Tíminn - 04.09.1975, Síða 15

Tíminn - 04.09.1975, Síða 15
Fimmtudagur 4. september 1975 TÍMINN 15 Aðalfundur fulltrúa ráðs Brunabóta- félags Islands O Svartur islenzka liöið algjörlega niður og Marc Berdol innsiglaði sigur (3:0) Frakka fjórum minútum fyrir leikslok, eftir ljót varnar- mistök Jóhannesar Eðvaldsson- ar, sem mistókst að senda knött- inn frá marki. Eins og fyrr segir var það vafa- söm ráðstöfun, svo ekki sé sterk- ara að orði kveðið, að láta Jó- hannes leika á miðjunni, en ekki i vörninni. Þrátt fyrir að Jóhannes sé góður, réði hann ekki við hina snöggu og léttleikandi Frakka, sem léku hratt og með stutt á milli sin á miðjunni. Jóhannes hefði gert meira gagn í vörninni, en á miðjunni. Af einstökum leikmönnum bar Arni Stefánsson af, hann átti stórleik i markinu og bjargaði is- lenzka liðinu frá stærra tapi. Þá áttu þeir Guðgeir Leifsson og Ás- geir Sigurvinssongóða spretti, en annars er ekki hægt að hrósa öðr- um leikmönnum. tslenzka liðið náöi sér aldrei á strik, þar sem Frakkar tóku leikinn strax i slnar hendur og yfirspiluðu islenzku leikmennina algjörlega. Það voru þvi aldrei möguleikar á sigri fyrir tslendinga, þar sem Frakkarnir voru það góðir. Jóhannes ekki með FÖSTUDAGINN 29. ágúst var að- alfundur fulltrúaráðs Brunabóta- félags tslands haldinn á Höfn i Hornafirði. Formaður fram- kvæmdastjórnar Jón G. Sólnes setti fundinn. Fundarstjórar voru kosnir Friðjón Guðröðarson, lög- reglustjóri og Kristinn V. Jó- hannsson, skólastjóri og Kjartan Magnússon, bóndi. Formaður flutti skýrslu stjórn- arinnar og skýrði i stórum drátt- um frá hinni miklu aukningu, er orðið hafði á rekstri og umsvifum félagsins síðan skipulagsbreyting var gerð á starfsemi þess fyrir 20 árum, en fyrsti fulltrúaráðsfund- urinn var haldinn 21. júni 1955. 1 fulltrúaráðinu eiga sæti einn full- trúi frá hverjum kaupstað og einn frá hverri sýslu eða alls 41 full- trúi. Forstjóri félagsins, Ásgeir Ólafsson, gaf yfirlit yfir hina ýmsu þætti i rekstri Brunabóta- félagsins. Kom m.a. fram að ið- gjaldstekjur ársins 1974 námu kr. 465,2 milljónum og höfðu aukizt um 142,9 milljónir frá fyrra ári og var aukningin 25,15% i bruna- tryggingum en 76,17% I öðrum tryggingagreinum. Heildartjón á árinu 1974 námu 383,5 milljónum. Reksturskostnaður nam kr. 45,4 milljónum eða 9,76% af umsetn- ingu, sem er mjög lág kostnaðar- prósenta. Þó kom fram. að félagið endur- greiddi til féiágsdeilda og við- skiptamanna kr. 18.914.186.- i formi arðs og ágóðahluta. Á sl. 20 árum hefir þannig samtals verið greiddur arður og ágóðahluti að fjárhæð 95,1 milljón króna. Eigið fé Brúnabótafélagsins nemur kr. 158.654.247.- og er þá húseignir og lausafé lágt metið. Trygginga- sjóðir vegna iðgjalds og óupp- gerðra tjóna nema samtals kr. 376.197.541,- Framkvæmdastjóm félagsins var endurkosin en hana skipa: Jón G. Sólnes, alþm., Akureyri, formaður, Magnús H. Magnús- son, fyrrv. bæjarstj., Vestmanna- ''eyjum, varaformaður, Björgvin Bjarnason, bæjarfógeti, Akra- nesi, ritari. 1 varastjórn voru kosnir: Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóri, Kópavogi, Knútur Jónsson, framkvstj., Siglufirði og Þorvarður K. Þorsteinsson, sýslumaður, ísafirði. Báröur Danielsson, bruna- málastjóri, flutti fróðlegt erindi á fundinum um ástand-og horfur i bruna- og eldvarnarmálum. í Liege JÓHANNES EÐVALDSSON, fyr- irliði islenzka landsliðsins, mun ekki leika með landsliðinu gegn Belglumönnum 1 Liege á laugar- daginn, þar sem hann fær ekki fri frá félagi sfnu, Ceitic. Jóhannes, sem átti 25 ára afmæli f gær, heid- ur til Skotlands i dag, en Celtic á leik gegn Dundee á laugardaginn. STAÐAN Rafmagnsveitur rikisins óska eftir skrifstofustúlkum sem allra fyrst. Verslunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri. Rafmagnsveitur rikisins. Laugavegi 116 Reykjavik. STAÐAN er nú þessi I þeirn riði- um f Evrópukeppninni, sem leikiö var I gærkvöldi: Belgia .......... 3 2 1 0 4:1 5 Frakkland..........4 1 2 1 6:4 4 Island.............5 1 2 2 3:7 4 A-Þýzkaland........4 0 3 1 4:5 3 3. RIÐILL: Júgóslavia......4301 8:4 6 Sviþjóð .........5 3 0 2 8:6 6 N-írland.........4 2 0 2 5:4 4 Noregur .........5 1 0 4 5:12 2 4. RIÐILL: Spánn...........4 2 2 0 6:4 6 Rúmenia.........4 1 3 0 8:3 5 Skotland........4 121 4:4 4 Danmörk ........4 0 1 3 2:9 1 5. RIÐILL: Holland.........3300 10:3 6 Pólland.........3 2 1 0 5:1 5 ítalia .........3 111 2:3 3 Finnland........5 0 0 5 3:13 0 o Óskastart V-Þýzkalandi i gærkvöldi, þegar þeirunnu sigur (2:1) yfir Austur- rikismönnum I vináttulandsleik, sem fram fór i Basel I Sviss. Austurrikismenn veittu heims- meisturum harða keppni I fyrri hálfleik, sem lauk 0:0. En I siöari hálfleik kom Beer inn á sem varamaður fyrir Beckenbauer, fyrirliða V-Þjóðverja, og gerði „Bjórinn” út um leikinn, með þvi, að skora tvisvar sinnum hjá Austurrikismönnum. V-þýzka liðið var skipað þess- um leikmönnum I Basel: Maier — Kaltz, Beckenbauer (Beer 46. min.), Schvvarzenbeck (Danner 26. min.), Vogts — Koerbel, Wimmer (Keller 70. min.), Stielike — Seel, Gersdorff og Hoelzenbein. Vanur bókari kona eða karl óskast til starfa i bókhalds- deild hjá stóru fyrirtæki i Reykjavik. Framtiðarstarf. Nánari upplýsingar veitir Endurskoðunarskrifstofa Björns E. Árnasonar, Tjarnargötu 16, Reykjavik. Skrifstofustarf á ísafirði Óskum að ráða skrifstofumann, karl eða konu, til gjaldkerastarfa og almennra skrifstofustarfa á ísafirði. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 12. þ.m. Vegagerð rikisins ísafirði. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupféiag Fáskrúðsfirðinga er laust til umsóknar frá 1. des. n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og starfsreynslu sendist formanni félagsins Gunnari Jónassyni, Fáskrúðs- firði eða Gunnari Grimssyni, starfs- mannastjóra Sambandsins, fyrir 15. sept. Stjórn Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga Kópavogur Framsóknarfélögin I Kópavogi efna til skemmtiferðar n.k. sunnudag. Lagt verður af stað frá Álfhólsvegi 5 kl. 9 f.h. Ekið veröur til Þorlákshafnar og hafnarframkvæmdirnar skoðaðar. Siðan verður ekið um ölfus og Flóa að Eyrarbakka og Stokks- eyri. Fariö verður að Baugstaðarjómabúinu og það skoðað og siðan ekiö upp með Þjórsá að Urriðafossi. 1 heimleiðinni verður tilraunabúið f Laugardælum skoðað og komið viö i Hveragerði. Þátttaka tilkynnist til Jóhönnu Valdimarsdóttur i sima 41786 eða til Hákonar Sigurgrimssonar I sima 42146 á kvöldin, fyrir föstu- dagskvöld, og gefa þau nánari upplýsingar. Leiðsögumaður verður Ágúst Þorvaldsson á Brúnastöðum. Boðum leiðaþing á Austurlandi sem hér segir. Fáskrúösfirði Stöövarfiröi Breiðdal Berufjarðarströnd Djúpavogi Álftafiröi Lóni Nesjum Suöursveit öræfum Mýrum Höfn 5. sept. kl. 21. 7. sept. kl. 21. 8. sept. kl. 21. 9. sept. kl. 16 9. sept. kl. 21. 10. sept. kl. 10. 10. sept. kl. 16. 10. sept. kl. 21. 11. sept. kl. 16. 11. sept.kl. 21. 12. sept. kl. 16. 12. sept. kl. 21. Vilhjálmur Hjálmarsson og Halldór Asgrímsson. Snæfellssýsla Héraðsmót framsóknarmanna I Snæfellsnessýslu verður haldið að Röst, Hellissandi sunnudaginn 14. sept. og hefst kl. 21.00. Ræður flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Jón Sigurösson varaformaður SUF. öperusöngvararnir Svala Nielsen og Guömundur Jónsson syngja og Baldur Brjánsson skemmtir. Hljómsveit Þorsteins Guðmundsson leikur fyrir dansi. Forstöðukona Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða forstöðukonu að leikskólanum Lækjarborg við Leirulæk. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- mannafélags Reykjavikurborgar. Umsóknir sendist stjórn Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 20. september n.k. Barnavinafélagið Sumargjöf. CREDA-tauþurrkarinn er nauðsynlegt hjálpartæki á nútimaheimili og ódýrasti þurrkarinn I sinum gæðaflokki. Fjórar gerðir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda T.D. 275 þurrkara. (Sýndur i bás 46 á vörusýn- ingunni). SMYRILL Armúla 7. — Simi 8445Q. 3ja rúmmetra ketill til sölu með öllum tækjum. — Upplýsingar i sima 4-40-94.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.