Tíminn - 16.10.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.10.1975, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 16. október 1975. & SÍMI 12234 1L tiERRA | EARBURINN í AID ALSTRfETl 3 fyrirgóóan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Brjesneff mætti ekki til fundar við Frakklandsforseta í gær Er slæm heilsa aðalritarans dstæðan? Reuter-Moskva. Brjesneff, leið- togi Kommúnistaflokks Sovét- rikjanna frestaði fundi þeim, er hann átti að eiga með Valery Gis- card d'Estaing, Frakklandsfor- seta, I dag, og mætti siðan ekki til konserts, sem haldinn var til heiðurs Frakklandsforseta, en Frakklandsforseti er eins og skýrt var frá i blaðinu I gær, i opinberri heimsókn I Sovétríkjun- um. Atburðir þessir hafa aftur vakið upp umræður meðal manna um að heilsufari Brjesneffs sé alvar- lega áfátt, þótt svo hafi ekki virzt i gær, er hann tók á móti gesti sin- um á Moskvuflugvelli. Frétta- skýrendur hafa einnig komið með aðra skýringu á fjarvistum Brjesneffs i gær, sem sé að þær standi i sambandi við dvöl Stórskotaliðsbúðirnar í Oporto: Hermennirnir yfirgdfu búðirnar, er gengið var að kröfum þeirra tveggja sýrlenzkra ráðherra, sem komu til Moskvu I siðustu viku á- samt Al-Assad Hafez, forseta Sýrlands, en ráðherrarnir munu enn vera iMoskvu. Þótt Brjesneff hefði ekki mætt til fundar við d’Estaing i gær, áttu franskir og sovézkir embættismenn samt von á þvi, að flokksleiðtoginn myndi mæta á konsertinn, en svo reynd- istþó ekki. Einungis Kosygin for- sætisráöherra og Podgorny for- seti foru með Frakklandsforseta i þinghöllinni i Kreml, þar sem at- höfnin fór fram. Venjulegast er Brjesneff einnig viðstaddur slíkar athafnir, en það hefur þó komið fyrir, að hann hafi látið Kosygin og Podgorny eina um slikar mót- tökur. d’Estaing staðfesti i gær, aö það hefði verið Brjesneff, sem hefði farið fram á það, að viðræð- unum yrði frestað þar til á föstu- dag og heföi hann sætzt á það til málamiðlunar. Keuter/Lissabon. Snemma I morgun yfirgáfu siöustu 200 upp- reisnarhermennirnir stórskota- liðsbúöirnar, sem þeir hafa haft á valdi sinu nú um nokkurt skeiö i borginni Oporto i Portúgai. Tóku hermennirnir þessa ákvörðun, er Carlos Fabiao, yfirmaöur herafla Portúgals, lofaöi aö veröa viö helztu kröfum þeirra. Litiö er á úrslit máls þessa sem mikiö áfall fyrir þá viðleitni stjórnarinnar i Lissabon að reyna að koma aftur á aga i hernum. Forsætisráðherra stjórnarinnar, Jose Pinheiro de Azevedo flota- foringi, hefur sagt, að forsenda þess, að rikisstjórninni takist að halda friði i landinu sé sú, að aft- ur verði komið á aga i herum. Francisco Da Costa Gomes, forseti Portúgals, hvatti i gær á- byrga' stjórnmálaflokka til þess að lýsa ekki yfir stuðningi við á- kveðnar herdeildir, þar sem slikt væri einungis til þess falliö aö auka á sundrungina og grafa und- an aga I hernum, en það gæti aft- ur orðið til þess að auðvelda end- urkomu fasismans i portúgölsku stjórnmálalifi. Atökin og deilurnar i Oporto hófust, þegar yfirmaður herafl- ans i Norður-Portúgal, Antonio Pires Veloso, lagði niður deild flutningahermanna, þegar Belfast: Sprengdu aðalstöðv- ar lögreglunnar — enginn alvarlega slasaður Reuter/Belfast — Skæruliöar irskralýöveldissinna sprengdu og eyðilögöu i gær aðaistöövar lögreglunnar I Belfast á Noröur- irlandi. Lögreglumenn og lið- sveitir, sem staddar voru inni i hdsinu, sluppu nokkrum minút- um áöur en sprengjan sprakk. Áöur en klukkustund var liöin frá þvf að sprengjan sprakk, lýsti írski lýðveldisherinn (IRA) þvi yfir, aö hann bæri ábyrgö á sprengjutilræði þessu. trski lýðveldisherinn hefur haldið þvi fram, að lögreglu- stöðin i Castlereagh I suðaustur- hluta borgarinnar, hafi veriö einn af þeim þremur stööum, þar sem þeir væru pyntaöir, er grunaðir væru um að vera stubningsmenn hersins. Þessari fullyröingu IRA hefur verið neitað af yfirmönnum öryggis- mála á Noröur-írlandi og ír- landsmálaráðherra brezku stjórnarinnar, Merlyn Rees. Við sprenginguna særðust sjö manns, en enginn alvarlega. Þeirra á meðal voru fjórir lög- reglumenn og lögreglukona, sem skarst illa og fékk tauga- áfall. Skæruliðarnir notuðu vörubil til þess að flytja sprengjuna til lögreglustöðvarinnar, Sem vandlega var gætt af lögreglumönnum og öryggis- vörðum. Taliö er, að sprengjan hafi vegið um 90 kiló. ökumaður bilsins nam staðar I garðinum við lögreglustöðina, stökk út úr bllnum og varaði fólk við þvi að sprengja væri I bllnum. Tókst öllum, sem I byggingunni voru, að komast út á mjög skömmum ttma, áður en blllinn sprakk I loft upp. Lögreglan skýrði svo frá I gær, að bllstjóra vörubllsins hefði verið ógnað til þess að framkvæma verkið með þvl aö segja honum, að fjölskylda hans yrði fyrir alvarlegum skakka- föllum, ef hann neitaði að hlýðn- ast. vinstrisinnar I deildinni neituðu að hlýðnast skipunum hans. 1 yfirlýsingu uppreisnarher- deildarinnar I Oporto, staðfestri af Fabiao, yfirmanni heraflans, segir, að flutningaherdeild þess- ari veröi nú breytt I árásarher- deild, sem bæri ábyrgð á bylting- unni. Hermennirnir i deildinni munu hittast eftir tlu daga til þess að ganga úr skugga um, hvort Fabiao hafi staðið við loforð sln. Mikil spenna rlkti I Oporto I gær, en I siðustu viku kom þar tvisvar til átaka, þar sem vopn- um var beitt. Sprengja sprakk I borginni I morgun og eyðilagði aðalstöðvar Trotskyista I borg- inni. Azevedo teiur aga i hernum for- sendu þess, aö hægt sé aö stjórna landinu. Hersföðvamdlið í Tyrklandi: Tyrkneska stjórnin neitar að breyta fyrri dkvörðun — hefjast viðræður í næstu viku? Brunaskemmdir valda töfum SKEMMDIR þær, sem urðu á eidhúsi Þjóðleikhússins á sunnudaginn var, þegar kviknaði þar I, reyndust meiri en taliö hafði verið. Um helg- ina hefjast þó sýningar á ný á barnaleikritinu MILLI HIMINS OG JARÐAR og óperuskopstælingunni RINGULREIÐ. A iaugardaginn ki. 15 verður barnaleikritið MILLI HIMINS OG JARÐAR „frumsýnt” á ný. Þeim leikhúsgestum, sem komnir voru á frumsýninguna á sunnudaginn var og urðu frá aö hverfa vegna brun- ans, er bent á aö koma á sýninguna á iaugardaginn kl. 15. önnur sýning á barnaleikritinu veröur á sunnudagsinorgun kl. 11. Þá verður á sunnudagskvöid sýning á óperustælingu Flosa Ólafsson- ar og Magnúsar Ingimarssonar, RINGULREIÐ, sem sýnd hefur verið 12 sinnum. Uppselt var á sýninguna, sem vera átti á sunnudagskvöldiö var, og gilda þeir miðar á sunnudagskvöld, en nokkrir miöar veröa þó til sölu. Reuter-Ankara. Haft var eftir sendiráðsstarfsmönnum iAnkara i Tyrkiandi I gær, að tyrkneska stjórnin hefði hafnað beiöni Bandarikjastjórnar þess efnis, að nokkrar bandarlskar herstöðvar verði aftur opnaðar I Tyrklandi. Mun tyrkneska stjórnin ekki vilja leyfa slikt áður en samningavið- ræður hefjast milli stjórna iand- anna um nýjan varnarsáttmála. Sendiráösstarfsmennirnir, sem bomir eru fyrir frétt þessari, skýrðu svo frá i gær, að sendi- herra Bandarikjanna I Tyrklandi hefði komið beiðnistjórnar sinnar á framfæri við Ihsan Sabri Caglayangil. Mun sendiherrann og hafa farið fram á, að aflétt veröi þeim hömlum er nú hvila á athafnafrelsi bandarlskra her- manna I Tyrklandi. Utanrikisráð- herrann mun hafa hafnaö þeirri málaleitan sendiherrans. Eins og kunnugt er, tóku Tyrkir við stjórn 26 bandariskra her- stöðva I Tyrklandi I júll I sumar I hefndarskyni vegna ákvörðunar bandarlska þingsins um vopna- sölubann á Tyrkland. Vopnasölu- banni þessu var komið á vegna þess, að Tyrkir notuðu bandarlsk vopn I innrásinni á Kýpur I fyrra. Vopnasölubanni þessu hefur nú verið aflétt að hluta, og segja fréttaskýrendur, að framan- greind beiðni bandarlsku stjórn- arinnar sé fyrsti liður hennar I ætlun hennar að fá eitthvað I stað- inn. Bjuggúst bandarlskir sendi- ráðsstarfsmenn við þvi að vel- gengni Demirel forsætisráðherra Tyrklands i síðustu kosningum myndi leiða til þess, að hann tæki upp sveigjanlegri stefnu I her- stöðvamálinu. Engar opinberar yfirlýsingar hafa verið geöiar út um það, að fyrirhugaöar séu viöræður milli stjórna landanna um herstöðva- málið, en það er hald margra, að undirbúningsviðræður kunni að fara fram I næstu viku. Norska olían lögð af stað til Bretlands — eftir neðan- sjávarleiðslu Ntb/Stavanger — Norsk olia frá Ekofisk oliusvæðinu við Noreg er nú á leið til Bret- lands eftir þrjúhundruð og fimmtiu kilómetra rör- leiðslu, sem tekin var form- lega I notkun og opnuð kiukk- an fjögur aöfaranótt sl. miðvikudags. Olfan mun verða komin til móttöku- stöövarinnar i Bretlandi næstkomandi sunnudag. Þetta mun vera I fyrsta skiptið sem norsk olia er flutt eftir rörleiðslum til útlanda, og jafnframt mun leiðsla þessi vera sú hin stærsta og lengsta, sem lögð hefur verið á svo miklu dýpi, en hún liggur á 100 metra dýpi. Kostnaður við gerð rör- leiöslu þessarar nemur um tveimur milljöröum norskrá króna. Leiðslan var tilbúin til notkunar fyrir viku, en frestað var að taka hana I notkun vegna deilu milli eig- enda leiðslunnar og iðnaðar- ráðuneytisins um það, hver bæri ábyrgð á þeirri meng- un, er stafa kann frá leiðsl- unni. En nú hefur samkomu- lag tekizt um þetta atriði, þannig, að Norpipe, eigendur leiðslunnar, bera fulla ábyrgð, ef eitthvað fer úr- skeiðis. Deilan sjálf stóð ekki um það, heldur um einstök atriði i þvl sambandi, að þvi er lögmaður Norpipe skýrði frá I gær. Norpipe hefur lagt gas- leiðslu til Emden I Vestur- Þýzkalandi, og verður sú leiðsla tekin I notkun á næsta ári. Samtals hefur Norpipe fjárfest 6,5 milljarða norskra króna I orkuleiðslur þessar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.