Tíminn - 15.08.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 15.08.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 15. ágúst 1975 Opið til kl. 1 PELICAN Haukar KLUBBURINN ftoi^Qrtflucú. ZZ X Kappreiðar Harðar Kappreiðar Harðar verða við Arnarhamar laugardag- inn 16. ágúst kl. 2. Margir landsþekktir hlaupahestar. Stjórnin. Hatnarf jörður — Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni bæjarlögmannsins i Hafnarfirði úrskurðast hér með, að lögtök geti farið fram vegna gjaldfallinna en ó- greiddra útsvara og aðstöðugjalda, álögð- um i Hafnarfirði 1974 og 1975, gjaldfölln- um, en ógreiddum fasteignagjöldum á- lögðum 1975 i Hafnarfirði, vatnsskatti samkvæmt mæli. Gjaldföllnum en ó- greiddum hafnargjöldum áranna 1974 og 1975 til hafnarsjóðs Hafnarfjarðar. Lögtök á ábyrgð gerðarbeiðanda mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Hafnarfirði 13. ágúst 1975, Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Atvinna Hjón eða einstaklingur óskast til að veita gistihúsi úti á landi forstöðu. Þeir, sem hefðu hug á að fá nánari upplýs- ingar leggi inn á afgreiðslu blaðsins, bréf með upplýsingum um viðkomandi aðila á- samt simanúmeri og heimilisfangi, merkt Gisting 1452. Heyblásari óskast Vatnar strax heyblásara. — Upplýsingar i sima 99-4111. lönabíó ÍT 3-11-82 Með lausa skrúfu Tomas Mlllan Gregg Palmar en hylende grinagtig cl western- farce! GRIN OG GAGSl ■KfíGOG BALlAOEl FARVER & SCOPE-CINEMA FILM Ný itölsk gamanmynd meö ensku tali og islenzkum texta. Aöalhlutverk: Tomas Milian og Gregg Palmer. Leikstjóri: Giulio Petroni Tónlist: Ennio Morricone Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Slagsmálahundarnir EatBear^ ...andthaíain'thay! Sprenghlægileg ný Itölsk- amerisk gamanmynd með eq?ku tali og ISLENZKUM TEXTA, gerð af framleið- anda Trinity myndanna. Aðalhlutverkið leikur hinn ó- viðjafnanlegi Bud Spencer. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Electrolux m Frystikísta 410 Itr. W A Irafnarbíó 3* 16-444 Dr. Phibes birtist á ný Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd um hugvitsmanninn Dr. Phibes og hin hræðilegu uppátæki hans. Framhald af myndinni Dr. Phibes.sem sýnd var hér á s.l. ári. Vincent Price, Robert Quarry, Peter Cushing. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 3*2-21-40 Auga fyrir auga Æsilega spennandi um hætturnar i stórborgum Bandarikjanna, byggð á sönnum viðburðum. Tekin I litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Hope Lange. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. K0PAVOGSBÍÖ 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. BÍLALEIGAN Ford Bronco ' VW-sendibllar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bilar Auglýsícf íTímanum Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðju- daginn 19. ágúst kl. 12—3. — Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. Electrolux Frystilcista TC 145 410 lítra Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntökkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarkaðurinn hf. r Opið frá 3*3-20-75 Morðgátan The Ex-con The Senator The Lesbian The Sheriff The Hippie The Pervert The Professor The Sadist One of them is a murderer. All of them make the most fascinating murder mystery in years. . BURT LANCASTER SUSAN CLARK/CAMERON MITCHELL Spennandi bandarisk saka- málamynd i litum með is- lenzkum texta. Burt Lancaster leikur aðal- hlutverkið og er jafnframt leikstjóri. Bönnuð börnum. Sýnd Hl. 5, 7, 9 og 11,15. 1-89-36 Mafían isLenzkur texti. Hörkuspennandi ný saka- málakvikmynd i litum um ofbeldisverk Mafiunnar meðal ítala i Argentinu. Byggð á sannsögulegri bók eftir José Dominiani og Os- valdo Bayer. Aðalhlutverk: Alfredo Alcon, Thelma Biral, José Salvin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er sam- in og leikin af Alan Price. HH3TURBtJARHIIl 3*1-13-84

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.