markinu — og
alis fjórum sinnum nötraði stöng
og þverslá FH-marksins, eftir
leifurárás Vais-liðsins. HeiIIadis-
irnar voru ekki með Valsmönn-
um, sem réðu gangi ieiksins, að-
eins einu sinni tókst þeim að
skora — það var þegar Hermann
Gunnarsson, sem skoraði sitt 80.
1. deildarmark, skallaði knöttinn
giæsilega I mark Hafnarfjarðar-
liðsins, eftir sendingu frá Alberti
Guðmundssyni, sem haföi ein-
leikið gegnum FH-vörnina —
íslandsmót
kvenna
á Nesinu
Otihandknattleiksmót kvenna
heldur áfram nú um helgina og á
sunnudag fer fram úrslitaleikur
mótsins. Eftirtaldir leikir fara
fram i dag og á morgun:
Laugardagur 9. ágúst kl. 13.30:
B-riðill UBK—KR
A-riðill Armann—HSK
A-riöill Valur—Haukar
Sunnudagur 10. ágúst kl. 13.00:
A-riðill Ármann—Haukar
A-riðill Valur-HSK
B-riðill Fram—KR.
tirslitaleikur fer fram sama dag
kl. 18.00.
hann lék á 5 FH-inga og sendi
knöttinn fyrir markið, þar sem
Hermann var vel staðsettur.
Þetta skeöi á 37. mlnútu leiks-
ins, en áður haföi Leifur Helgason
skorað mark fyrir FH og tryggt
þeim forustu (1:0). Leifurskoraði
markið á 12. minútu, eftir að
Valsvörnin hafði sofnað á verðin-
um. Hann fékk knöttinn út við
vltateig og sendi knöttinn með
„bananaskoti” yfir Sigurö Har-
aldsson,markvörð Vals — knött-
urinn hafnaði upp undir sam-
skeytunum. Valsmenn áttu eitt
stangarskot og skot I slá I fyrri
hálfleik — Atli Eðvaldsson og
Hermann Gunnarsson.
VIÐAR Halldórsson innsiglaði
sigur FH-inga á 72. minútu, þegar
hann skallaði fram hjá Sigurði |
Haraldssyni, sem fraus i Vals-
markinu. Viðar var staddur inni I
vitateig, þegar hann fékk send-
ingu frá Ólafi Danivaldssyni. Eft-
ir þetta sóttu Valsmenn nær stöð-
Framhald á bls. 15.
STAÐAN
1. DEILD
Staðan í 1. deildarkeppninni er
þessi eftir leikinn I gærkvöldi:
Akranes......... 10 5 3 2 18:10 13
Fram............10 6 13 11:6 13
Keflavik........ 10 4 3 3 12:10 11
FH.............. 11 4 3 4 9:17 11
Vaiur........... 11 3 4 4 14:14 10
Vikingur........ 10 3 3 4 12:10 9
IBV ............ 10 2 4 4 10:15 8
KR.............. 10 2 3 5 8:12 7
Markhæstu menn:
örn óskarsson ÍBV................7
Guðmundur Þorbjörnss Val.........7
Matthlas Hallgrfmss. Akr.........6
Steinar Jóhannss. IBK............5
Atli Þór Héðinss. KR.............4
Teitur Þórðars. Akr..............4
SYLVÍA ÞJÁLF-
AR OG LEIKUR
MEÐ FH-LIÐINU
— Guðjón verður með Framstúlkurnar
SYLVIA Hailsteinsdóttir, hand-
knattleikskonan kunna úr Hafn-
arfirði, sem hefur leikið með
Fram-Iiðinu undanfarin ár, hefur
nú ákveðiö að ganga aftur I raöir
FH-inga. Sylvia hefur tekið að sér
þjálfun kvennaliðs FH og hún
mun einnig leika með liðinu I vet-
ur. Það er tvimælalaust mikill
styrkur fyrir hiö unga FH-liö, að
fá Sylviu til liös við sig.
GUÐJÓN Jónsson, handknatt-
leikskappinn úr Fram, hefur ver-
ið ráðinn þjálfari 1. deildarliðs
Fram i kvennahandknattleik.
Guðjón tekur við af Sigurbergi
Sigsteinssyni, sem hefur þjálfað
Fram-liðið undanfarin tvö ár.
Stríð um stöður
í Celtic-liðinu
Jóhannes hefur ókveðið að skrifa
undir samning hjó Celtic
„SEAN Fallon, sem er fram-
kvæmdastjóri Celtic um þessar
mundir i veikindum Jack Stein,
er ánægður maður þessa dagana.
Allar hans áhyggjur hafa fengiö
hamingjusaman endi”, segir
skozka blaðið „Scottish Daily
News”. tslendingurinn Jóhannes
Eðvaldsson hefur ákveðíð að
skrifa undir samning við Celtic og
þá hefur knattspyrnukappinn
George Connelly, sem hafði
ákveðið aö hætta, sýnt stórkost-
legt „comeback” á mánudaginn.
þegar Celtic sigraði Clyde 2:1 á
útivelli.
Tvær breytingar voru gerðar á
Celtic-liðinu frá leiknum gegn
Derby. Connelly tók stöðu Jó-
hannesar og Jaekie McNamara,
sem skoraði mark I leiknum, tók
stöðu Roddy McDonald, sem
meiddist gegn Derby, en er nú á
batavegi og Celtic virðist hafa
óþrjótandi uppsprettu af leik-
mönnum. Vilji Connelly byrja
keppnistlmabiliö sem „sweeper”
við hliðina á Roddy McDonald,
' problems are happy
Icelander
CELTIC'S caretaker boss^
Sean Fallon is a cheerfi
man these days. All
■ ^— V
arefree Celtic
Þetta er fyrirsögnin á greininni, sem birtist I „Scottish Daily News”
„Ahyggjulaust Celtic”.
segir „Scottish Daily News” — þá
yrði Jóhannes Eövaldsson settur
sem miðvallarspilari? Eða ef
„Ismaðurinn” — Jóhannes — get-
ur leyst stöðu miðvarðar vel af
hendi, þá yrði Connelly annað
hvort fyrir framan hann, eða
fyrir aftan hann. En eins og
stendur þá viröist sem Connelly
vilji ekki halda áfram að leika
stöðu miðvarðar, sem hann lék
svo stórkostlega gegn Clyde.
Hann er ekki enn kominn I fulla
æfingu og virðist skorta þrek til
að leika stöðu miðvarðar og þarf
hann þess vegna að hafa sterkan
mann við hliöina á sér, til aö gera
honum léttara fyrir”, segir blað-
ið.
A þessu sést að framundan er
mikið strið um stöður I Celtic-lið-
inu og verða menn að leggja hart
að sér ef þeir eiga aö halda stöð-
um sinum. Forráðamenn Celtic
eru ánægðir með þetta og lifa þeir
áhyggjulausu lifi þessa dagana —
þvi að þeir hafa yfir nógum
mannskap að ráða.
KR-INGAR FARA
TIL AKUREYRAR
— en bikarmeistarar Vals fó Vestmannaeyinga í heimsókn
— STÓRKOSTLEGT var þaö
fyrsta sem Birgir Marinósson,
formaður knattspy rnudeildar
Þórs frá Akureyri, sagði, þegar
Tíminn tilkynnti honum I gær, að
Þórs-liöið heföi dregizt gegn
KR-ingum I 8-liöa úrslitum bikar-
keppninnar, og leikurinn ætti að
fara fram á Akureyri. — Strák-
arnir eru ákveönir I, að gera sitt
bezta til að tryggja sér sæti I und-
anúrslitunum og að sjálfsögðu
höfum við tekið stefnuna á bikar-
inn og reynum allt sem við get-
um, til að fá hann norður,” sagði
Birgir.
Róðurinn verður örugglega
erfiður hjá KR-ingum, þvi að
Þórs-liðið er erfitt heim að sækja,
það hefur það sýnt I sumar, með
þvi að leggja Keflvikinga og Vest-
mannaeyinga að velli á Akureyri.
Þórsliðið er til alls liklegt, — það
PÉTUR MEÐ
LANDSLIÐIÐ
Handknattleiksþjálfarinn kunni
Pétur Bjarnason úr Vlkingi hefur
verið ráöinn þjálfari kvenna-
landsliðsins I handknattleik.
BIRGIR MARINÓSSON, formað-
ur knattspyrnudeildar Þórs á Ak-
ureyri.
sendi Hauka úr bikarkeppninni
með stórsigri (5:1) á Akureyri.
En nóg með þaö, nú skulum viö
snúa okkur að drættinum I 8-liða
úrslitunum:
Vlkingur—Keflavik
FII—Akranes
Valur—Vestmannaeyjar
Þór, Akureyri—KR
— Það getur allt skeð I bikar-
keppninni, en ég spái þvi að það
verði Keflavík, Akranes, Valur og
KR, sem komast i undanúrslitin,
sagði Ilelgi Danielsson, formaður
mótanefndar KSÍ, þegar við báð-
um hann að spá um, hvaða lið
kæmust fram úr 8-liða úrslitun-
um.
HARVEY
ER TIL-
BÚINN
TVEIR af leikmönnum Leeds
United, skozku landsliösmennirn-
ir David Harvey, markvörður og
miðvöröurinn Gordon McQueen,
eru nú búnir að ná sér eftir
meiðsli þau, scm þeir hlutu sl.
keppnistimabi! og tilbúnir til að
leika með Leeds-liöinu i byrjun
keppnistimabilsins cnska.
Harvey meiddist á fæti I bilslysi
I febrúar sl. og var frá keppni út
sl. keppnistimabil. McQueen átti
við meiðsli að striða I læri. —
Lilja stefnir að OL-lómarkinu
— Ég stefni að sjálfsögðu aö
Olympfulágmarkinu í 800 m
hlaupi, sagöi Lilja Guðmunds-
dóttir hlaupakonan snjalla úr 1R,
sem vann sér inn fjögur gullverð-
— Bjarni Stefónsson keppir ekki í
bikarkeppninni, sem hefst í dag
LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR...
er ósigrandi luin vann fjögur gull
á meistaramótinu.
laun á Meistaramóti islands —
400, 800 1500 m hlaupi og þar að
auki var hún I boðhlaupsveit ÍR,
sem sigraöi I 4x400 m hlaupi.
— Ég reikna ekki meö að ná
lágmarkinu i bikarkeppninni um
helgina, en aftur á móti keppi ég á
nokkrum mótum i Sviþjóö siöar I
þessum mánuði — þá vonast ég
eftir að ná þvi, sagði Lilja.
Lilja hefur æft og keppt með
Norrköping I Sviþjóð undanfarin
ár, og verður i sviðsljósinu um
helgina, en þá keppir hún fyrir
hönd 1R i bikarkeppni FRI, sem
hefst á Laugardalsvellinum I dag
kl. 3 IR-liðiö er sigurstranglegast
i keppninni, sem sex liö taka þátt I
— 1R, KR, Ármann, UMSK, HSH
og HSK. Nær allt okkar bezta
frjálsiþróttafólk tekur þátt I
keppninni, en nokkur forföll
verða þó. Sprettharöi KR-ingur-
inn Bjarni Stefánsson mun ekki
keppa með KR-liðinu, þar sem
hann er að vinna um helgina.
Farvera Bjarna veikir að sjálf-
sögðu KR-liðið nokkuð, en það
ætti ekki að koma aö sök, þar sem
KR-ingar eiga góðan varamann
fyrir Bjarna — Björn Blöndal,
sem er vaxandi iþróttamaður.