Tíminn - 09.08.1975, Síða 15
Laugardagur 9. ágúst 1975
TÍMINN
15
Framhaidssaga
!
ÍFYRIR
ÍBÖRN
1
Herbert Strang:
Fífldjarfi
drengurinn
um með hvellum
lúðrablæstri. Menn
Margeirs greifa, sem
voru uppi i vigturnin-
um, sáu lika, hvað
fara gerði. Þeir
reyndu að lyfta vindu-
brúnni, en vindurnar
voru stirðar, og brú-
arsporðurinn hafði
ekki lyfzt nema fáeina
þumlunga frá jörðu,
þegar greifinn kom
þeysandi eins og eld-
ing.
Innan úr kastalan-
um heyrðist vopna-
brak. Eins og Albert
hafði búizt við, höfðu
umsátursmennirnir
komið með ábreiður
sinar inn i kastala-
garðinn skömmu eftir
sólaruppkomu, og i
skjóli undir hlifum
sinum veittu þeir úti-
dyrahurð kastalans
mörg högg og stór
með öxum sinum.
Varnarliðið upp i
kastalanum gerði að
þeim harða hrið með
skotvopnum, og
dugðu hlifarnar eigi,
þegar grjótregnið,
bráðið blý og sjóðandi
vatn dundi á þeim. En
Margeir greifi var
það mannmargur, að
þegar einn maður féll,
kom annar i hans
stað. Og eftir klukku-
stundar barsmið var
hin mikla hurð möl-
brotin og herinn þusti
inn i kastalann.
Albert hafði nú kall-
að á alla menn sina
niður á neðstu hæð
kastalans. Þeir stóðu i
hóp neðan undir stig-
anum og otuðu óá-
rennilegri röð af
sverðum, spjótum og
öxum að óvinunum.
Þarna tókst ægilegur
Löggæzlu vantaði algerlega til að bægja forvitnum áhorfendum fra.
Timamynd: K.Sn.
íbúðarhús brennur
K.Sn. Flateyri — Sl. fimmtudag
brann ibúðarhúsið að Grundar-
stig 5, Flateyri.
Eldsins varð vart um kl. 18, en
þar sem eigendur hússins voru
ekki heima, varð eldurinn all-
magnaður, áður en hans varð
vart.
Eldsupptök virðast hafa orðið i
lokuðu hefbergi inni i miðju hús-
inu en orsakir eru ókunnar. Veru-
legar skemmdir urðu á húsinu en
húsbúnaður skemmdist mest af
reyk og vatni, enda virðist eldur
ekki hafa náð verulega niður á
veggi nema í þvi herbergi sem
eldsupptök urðu og gangi þar
fram af.
Slökkvilið Flateyrar brá skjótt
við og heppnaðist slökkvistarfið
vel en löggæzlu vantaði algerlega
til að halda áhorfendum frá.
O íþróttir
ugt og ekki munaði miklu að þeim
tækistað jafna 10 minútum fyrir
leikslok, þegar knötturinn skall
tvisvar sinnum ; þverslá
FH-marksins i sömu sókninni.
Það var mikill darradans inn i
vitateigi FH-liðsins — fyrst skall-
aði Guðmundur Þorbjörnsson i
þverslána og þaðan barst knött-
urinn til Inga Bjarnar Alberts-
sonar, sem skaut viðstöðulausu
skoti — knötturinn skall aftur i
þverslánni og gátu FH-ingar
hrósað happi. Þeir sluppu lifandi
frá stórskotahrið Valsmannanna
og fóru með bæði stigin til Hafn-
arfjarðar.
Vélstjórar
Upplýsingar hjá Halldóri Halldórssyni I
sima 97-3201, Vopnafirði.
Kaupfélag Vopnfirðinga óskar eftir að
ráða vélstjóra til starfa i frystihúsi.
Meinatæknir
Meinatæknir óskast frá 1. september.
Upplýsingar gefur priorinnan I sima 93-
8128.
St. Fransiskusspitalinn
Stykkishólmi.
Austurlandskjördæmi
Alþingismennirnir Halldór Ásgrímsson og Tómas Arnason halda
leiðarþing á eftirtöldum stöðum i Austurlandskjördæmi svo sem
hér segir: Þriðjudaginn 12. ágúst 1975 Eiðahreppi kl. 4 e.h.
Þriðjudaginn 12. ágústl975, Reyðarfirði kl. 9s.d. Miðvikudaginn
13. ágúst 1975 Eskifirði kl. 9s.d. Fimmtudaginn 14. ágúst Nes-
kaupstað kl. 9 e.h. Allir eru velkomnir á leiðarþingin, og verða
þau nánar augl. á hverjum stað.
Vestur-
Skaftafellssýsla
Héraðsmót Framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu.
Héraðsmótið verður haldið að Vik i Mýrdal, föstudaginn 15.
ágúst og hefst kl. 9.
Ræður flytja Ölafur Jóhannesson, formaður Framsóknar-
fiokksins og Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður.
öperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson
syngja. Baldur Brjánsson, töframaður, skemmtir.
Ilil':: i!;i' r rjr íMlsi HE ... i.
Sumarferðii i . ■
INNANLANDSFERÐ
Sumarferð t’ramsóknartéiaganna i Keykjavi'k, sunnudaginn 17.
ágúst. Ekið um Þingvelli, Laugarvatn, Gullfoss, Geysi, Brúar-
hlöð, Hreppa, Búrfellsvirkjun að Sigöldu og Hrauneyjarfossum.
Framkvæmdir við Sigöldu skoðaðar undir leiðsögn verkfræð-
ings. Nánar auglýst siðar.
UTANLANDSFERÐIR
Framsóknarfélaganna í Reykjavík
Framsóknarfélögin i Reykjavik gefa félögum sinum kost á ferð-
um til Spánar i sumar og haust. Brottfarardagar: 19. ágúst, 2.
september, 16. september.
Fyrirhuguð er i sept. 10—15 daga ferð til Vínarborgar. Þeir, sem
áhuga hafa á þessari ferð, hafi samband við f iokksskrifstofuna.
KAUPAAANNAHAFNARFERÐ
17.-24. ÁGÚST
SÉRSTAKT TÆKIFÆRI
Nánari upplýsingar um ferðirnar á flokksskrifstofunni. Sími:
24480.
Héraðsmót framsóknarmanna i Strandasýslu verður haldið
laugardaginn 16. ágúst I Arnesi. Ræður flytja Gunnlaugur Finns-
son, alþingismaður og Pétur Einarsson. Karl Einarsson
skemmtir.
Þyrlar leika fyrir dansi.
ísaf jörður
Framsóknarfélag Isafjarðar heldur héraðsmót sitt 23. ágúst.
Nánar auglýst siðar.
Vestfirðir
Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi hefst
föstudaginn 22. ágúst. Nánar auglýst siTiar.
ísafjörður
Framsóknarfélag Isfirðinga heldur fund, fimmtudaginn 7.
ágúst, kl. 21 I skrifstofu félagsins Hafnarstræti 7.
Fundarefni:
1. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing
2. önnur mál. Stjómin
Árnessýsla
Sumarhátið Framsóknarmanna I Arnessýslu verður haldin að
Árnesi 30. águst og hefst kl. 9. Nánar auglýst siðar.