Tíminn - 27.08.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.08.1975, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 27. ágúst 1975 ItMINN n Umsjón: Sigmundur ó. Steinarsson Skagamenn leika á |FraiTlQror Laugardalsvellinum Ikæra ekki — í Evrópukeppni meistaraliða A fundi borgarráðs i gær var samþykkt tillaga frá Alfreð Þorsteinssyni og Albert Guðmundssyni þess efnis, að endurbætur á Laugardalsvellin- um hefjist ekki fyrr en að lokn- um leik Akurnesinga I Evrópu- keppninni, sem fram á að fara 28. september n.k. Eins og komið hefur fram, samþykkti iþróttaráð, að endur- bæturnar hæfust strax að iokn- um leik Vals og Celtic, þ.e. eftir 17. september. En nú hefur borgarráð sem sé breytt þeirri ákvörðun. Er þá ekkert þvi til fyrirstöðu, að Akurnesingar geti leikið hcimaleik sinn á Laugar- dalsvellinum. SÁ i'«! ' lú i Landsliðsmennirnir Arni Stefánsson, Jón Pétursson, Jóhannes Eðvaldsson, Marteinn Geirsson og Þor- steinn ólafsson, taka þátt i hinni erfiðu keppnisferð. „Erfiðasta ferð, sem knattspyrnumenn okkar hafa farið" Skagamenn — vegna ólögmæts leikmanns í liði Akurnesinga íþróttasiðunni hefur borizt bréf frá Knattspyrnufélaginu Fram, þar sem tilkynnt er, að Framarar ætli ekki að kæra islandsmeistarana frá Akranesi fyrir að hafa notað ólögmætan leikmann I ieik Akur- nesinga gegn Fram. Brefið frá Fram hljóðar þannig: ,,Að undanförnu hafa átt sér stað umræður i fjölmiðlum um hugsanlega kæru af hálfu Knattspyrnufélagsins Fram vegna ólög- mæts leikmanns i liði 1A. Samkvæmt fundagerðabókum KSt mun einn leikmanna IA, Hörður Helgason, hafa sótt um og fengið samþykkt félagaskipti yfir I Fram á siðasta ári. Þau félagaskipti voru aldrei afturkölluð formlega, eins og þó mun vera ætlazt til, eigi leikmaður að öðlast hlutgengi með fyrra félagi á nýjan leik. Samkvæmt upplýsingum fyrrv. formanns knattspyrnudeildar Fram, mun Hörður Helgason hafa óskað eftir þvi við hann, að félaga- skiptin yrðu afturkölluð. Þeim boðum mun hafa verið komið áleiðis til KSt, en hins vegar mun málið aldrei hafa hlotið formlega af- greiðslu á stjórnarfundi KSt. Að þessu leyti svipar málinu mjögtilmáls Elmars Geirssonar, sem upp kom á siðasta keppnistimabili, en þá fékk Fram á sig kæru vegna svipaðra formgalla. Fram taldi þá, að slik kæra væri byggð á veikum grunni, en það sjónarmið átti litlu fylgi að fagna, og var Fram dæmt til að leika upp einn leik i 1. deild. Þrátt fyrir slika niðurstöðu dómstóla fyrir einu ári, er skoðun stjórnar Fram óbreytt á þvi, að kærur sem tilkomnar eru vegna formgalla, jafnvel þótt þær stæðust lagalega, séu byggðar á afar hæpnum forsendum. Af þeim sökum mun Fram ekki kæra leikinn við fA. Hins vegar þótti rétt að skoða þetta mál niður I kjölinn með tilliti til Elmarsmálsins á siðasta ári. F.h. Knattspyrnufélagsins Fram Alfreð Þorsteinsson.” Callaaghan var hetja Liverpool — sem vann stórsigur (3:0) yfir Leeds — segir Ellert B. Schram, formaður KSI, „Þetta verður tvimælalaust erfiðasta ferð, sem íslenzkir knattspyrnumenn hafa farið. — Það er ekkert grin að leika þrjá landsleiki á aðeins átta dögum, gegn Frökkum, Belgiumönnum og Sovétm önnum, sem skipa sér á bekk með fremstu knatt- spyrnuþjóðum heims, sagði Ell- ert B. Schram, formaður KSt, á fundi með blaðamönnum í gær. — Við munum fara með alla okkar sterkustu leikmenn héðan, en siðan bætast þeir Asgeir Sigur- vinsson, Guðgeir Leifsson, Jóhanncs Eðvaldsson og Elmar Geirsson i landsliðshópinn, þegar hann kemur til Frakklands, sagði Ellert. — Við erum búnir að fá leyfi til þess hjá félögum þeirra Ásgeirs og Guðgeirs að þeir leiki með okkur gegn Frökkum og Belgiu- mönnum. Þá hefur Celtic gefið Jóhannesi leyfi til að leika gegn Frökkum, en Celtic hefur ekki enn gefið okkur „grænt ljós”, á að hann leiki gegn Belgiumönnum, þar sem Celtic leikur i deildar- keppninni skozku sama dag og landsleikurinn fer fram. Elmar mun taka þátt i leikjunum i Frakklandi og Belgiu, og þá mun hann einnig fara með okkur til Sovétrikjanna sagði Ellert. Jens Sumarliðason, formaður landsliðsnefndar KSl, tilkynnti siðan, hvaða 15 leikmenn hefðu einnig verið valdir i ferðina — það Stórleikir Undanúrslitaleikirnir i bikar- keppninni fara fram i Keflavik og á Akranesi i kvöld kl. 18.30. KR-ingar heimsækja Kefl- vikinga, en Akurnesingar fá Valsmenn I heimsókn. Arni Stefánsson, Fram Þorsteinn ólafsson, Keflavik Björn Lárusson, Akranesi Jón Pétursson, Fram Ólafur Sigurvinsson, Vestm.ey. Arni Sveinsson, Akranesi Hörður Hilmarsson, Val Matthias Hallgrimss. Akranesi Karl Þórðarson, Akranesi GIsli Torfason, Keflavik Jón Gunnlaugsson, Akranesi Jón Alfreðsson, Akranesi Grétar Magnúss. Kefiavik Teitur Þórðarson, Akranesi Marteinn Geirsson, Fram. Þessir leikmenn, ásamt Elmari Geirssyni, leika landsleikinn gegn Sovétmönnum i Moksvu 10. september, en þeir Jóhannes, As- geir og Guðgeir bætast siðan i hópinn, sem leikur gegn Frökkum 3. september og Belgiumönnum 6. september. Gamla Liverpool-kempan Ian Callaghan var hetja Liverpool á Elland Road i Leeds i gær- kvöldi, þegar Liverpool vann stórsigur <3:0) yfir Leeds-Iið- inu. 36 þús. áhorfendur sáu Callaghan senda knöttinn tvis- var sinnum fram hjá skozka landslii.smarkverðinum David Harvey i marki Leeds og gull- tryggja Liverpool sætan sigur. Hitt Mersey-liðið — Everton — vann einnig stórsigur (3:0) yfir Sheffield United á Goodison . ark i Liverpool. Alan Ball, fyrrum fyrirliði enska lands- liðsins, lék sinn fyrsta leik með Arsenali gærkvöldi á Highbury. Ahorfendur fögnuðu honum geysilega, þegar hann skoraði sigurmark (2:1) yfir Norwich, úr vitaspyrnu. Urslit leikja i Englandi i gær- kvöldi, urðu þessi: Arsenal — Norwich ........2:1 Everton—Sheff.Utd.........3:0 Ipswich — Burnley.........2:0 Leeds — Liverpool.........0:3 Middlesb, —Birmingh.......2:0 Wolves— Q.P.R.............2:2 2. deild: Southampt. — Britol C ...... 3:1 Sunderland —Fulham . .2:0 GUÐGEIR FÉKK EKKI AÐ LEIKA MEÐ CHARL1EROI — tvo fyrstu leiki liðsins í deildarkeppninni í Belgíu GUÐGEIRI LEIFSSYNI, landsliðsmanni i knattspyrnu úr Vikingi, hef- ur verið vel tekið i Belgíu, þar sem hann leikur með belgíska 1. deildar liðinu Charleroi. Mikið hefur verið skrifað um hann i belgisk blöð, og vakti það mikla athygli i Belgiu, þegar hann fékk ekki að taka þátt i tveimur fyrstu leikjum Charleroi í deildarkeppninni. Guðgeir varð ekki löglegur með liðinu fyrr en eftir tuttugu daga frá þvi að hann skrifaði undir samninginn við Charleroi — þvi að belgiska knattspyrnu- sambandið þurfti að gefa félaginu grænt Ijóst um að það mætti nota Guðgeir I deildarkeppninni. GUÐGEIR LEIFSSON. Þetta mál olli miklum blaða- skrifum — og voru iþróttafrétta- ritarar sannfærðir um, að tap liðsins fyrir Lierse (0:3) og belgisku meisturunum Racing WhiteMolinbeek (0:2) væri þvi að kenna að Guðgeir fékk ekki að leika með Charleroi i þessum tveimur þýðingarmiklu leikjum á útivöllum. Guðgeir hafði nefni- lega átt stórleik i vináttuleik gegn Asgeiri Sigurvinssyni og félögum hans i Standard Liege fyrir keppnistimabilið. Leiknum lauk með jafntefli (1:1) og lagði Guðgeir upp jöfnunarmark Charleroi. Guðgeir leikur þannig stöðu með Charleroi, að hann leikur að mestu leyti frjáls — hann á að vera á ferðinni um allan völlinn og leikur meira i sókninni. Um siðustu helgi fékk Guðgeir að leika sinn fyrsta deildarleik — á heimavelli gegn La Louviere. Um 30 þús. áhorfendur sáu leikinn, sem lauk með jafntefli (0:0), og fékk Guðgeir góða blaðadóma eftir hann. ASGEIR Sigurvinsson og félagar hans i Standard Liege sigruðu Lierse (1:0) á laugar- daginn, eftir lélega byrjun á keppnistímabilinu — Liðiðtapaði tveimur fyrstu leikjunum, sem báöir voruleiknir á útivelligegn Beveren (0:1) og Beerschot (0:2).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.