Tíminn - 23.10.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.10.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 23. október 1975. Bandarísk lista- kona sýnir í AAenningar- stofnun Bandaríkjanna HELEN C. FREDERICK, banda- rlsk listakona, opnaði nýlega sýningu á verkum sinum i sýningarsal Menningarstofnunar Bandarikjanna, Neshaga 16. Verkin, sem eru svartlist og teikningar, eru um 50 talsins, hafa sum verið á sýningu i Nor- egi, og segir listakonan sjálf að gróska jarðar, landbúnaður og landslag hafi haft mikil áhrif á sig i gerð myndanna. Helen C. Frederick er fædd árið 1945 i Pennsylvaniuriki i Banda- rikjunum, og stundaði nám við Rhode Island School of Design og Rikisháskólann i Ohio. Hún hefur starfað við Rhode Island School of Design listasafnið, Garrigues i Frakklandi og Hartwick College i New York. Listakonan hefur hlotið styrki frá American-Scandinavian Foundation og Fulbright stofnun- inni 1973-74, til rannsókna i Skandinaviu og við Munch safnið i Oslo. Helen er meðlimur i Ateli er Nord og Norske grafikere. Hún hefur tekið þátt i samsýn- ingum og haldið einkasýningar viðsvegar um Bandarikin. Á sið- astliðnu ári sýndi hún verk sin hjá Arendal Kunstforening og Deich- manske Bibliotek (Atelier Nord), Tönsberg Kunstforening, i Cleve- land, Ohio, i Galleri Clemons i Arósum, og á sýningum með norskum svartlistarmönnum. Sýningunni lýkur á föstudag. Sum verkanna eru til sölu og er verð þeirra milli sjö og þrettán þúsund krónur. Athugasemd 1 239. tbl. Timans er þess getiö, að ég, ásamt öðru starfsliði - Blindraskólans, skrifum yfir á blindraletur allar þær kennslubækur, sem við þurfum á að halda. Hið rétta er, að við skirfum að- eins bækur og lestexta fyrir byrjendur. Að gerð bóka á blindraletri vinna aðallega þrjár manneskjur, þar af eru tvær blindar og ein sjáandi, sem bæði skrifar og les prófarkir. Þegar blindur skrifar bók verður auðvitaö að lesa hana fyrst inn á segulband. En það starf vinna bæði ég og aðrir, allt eftir aðstæðum hverju sinni. Bókasjóður stendur straum af kostnaði við gerö bóka á blindra- letri. Hann er styrktur af rikis- sjóði, og aðild aö honum eiga bæði Blindrafélagið og Blindravina- félag íslands. Flestar þær vélar, sem notaðar eru við bóka- gerðina, eru sameign félaganna. Þá skal það og tekiö fram, að þau börn, sem eru utan af landi, búa ekki hjá ættingjum sinum, heldur er þeim komiö fyrir á fósturheimilum. Með þökk fyrir birtinguna. Margrét F. Siguröardóttir. JjJJ Fimmtudagur 23. október 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykja- vik vikuna 17. til 23. október er I Lyfjabúöinni Iðunn og Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- .viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, sími 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði, sími 51336. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Disarfell fer i Viborg, fer þaðan til Kotka, Oskars- hamn og Riga. M/s Helgafell er væntanlegt til Reykjavikur 25. þ.m. frá Hull. M/s Mælifell fór I gær frá Archangelsk til Cardiff. M/s Skaftafell lestar á Norðurlandshöfnum. M/s Hvassafell fór 20. þ.m. frá Þorlákshöfn áleiðis til Vent- spils, Stettin, Svendborgar, Gautaborgar og Larvikur. M/s Stapafell er i Reykjavik. M/s Litlafell fór i morgun frá Reykjavik til Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. M/s Jostang fer i dag frá Horna- firði til Bergen. M/s Saga lest- ar i Sousse 25. þ.m. til Islands. Félagslíf Kvenfélag Breiðhoits: Af- mælisfagnaður verður haldinn á Hótel Sögu laugardaginn 25. október og hefst með borðhaldi kl. 19.30 I bláa saln- um. Félagskonur tilkynni þátttöku I sima 74880 og 71449 fyrir 21. október. Stjórnin. Kvenfélag Óháöa safnaöar- ins: Félagsfundur verður næstkomandi laugardag kl. 3 i Kirkjubæ. Kökubasar. Fjölbreyttur kökubasar verður haldinn aö Hallveigarstöðum 1. nóv. 1975kl. 14 e.h. — Ljósmæðra- félag íslands. Kvennadeild styrktarfélags iamaöra og fatlaöra heldur fund að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 23. okt. kl. 20:30. Að gefnu tilefni skal bent á, að basarinn verður 9. nóv. Stjórnin. Frá Vestfirðingafélaginu i Reykjavik: Aðalfundur Vest- firðingafélagsins verður að Hótel Borg næstkomandi sunnudag (24. okt.) kl. 4 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Nýir og gamlir fé- lagar fjölmennið. Stjórnin. Hjálpræðisherinn: Fimmtu- dag kl. 20:30. Almenn sam- koma, verið velkomin. Fata- úthlutun föstudag kl. 10—18 og laugardag kl. 10—14. Tilkynning Fundartímar A.A. Fundar- timar A.A. deildanna I Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnargötu 3c mánudag, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheim- ilinu Langholtskirkju föstu- daga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Söfn og sýningar Asgrlmssafn, Bergstaðastræti 74, er opiö alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. Kj arvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Aö- gangur og sýningarskrá ókeypis. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. islenska dýrasafnið er opiö alla daga kl. 1 til 6 I Breiö- firðingabúð. Sími 26628. Arbæjarsafn lokar 9. sept. verður opið eftir umtali. S. 84412 kl. 9-10. Éfek 2062 Lárétt 1) Elskaðir,- 6) Bára,- 8) Krot,- 9) Verkfæri.- 10) Eins.- 11) Þreytu.- 12) Hress,- 13) Gyðja,- 15) Fjötra.- Lóðrétt 2) Safnari.- 3) Ónefndur,- 4) Islenzk,- 5) Kefli,- 7) Gljái,- 14) Utan,- Ráðning á gátu No. 2061. Lárétt 1) Tunna.- 6) Púi.- 8) Lap,- 9) ÐÐÐ,- 10) Tia,- 11) Róa,- 12) Ræl,- 13) Kró,- 15) Hassi,- Lóðrétt 2) Upptaka.- 3) Nú,- 4) Niöa- rós,- 5) Blóra,- 7) Aðall,- 14) RS,- ■jy, 2| »| II »2 r Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbíla — Stationbíla Jeppa — Sendibila Vörubíla — Vöruflutriingabíla 14 ára reynsla i bflaviðskiptum. Opið alla virka daga kl. 9—7, laugardaga kl. 1—4. Bilasalan Höfðatúni 10 ■. *-*r Simar 1-88-70 & 1-88-81 Tilboð óskast í birgðaskemmu að Keflavikurflugvelli. Stærð 450 fermetr- ar. Skemman er með beinum veggjum, járn á lektum og stálgrind i þaki. Skemman verður sýnd mánudaginn 27. október kl. 10-12 árdegis. Frekari upplýsingar á skrifstofu vorri næstu daga. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudaginn 29. þ.m. kl. 11 árdegis. Sala varnariiðseigna. Bændur athugið Vil kaupa 2 til 3 snemmbærar kýr eða kvígur, helzt i nágrenni Biskupstungna. Upplýsingar i Austurhlið I, Biskupstung- um. Simi um Aratungu. + Sonur okkar og bróöir Halldór F. Arndal frá Ardal sem lést 18. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 25. október kl. 10,30. Guðný Halldórsdóttir, Finnbogi Kr. Arndal, Aslaug Arndal, Jóhanna Kristin Arndal, Guðny Oktavia Arndal. .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.