Tíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.10.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 2. október 1975 TÍMINN 15 Fyrir skömmu hóf starfsemi sína nýtt bifreiðaverkstæoi, Bllatún, til lnísa aö Sigtúni 3, hér I borg. Eigendur fyrirtækisins eru Kristján Tryggvason og fleiri. Er ljósmyndara blaðsins bar að garði, var Kristján að ljósastilla bifreið, en nú er sá árstimi, sem ljósastilla þarf bifreiðir. Bilatún hefursérhæft sig Irjósastillingum. (Timamynd GE). Afsalsbréf innfærð 15/9^19/9 1975: Birgir Viðar Halldórsson selur Helga Guðmundss. hluta i Mið- túni 68. Margrét Möller selur Unni Gislad. Smith hluta I Eskihlið 18. Friðgeir Haraldss. selur Haraldi Haraldss. bilskúrsrétt- indi að Arahólum 4. Guðmundur ólafsson selur Finnboga Árnasyni hluta i Geit- landi 8. Þorlákur Þorláksson selur Jóni Karlssyni hluta i Vesturbergi 74. Óskar & Bragi s.f. selja Jóni R. Kristinssyni hluta i Espigerði 4. Haraldur Sumarliðason selur Jóni Hallgrímssyni raðhúsið Tunguveg 90. Kristinn Haraldsson selur Karli Arásyni hluta i Jörfabakka 2. Sigurður Jónsson selur Jóni Pétri Jónss. hluta I Kóngsbakka 16. Sesselja Gunnarsd. og Eggert Kristinss. selja Sigurði Runólfss. hluta i Laugavegi 27B. Einar Jóhannss. selur Jóni Gunnarss. hlut i Langholtsv. 182. Alexander G. Björnsson selur Ragnari Jónassyni hluta i Efsta- sundi 2. Byggingafél. Einhamar selur Valgeiri Hallvarðss. hluta i Austurbergi 10. Skúli Magnússon selur Birni H. Jóhannss. hluta úr landspildu nr. 18 i Seláslandi. Helgi Guðmundss. og Anný Helgad. selja Alfheiði Bjarnad. og Sólveigu Bjarnadóttur hluta I Æsufelli 6. Nýtækni s.f. selur Kristmundi Leiðrétting 1 FRÉTT blaðsins á þriðjudaginn um hljómleika Sinfónluhljóm- sveitarinnar á Flateyri láðist að taka fram, að það var hrepps- nefnd Flateyrarhrepps, sem bauð hljómsveitarmönnum upp á veit- ingar að tónleikum loknum. Uc,«/>«*on Guðmundss. hluta i Hraunbæ 180. Ólafur B. Bæringss. og og Alda Aðalsteinsd. selja Gerði Gunnarsd. hluta i Grettisg. 45. Asta Maria Eggertsd. selur Jó- hönnu Sigurbjörnsd. hluta Alftamýri 26. Páll Bjarnason selur Vilhjálmi J. Guðbjartss. hluta I Eyjabakka 6. Baldur Ingólfss. selur Þórarni Hrdlfssyni húseignina Vesturberg 137. Erlingur Ingi Runólfss. selur Valdimar Guðmundss. og Erlendi Valdimarss. hluta f Hjallavegi 6. Anna Jónsd. og Óttar Guð- mundss. selja Böðvari Jónssyni hluta i Dúfnahólum 2. Gunnar Guðmundsson selur Agli Ástbjörnss. hluta I Alftamýri 22. Byggingafél. Einhamar selur Birni H. Björnss. og Signýju Guð- björnsd. hluta i Austurbergi 10. Elias Guðbjartss. selur Geir RóbertJónss. hluta i Grundarstig 11. SigurðurHögnason selur Baldri Baldurss. hluta i Grettisg. 90. Ragnheiður Guðráðsd. selur Baldri Baldurss. ibiíðarhús að Norðurmýrarbletti 33. Jón Þ. Hjaltason selur Ólafi Andréssyni hluta i Asgarði 38. Guðjón Sigurbjörnss. og Ingunn Þórðard. selja Gunnlaugi Albertss. hluta i Háaleitisbraut 56. Arnljótur Guðmundsson selur Bjarna Halldórss. hluta i Hrafn- hólum 6. Dóra Halldórsd. selur Valgerði Báru Guðmundss. hluta i Miðstræti 4. Eyþóra og Sigriður Valdimars- dætur selja Sigurbjörgu Sigur- bjarnard. hluta i Miklubraut 56. Aðalfundur FUF í Hafnarfirði verður haldinn miðvikudaginn 8. október i hinni nýju starfsað- stöðu félagsins að Strandgötu 11, II. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Starf félagsins á komandi vetri. Mætið stund- víslega. Stjórnin. Isafjörour Kappræðufundur verður haldinn fimmtudaginn 2. október kl. 8.30 i Gúttó. Ræðumenn: Kjartan Ólafsson og Steingrimur Hermannsson. Að framsöguræðum loknum verður fyrirspurnum svarað. Kjósarsýsla Reykjanes- kjördæmi. Héraðsmót framsóknarmanna I Kjósarsýslu verður haldið laugardaginn 4. október. Hefst það kl. 21:00. Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra og Jón Skaftason, al- þingismaður flytja ávörp. Sigurveig Hjaltested og Kristinn Bergþórsson syngja lög Sigfús- ar Halldórssonar við undirleik höfundar. Kátir félagar leika fyr ir dansi. A miðnætti verður dregið um Kanarieyjaferð fyrir einn. Að- göngumiðinn gildir sem happdrættismiði. Allir eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Stjórnin. jps* H& l,« Framsóknarfélag ísfirðinga Aðalfundur verður haldinn á skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 7, föstudaginn 3. október kl. 8,30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. önnur mál. Stjórnin. UTANLANDSFERÐ Ódýr Lundúnaferð Framsóknarfélögin I Reykjavik efna til Lundúnaferðar 23. októ- ber til 30. okt. Nánari upplýsingar á skrifstofunni i sima 24480. CQ BINGÓ — BINGÓ — BINGÓ — BINGÓ — BINGÓ — BINGÓ' STÓRBINGÓ verður í Sigtúni í kvöld kl. 9 Spilaðar verða 15 umferðir Stjórnandi: Ágúst Guðmundsson AÐAL VINNINGAR: -— Ferðir fil Mallorca með Ferðaskrifstofunni Úrval — Ferð innanlands að eigin vali með Flugfélaginu Vængir — Heimilistæki — Ruggustóll og margir aðrir glæsilegir vinningar E Z o BINGO — BINGO- -SKÁTAFÉLÖGIN GARÐBÚAR/HAMRABÚAR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.