Tíminn - 23.10.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.10.1975, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 23. október 1975. TÍMINN 3 Svæðismótið í skók FRIÐRIK 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10., n. 12. |13. | 14. 15. j l' Ribli ■ r ± —1 VANN 2. Pouriainen ð T LAINE 3. Hartston 0 ■ T ± 4. Hamann || 1 V2 B.K.-Reykjavik — Þriðja um- ferð svæðamótsins i skák var 5. Friðrik ■ 0 t 1 tefld i gær. Úrslit urðu sem hér segir: Friðrik vann Lainc I 32 6. Zwaig T 1/z % ieikjum. Ribli vann Hartston I 39 leikjum. Jafntefli geröu 7. Timman ■ T % % Timman og Parma, i 19 leikj- um, Liberzon og Jansa I 23 leikj- 8. Liberzon ■ um, Murray og Ostermeyer i 24 leikium og Zwaig og Biörn I 35 9. McMurray m leikjum. 10. Ostermeyer o % ■ Biðskák varð hjá Hamann og Van den Broeck, og hefur Ha- 11. Jansa O v2 mann peð yfir. 12. Parma T 1/2 % ■ Biðskákir úr fyrstu þremur umferðunum verða tefldar á 13. Björn 0 0 & W milli kl. 14-20 i dag, ennfremur skák þeirra Liberzon og 14. Laine 0 14 C Murray, sem frestað var úr 1. umferð. 15. VandenBroeck o o □ i ^n—m Hvers eiga myndlistarmenn að gjalda? BLÁSVART VERÐUR GULT — í listgagnrýni Aðalsteins Ingólfssonar í Dagblaðinu um sýninguna Haust '75 Frumsýningu á Carmen frestað um viku gébé Rvik — Akveðiö hefur verið að fresta frumsýningu á óperunni Carmen eftir Bizet, um eina viku. Verður frumsýningin þvi 31. októ- ber í stað 25. október. Ástæðan fyrir þessari frestun mun meðal annars vera sii, að ekki var unnt að fá aðalsvið Þjóðieikhússins til æfinga, fyrst og fremst vegna þess að fresta varð æfingum á Sporvagninum Girnd og siðan var tékkneski látbragðsflokkurinn hér á ferð i eina viku. Leikhús- gestir verða þvi enn um sinn að bíða eftir að fá að sjá þessa vin- sælu óperu Bizet, en eftirspurn eftir miðum er þegar hafin. lágu fyrir úr- slit í kosninp-- un stúdents. um skipan 1. des. nefndar. Tveir listar voru í kjöri, A-listi Yöku og B-listi Veröandi. Úrslit urðu a tann veg, aö Yerðandi vann st ór sigiu-, hlaut 517 ntkv.,en VaYu 284 atkv. 111 s Vu.su 817 ©3a 31% háskóla- neaia. gébé Rvik — Framkvæmda- nefnd um kvennafri 24. október n.k. hefur borizt óhemjumikið af stuðningsyfirlýsingum, en nú nálgast hinn stóri dagur óð- fluga, og virðist sýnt, að at- vinnulif allt lamist meira eða minna þennan dag, svo almenn virðist þátttaka kvenna ætla að verða. Dagskrá dagsins hefur nú verið endaniega ákveðin, og er hún fjölbreytt mjög. Úti á landi er þátttaka hvarvetna einnig mjög góð, og þá hafa Is- lenzkar konur búsettar I Kaup- mannahöfn lýst þvi yfir, að þær muni einnig ieggja niður vinnu 24. október, og verður opiö hús I íslenzka sendiráðinu þann dag. Þær ætla svo að bjóða konu héð- an að sækja fund hjá ts- lendingafélaginu I Kaupmanna- höfn 11. nóvember tii að skýra frá aðgeröum hér heima fyrir. Dagskráin á kvennafridaginn hefst kl. 14:00 á Lækjartorgi i Reykjavik. Fundarstjóri er Guörún Erlendsdóttir, formað- ur rikisskipuðu kvennaárs- nefndarinnar og dagskrárstjóri er Guðrún Asmundsdóttir, leik- ari. Fyrst leikur lúðrasveit kvenna og veröur siöan fundur- inn settur. Avarp flytur Aðal- heiöur Bjarnfreðsdóttir verka- kona og Guðrún A. Simonar FB-Reykjavik. Sá óvenjulegi at- burður gerðisti gær, aðSýningar- ráð Hausts ’75 á Akureyri birti sem auglýsingu i Visi boðsmiða til eins af listgagnrýnendunum i Reykjavik, Aðalsteins Ingólfs- sonar, gagnrýnanda Dagblaðsins. Var það i framhaldi af þvi, að Aðalsteinn hafði fjallað um sýn- inguna i grein i Dagblaðinu á þriðjudaginn, og skrifað þar gagnrýni, þrátt fyrir það að hafa ekki augum litið sýninguna sjálfa, heldur aðeins séð nokkrar svart-hvitar myndir af verkum á sýningunni. Dagblaðsmönnum hafði verið sagt frá auglýsing- óperusöngkona stjórnar fjölda- söng. Þá er alþingismannahvatn- ing, sem þær Sigurlaug Bjarna- dóttir og Svava Jakobsdóttir flytja, og siðan kemur þáttur Kvenréttindafélags tslands. Björg Einarsdóttir verzlunar- maður flytur ávarp og aftur verður fjöldasöngur. Asthildur ólafsdóttir húsmóðir flytur ávarp og siðan kemur dag- skrárliöur, sem nefnist Kvenn- krónika i þriliöu, tekin saman af Onnu Sigurðardóttur, Sigriöi Thorlacius og Valborgu Bents- dóttur. Stjórnandi er Herdis Þorvaldsdóttir, en flytjendur eru Sigurður Karlsson, Briet Héðinsdóttir, Anna Kristin Arn- grimsdóttir, Helga Bachmann og Sigriður Hagalin. A eftir þessu fylgir baráttu- dagskrá rauðsokka og siðan verður fjöldasöngur og fundi slitið, en lúðrasveit kvenna leik- ur aftur i fundarlok. — Akveðið er að hafa ,,opin hús” á sjö stöð- um i borginni og eru konur hvattar til að koma, fá sér hressingu, rabba saman 1 og einnig mun áhugafólk koma og skemmta. Opið verður á eftirtöldum stöðum: Norræna húsið, kl. 15- 19, Sokkholt, heimili rauðsokka unni, sem einnig átti að birtast hjá þeim en var fallið frá. — Upphaf þessa máls er það, sagöi Óli G. Jóhannsson, einn þeirra,sem á svningunni sýna, að við hringdum, — og báðum Jón Birgi Pétursson fréttastjóra Dag- blaðsins að birta frétt um sýning una og hermdum upp á hann heit um það i fyrsta tbl. Dagblaðsins, að sýningum úti á landi yrðu gerð skil I Dagblaðinu I framtiðinni. Frétt kom aldrei i blaðinu, svo við hringdum aftur, og buðum Aðal- steini að koma norður, sér að kostnaðarlausu, til þess að sjá sýninguna og skrifa um hana. kl. 10-19, Félagsheimili prent- ara kl. 10-19, Lindarbær kl. 15- 19, Hótel Saga súlnasalur kl. 15- 19, Hallveigarstaðir kl. 10-10, og Húsmæörafél. Reykjavikur kl. 15-19. Þá hefur Jafnréttisnefnd Stúdentaráðs boðið stúdentum, mökum þeirra og börnum i Stú- dentakjallarann, þar sem opið hús veröur allan daginn, veitingar og barnapössun. Stjórn Sambands Isl. banka- manna lýsir eindregnum stuön- ingi við kröfur kvenna og hvetur jafnframtbankakonur starfandi I bönkunum til að mæta á úti- fundinum og sýna samtakamátt sinn, Alþýðubandalag Kópavogs lýsir einnig yfir stuðningi, svo og Bandalag kvenna i Hafnar- firöi, Landssamband fram- haldsskólakennara, Félag Isl. sjúkraþjálfara, og Samband Isl. barnakennara. Þetta er þó að- eins hluti af stuðningsyfir- lýsingum þeim, sem blaðinu hefur borizt frá félögum og samtökum. Þá er mikill hugur I konum á Akranesi og ætla þær að fjöl- menna á fundinn og koma með Akraborginni. Allir stærstu vinnustaðir á Akranesi loka þennan dag, en um kvöldið ver- uð opið hús i Röst frá kl. 20:00. Það boð var ekki þegið, en Aðal- steinn bað um að fá svarthvitar myndir af sýningunni, og sagðist ætla að fjalla um hana og menn- ingarmál Akureyrar og Reykja- vikur i þætti sinum, segja frá stofnun sjóðs til byggingar mynd- listarhúss og fleira þvi um likt. — Svo birtist grein Aðalsteins i Dagblaðinu á þriðjudaginn, og er hún með þeim eindæmum, að við ákváðum að bjóða honum norður á sýninguna með þeim hætti að birta boðsmiðann i blöðunum. Siðan benti Óli Jóhannsson okk- ur á ýmislegt i grein Aðalsteins, sem má furðulegt teljast, þegar á það er litið, að það er skrifað af menntuðum listgagnrýnanda. Hann segir m.a., að það sé kannski skiljanlegt, að þorri Akureyringa skuli ekki sýna myndlist áhuga, enn sem komið sé: „Þar hefur myndlist ekki ver- ið kennd ýkja lengi.....” Hiö rétta er, að hún hefur verið kennd með hléum allt frá 1912, að sögn Óla. óli sagði, að varla væri hægt aö segja, að fólk sýndi myndlist- inni ekki áhuga. Fjölmargar sýn- ingar hefðu verið haldnar nyrðra undanfarin ár, og gestir hefðu að jafnaði verið um 800-1000 talsins á hverri sýningu. A sýninguna Haust ’75 höfðu i gær komið 1500 manns, og þess má geta, að engir boðsmiðar voru sendir út. Einnig hafa seizt málverk fyrir um 4 milljónir á þeim sýningum, sem að undanförnu hafa verið haldnar i Glæsibæjarhreppnum. Þá gat Óli þess að Menningarsjóður Akureyrar hefði nú keypt mynd af Baltasar, og auk þess hefði Menningasjóður KEA keypt Gsal-Reykjavik — Af 74 togurum sem voru að veiðum i námunda við lsland i gær, var aðeins einn vestur-þýzkur togari að ólögleg- um vciðum innan 200 mllna markanna. Sá togari var að veið- um á Iteykjaneshrygg. Aðrir vestur-þýzkir togarar héldu sig á Færeyjamiðum og Dohrnbanka, — niu á Færeyja- miðum og fjórir á Hornbanka. 51 brezkur togari var aö veiðum hér mynd af svo til hverjum einasta sýnanda, sem sýnt hefði nyrðra undanfarið. Einnig sagði hann, að sem dæmi um áhuga almennings, þá hef ði 75 ára gömul kona lagt 30 þúsund krónur af mörkum f hinn nýstofnaða byggingarsjóð. Þegar litið væri á allt þetta, væri furðu- legt að lesa um skilningsleysi ráðamanna á Akureyri i grein Aöalsteins en um þá segir hann: „...sem sjálfir hafa hvorki haft tima né tækifæri til að njóta list- ar.” Það tekur þó út yfir allt, þegar Aðalsteinn fer að dæma myndir listamannanna fyrir norðan eftir ljósmyndum, svarthvitum, og engu öðru, og i sumum tilfellum hefur hann aldrei séð eftir þá myndir. Reyndar segir Aðal- steinn, aðhann geri það, ,,....með þeim fyririrvara þó, að erfitt er að dæma fyllilega eftir ljósmynd- um.” Um Hallmund Kristinsson segir hann, að hann hafi hingaö til verið klaufi i teikningu og málun, en virðist hér vera i framför hvað myndhugsun og frágang snerti. Þess má geta, að Aðalsteinn hef- ur aldrei séð mynd eftir Hall- mund.Um Gisla Guðmann segir hann, að hann noti pastel, en á heldur óþjálan hátt og sýni litil tilþrif i verkefnavali. Þennan dóm kveður hann upp eftir að hafa séð myndir hans i stærðar hlutföllum, sem eru minni en minnsta frimerki. Um litina i myndum Óla G. Jóhannssonar segir hann: ....minnir mig að þeirséu I skærum gulum litum og skrautlegar.” Hvernig Aðalsteinn Frh. á bls. 15 við land, fjórir belgiskir og fimm.færeyskir. Að sögn Hálfdáns Henrýssonar, hjá Landhelgisgæzlunni hafa varðskip stuggað vestur-þýzkum togurum út úr landhelginni jafn- harðan og þeir hafa reynt að gera sig heimakomna innan mark- anna, en hins vegar var ekkert varðskip út af Reykjanesi i gær, svo veiðiþjófurinn fékk að veiða þar óáreittur. AAikil þátttaka í kvennafríinu: LÍKLEGT AD ATVINNU- LÍFID LAMIST AÐ MESTU — íslenzkar konur í Kaupmannahöfn leggja niður vinnu EINN V-ÞÝZKUR VEIÐIÞJÓFUR í LANDHELGINNI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.