Tíminn - 17.09.1975, Qupperneq 5

Tíminn - 17.09.1975, Qupperneq 5
Miðvikudagur 17. september 1975. TÍMINN 5 „Watergate Sjálfstæðis- flokksins Ármannsfelismálið virðist ætla að verða nokkurs konar „Watergate” Sjálfstæðis- fiokksins. Stöðugt bætast við nýjar upplýsingar um málið, sem renna frekari stoðum undir þann grun, að Ármanns- fell hafi fengið ltíðina á horni Grensásvegar og Hæðargarðs úthiutað vegna fjármálalegra og persónulegra tengsla við ýmsa forystumennn Sjáif- stæðisflokksins. Skrifstofu- stjóri borgar- verkfræðings hefur nú upp- lýst að lóða- nefnd hafi gert tillögu um að úthluta Arm annsfelli umræddri lóð I samkvæmt ósk Birgis Gunnarssonar borgarstjóra, fyrrverandi lögfræðings Ár- mannsfeils. Kemur þetta fram i frétt Þjóðviljans i gær. Sama dag er þeirri spurningu varpað fram í Alþýðublaðinu, hvort hlutabréf, sem núver- andi borgarstjóri hafi átt I Ar- mannsfelli séu enn i eigu fjöl- skyldu hans. Nokkrar spurningar Þá er skýrt frá þvi i Alþýðublaðinu i gær.að ólafi B. Thors, forseta borgarstjórnar, hafi verið falið það hlutverk innan Sjálfstæðisflokksins að annast rannsókn þessa máis. Ljdst er að þetta mál er komið á það stig, að öllum hlutaðeigandi aðilum er bezt að gera hreint fyrir sinum dyrum. Spurningarnar, sem svara verður, eru m.a. þess- ar: 1. Greiddi Armannsfell 1 millj. kr. i byggingarsjóð Sjálf- stæðishússins? 2. Hvaða aðili innan borgar- kerfisins gaf Ármannsfelli grænt ljós um að skipuleggja umrætt svæði sem byggingar- ldð? 3. Var það borgarstjóri, sem óskaði eftir þvi að Armanns- fell fengi umrædda lóð? (Svar við þeirri spurningu hefur raunar fengizt). 4. Hver eru tengsl borgar- stjóra við fyrirtækið Ár- mannsfell? Þessum spurningum á að vera einfalt að svara. Það er engum til góðs, sizt af öllu borgarstjóranum og varafor- manni borgarráðs, Albert Guðmundssyni, að liggja undir grun um pólitískt mis- ferli. A það skal minnt til að fyrirbyggja allan misskilning, að það var borgarfulltrúi úr Sjá lfstæðis flokknum , scm fyrstur vakti máls á því, að eitthvað óhreint kynni að vera i pokahorninu. -a.þ,- Hestar til sölu Nokkrir þægir gangna og heimilishestar til sölu að Hvoli i Ölfusi. Einnig nokkrir álitlegir litið tamdir folar. Ennfremur vantar aðstoðartamningar- mann á sama stað i vetur. Simi um Hveragerði 99-4111. Einkaritari Óskum að ráða einkaritara nú þegar. Starfið krefst góðrar menntunar og tungu- málakunnátu, og hæfileika til sjálfstæðra bréfaskrifta. Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá Starf smannahaldi. Samvinnutryggingar g.t. Ármúla 3, Reykjavík. Bjarni Jónsson sýnir í Hlíðarbæ Um næstu helgi heldur Bjarni Jónsson mál verkasýningu i Hliðarbæ, Glæsibæjarhreppi við Akureyri. Sýningin stendur að- eins í þrjá daga. Hún hefst kl. 20:00 á föstudagskvöld, en á laugardag og sunnudag verður hún opin frá kl. 14:00 til 22:00, báða dagana. Bjarni Jónsson fæddist 15. sept. 1934. Var hann fyrst mikið á vinnustofum margra af okkar sýninga erlendis. Fyrstu sjálf- stæðu sýninguna hélt Bjarni i Sýningarsalnum i Reykjavik 1957, og hefur haldið margar siðan, auk samsýninga með ýms- um öðrum listmálurum. Myndir þær, sem sýndar eru á sýningunni i Hliðarbæ, hafa verið valdar með það fyrir augum að sýna sem flestar hliðar á list Bjama Jónssonar. Húseign til sölu Þingholtsstræti 6 Kauptilboð óskast I húseign prentsmiðjunnar Gutenberg, ásamt tilheyrandi eignarlóð. Húsið verður til sýnis þeim, er þess óska, fimmtudaginn 18. september og föstudaginn 19. september kl. 2-4 e.h. og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h., föstudaginn 26. september n.k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Bjarni Jónsson listmálari. Eitt af verkum Bjarna á sýning- unni i Hliðarbæ. þekktustu málurum, eins og Ás- geirs Bjarnþórssonar, Ásgrims Jónssonar, Kjarvals o.fl. Bjarni tók fyrst þátt i samsýningu Félags isl. myndlistarmanna 1952, og flest ár siðan, auk sam- Travel opportunity Au-Pair.—Successful American newspaper executive, 38 single, no children, seeks Au-Pair 18-35 Live luxurious’ apartment on Lake Michigan Nov.-April (Close to Univ. of Chicago), Luxurious Motorhome travel to Mexico and Central America (Nov.-April) to study Maya Indian Cultures and languages. Reply with photo in confidence to: Edward R. Shields, 4850 Lake Park Avenue, Apt. 1009, Chicago, IHinois 60615. Hafnarfjörður Verkamenn óskast, upplýsingar gefur verkstjóri i sima 51335. Rafveita Hafnarfjarðar. Ef þú vilt ekki þurfa að sjá á bak félögum þínum - ættir þú að fá þér EVINRUDE VELSLEÐA SKIMMER 440: 40 hö, alger nýjung, léttbyggður, hrað- skreiður, nýr mótor, hljóðlátur og þýð- gengur, CD kveikja, 15 tommu belti. QUIETFLITE: 30 hö, 20 tommu belti, rafstart, CD kveikja, hljóðdeyfing, full- kominn mælabúnaður. Fáiðýtarlegri upp- lýsingar hjá okkur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.