Tíminn - 27.08.1975, Side 14

Tíminn - 27.08.1975, Side 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 27. ágúst 1975 Bílavara hlutir Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla m a-: Chevrolet Nova Willys station VW rúgbrauð Opel Rekord Saab VW Variant ’66 ’55 ’66 ’66 ’66 ’66 öxlar i aftanikerrur til sölu frá kr. 4 þús. Það og annað er ödýrast hjá okkur. BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. Frá skólum Hafnarf jarðar Nemendur komi i skólana sem hér segir: Skyldunámsskólar: Þriðjudaginn 2. september, 9 ára kl. 10, 8 ára kl. 11,10 ára kl. 14,7 ára kl. 16. Mánudaginn8. september, 12 ára kl. 10,11 ára kl. 11. Mánudaginn 15. september, 13 ára kl. 10, 14 ára kl. 11. Kennarafundir verða i skólunum mánu- daginn 1. september kl. 14. Forskóladeildir: Kennsla i forskóladeildum hefst þriðju- daginn 16. september, en forráðamenn barnanna eru beðnir um að hafa samband við viðkomandi skóla fimmtudaginn 4. september milli kl. 14 og 16. Flensborgarskóli: Flensborgarskóli verður settur fimmtu- daginn 4. september kl. 14, þá eiga allar deildir að koma i skólann. Kennarafundur verður haldinn i skólanum miðvikudaginn 3. september kl. 9 árdegis. Fraeðslustjórinn i Hafnarfirði. Lögtaksúrskurður Keflavik, Grindavík og Gullbringusýsla Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjald- föllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1975 álögðum i Keflavik, Grindavik og Gullbringusýslu, en þau eru tekjuskattur, eignarskattur, kirkjugjald, slysatrygginga- gjaid v/heimilisstarfa, iðnaðargjaid, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lífeyristrygg- •ngagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistrygginga- gjald, almennur og sérstakur launaskattur, kirkjugarös- gjald og iðnlánasjóðsgjald. Ennfremur fyrir skipaskoöun- argjaidi, lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðun- argjaldi bifreiða og slysatryggingagjaldi ökumanna 1975, vélaeftirlitsgjaldi, svo og ógreiddum iðgjöldum og skrán- ingargjöldum vegna lögskráðra sjómanna, áfölinum og ó- greiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti, sem i ein- daga er fallinn, svo og fyrir viðbótar- og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri tfmabila. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki ver- ið gerð. Bæjarfógetinn i Keflavik og Grindavik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu Keflavik, 19. ágúst 1975. 3*1-13-84 . T ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og sérstak- lega vel gerð og viðburðarik, ný, bandarisk lögreglumynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: John Wayne, Eddie Albert. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnorbío 3*16-444 Stúlkur í ævintýraleit Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd um ævintýri nokkurra Au Pair stúlkna i stórborginni. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð iiinan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hörkuspennandi ný banda- risk sakamálamynd. Aðal- hlutverk: Robert Hooks, Paul Winfield. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 Drottinn blessi heimilið Sprenghlægileg litmynd frá Rank. Ein af þeim beztu. Framleiðandi Peter Rogers. Leikstjóri: Gerald Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. K0PAVOGS8ÍQ 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. Eigum fyrirliggjandi þakefni úr óli i mörgum litum. Þakefnið er 11 metra langt og eru þvi samsetningar óþarfar. Klæðið þökin án samsetninga og þau þarf aldrei að mála. Kaupfélag Árnesinga Selfossi. “lönabíó 3*3-11-82 Hvít elding Ný bandarisk kvikmynd með hinum vinsæla leikara Burt Reynolds I aðalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um mann, sem heitið hefur þvi að koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróður sinum. önnur hlutverk: Jennifer Billingsley, Nes Beatty, Bo Hopkins. Leikstjóri: Joseph Sagent ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Ahrifamikil og snilldarvel leikin amerisk úrvals kvik- mynd. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 3*3-20-75 Dagur Sjakalans Name: Jackal. Profession: Killer. Target: DeGaulle. Fred Zinnemanris film of THIÍMYOF nil' .IACKAL A John Wbolf Production Bæed on the book by Frederick Fbreyth Eduaid Rk isThe Jadtal ^JDtanóutrd by Gi»mi lntrnution.iI GrpomtKjn Framúrskarandi bandarisk kvikmynd stjórnað af meist- aranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.