Tíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 2. október 1975 Ij/I Fimmtudagur 2. október 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Helgar- kvöld og næturþjón- usta apóteka I Reykjavík vik- una 26. sept. — 2. okt. Ingólfs Apótek og Laugarnes-Apótek. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð BreiðholLs inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku í reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, sími 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrurn tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575,. .simsvari. Félagslíf B.F.Ö.—Reykjavikurdeild: Þórsmerkurferð 4.-5. október. Upplýsingar og farmiða- pantanir I dag og á^morgun I sima 26122. Kvenfélag óháða safnaðarins: Basarvinna hefst næst- komandi laugardag kl. 2-5 i Kirkjubæ. Hjálp safnaðar- fólks þakksamlega þegin. Kvenfélag Laugarnessóknar: heldur sinn fyrsta fund mánudaginnö. okt.i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Sagt verður frá ferðinni vestur i Bolungavik og sýndar skugga- myndir, einnig verða sýndar myndir frá listvefnaðarnám- skeiðinu. Stjórniu. Konur Kópavogi: Leikfimin byrjar mánudaginn 6. okt. Upplýsingar I simum 40729 og 41782. Kvenfélag Kópavogs. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14: Fundur i kvöld kl. 20.30 í Templarahóll- inni, Eiriksgötu 5. Svipmyndir frá liðnu sumri I umsjá Jó- hanns B. Jónssonar og Ólafs Ottóssonar. Æðstitemplar verður til viðtals á fundarstað kl. 17—18, simi 13355. Félagar fjölmennið á fyrsta fund vetr- arins. Æ.T. Laugardagur 4. október. Haustlitaferð I Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. " H jálpræðisherinn: Flóamarkaður verður haldinn i sal Hjálpræðishersins föstu- daginn 3. október kl 13-18 og laugardaginn 4. okt. kl. 10-12. Ágóðinn rennur til æskulýðs- starfsins. ÚTIVISTARFERÐIR Vatnajökulsmyndakvöld verður i Lindarbæ (niðri) i kvöld (fimmtudag) kl. 20.30. M.a. sýnir Baldur Sigurðsson kvikmynd úr Vatnajökuls- ferðum. Otivist. Árnað heilla Sjötugsafmæli á i dag Vigfús Þorsteinsson járnsmiður, Snorrabraut 42. Hann sendir landslýð kveðju sina með þessari visu, sem hann orti á 300. ártið Hall- gríms Péturssonar: Hallgrlmur orti um herrann Krist heimsfræg ljóð af snilli og list. Þau hugga og gleðja hverja sál — heilagt er það bænamál. Siglingar Frá skipadeild S.l.S.Disarfell kemur til Reykjavikur i dag. Helgafell kemur til Akureyrar I dag, fer þaðan til Svalbarðs- eyrar og Dalvikur. Mælifell fer I dag frá Reykjavík til Borgarness. Skaftafell er væntanlegt til Baie Comeau á morgun, fer þaðan til Reykja- vikur. Hvassafell fór 30/9 frá Svendborg til Reykjavikur. StapafelJ fer í kvöld frá Reykjavík til Hólmavikur og Akureyrar. Litlafell losar á Vestfjarðahöf num. Tilkynning Munið frimerkjasöfnun Geð- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, Dr. Bernstein var þekktur skákmaður á sfnum tíma. Þessa stöðu fékk hann upp i skák árið 1909. Bernstein hafði og lýst yfir máti I 3. leik. 1. c5!! stórfallegur skák- þrautarleikur. Raunverulega hótar hvítur engu, en svartur er I leikþröng. Ekki má bxc5 (tekur c5-reitinn), vegna 2. Rc4+ - Kb5 3. a4 mát. Eins er með Re6 (losar b7-reitinn) 2. Rb7+ - Kb5 3. a4 mát. Svo svartur lék 1. -b5, en þá kom annar fallegur leikur: 2. a3! ogsvartur er aftur i leikþröng. Það er góð regla hjá varnar- spilara að hugsa um næsta útspil áður en hann tekur slag sem hann getur gefið. Hér er dæmi frá Brighton 1975. 4 S KD 7 3 yH9875 ? T75 #L A32 4kSG108Ó424SA95 JH3 VHG42 TD982 ^TG 4 *L94 *LKG8.76 *S- - - V H A K D 10 6 ? T A K 10 6 3 ? L D 10 5 Júgóslavar N/S spiluðu 6 hjörtu I suður á móti Frökkum. Ótspil var Htill tlgull sem suður tók á ás og spilaði tveimur hæstu I hjarta. Tlgulkóngur kom næst og litill tlgull trompaður I borði sem austur yfirtrompaði og byrjaði nú að hugsa, en um seinan. Það er sama hverju hann spilar. Ef laufi, fær sagnhafi 12. slaginn með trompsviningu I spaða. Ef litlum spaða, dettur spaða- ásinn þegar spaða er spilað I þriðja sinn. En athugaðu, lesandi góður, hvað skeður ef austur yfirtrompar ekki fyrr en I annað sinn sem tlgull er trompaður I borði. GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLFI ÞREMURSTÆRDUM. NÝ PJONUSTAVIÐ VIDSKIPTAVINI i NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Sam\iiiiiii!>;iiikiiii) AUGLYSIÐ í TÍAAANUM 2044 Lárétt 1) Gerir við.- 6) Hérað.- .8) Fæða.- 9) Askja.- 10) Eldur.- 11) Mán.- 12) Borða.- 13) Tengdamann.- 15) At.- Lóðrétt 2) Bandan'ki.- 3) Bókstafur.- 4) Sálræna.- 5) Tófu.- 7) Arnar.- 14) Spil.- Ráðning á gátu No. 2043 Lárétt l)Bagal.-6)Lán.-8) AAB.-9) Dæl.- 10) Ama.- 11) Rán.- 12) Kyn,- 13) 111.- 15) Hasla.- Lóðrétt 2) Albania.- 3) Gá.- 4) Anda- kil.- 5) Basra.- 7) Blund.- 14) ls.- I Seljumídag: 1974 Chevrolet Vega 1974 Vauxhall Viva De Luxe 1974 Mazda 616 1974 Peugeot 504 station 7 manna 1973 Chevrolet Nova 6 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri 1973 Chevrolet Malibu 6 cyl, með vökvastýri 1973 Chevrolet Impala c 1973 Pontiac Lemans 4ra Í2 dyra f, 1973 Buick Sentury g> 1973 Saab 99 L £ 1973 Toyota Carina g 1973 Hilman Hunter super 1973 Ford Econoline sendi- ferða 1972 Chevrolet Blazer V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1972 Opel Rekord 4ra dyra 1972 Scoud II VS sjálfskiptur með vökvastýri 1972 Datsun 1200 1972 Toyota Corona Mark II 1971 Chevrolet Nova 6 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri 1971 Opel Rekod 4ra dyra 1971 Fiat 125 Berlina 1970 Peugeot 204 station 1970 Jeep Wagoner Custom sjálfskiptur V8 með vökva- stýri 1969 Landrover Diesel. Samband Véladeild ARMULA 3 - SIMI 38900 Akranes — Ibúðir Vegna byggingar járnblendiverksmiðj- unnar á Grundartanga er óskað eftir að taka á leigu fyrir erlenda starfsmenn 2-3 ibúðir (3-5 herbergi) á Akranesi i 1-2 ár. Upplýsingar gefnar hjá Almennu verk- fræðistofunni h.f., Fellsmúla 26, Reykja- vik. Simi 91-38590. t Gisli Guðmundsson bifreiðastjóri, Nesbala 27, Seltjarnarnesi, lést á Landsspitalanum 23. september. útförin hefur farið fram. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og útför eiginmanns mlns, föður okkar tengdaföður og af a Sigurjóns Guðmundssonar Grenimel 10. Asa Jóhannsdóttir, Jóhann örn Sigurjónsson, Elsa Sigrún Eyþórsdóttir, íris Sigurjónsdóttir, Hendrik Skúlason, Þór Sigurjónsson, Hildur Jónsdóttir, Nanna Sigurjónsdóttir, Sigurður Björnsson og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför móður okkar, tengdamóður ömmu og langömmu Kristinar Jónsdóttur. Andrea Þorleifsdóttir, Sverrir Runólfsson, Málfriður Þorleifsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.