Tíminn - 23.10.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.10.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 23. október 1975. €*ÞJÖÐLEIKHÚSIO S11-200 Stóra sviðið: SPORVAGNINN GIRNO 6. sýning laugardag kl. 20. ÞJÓÐNIÐINGUR sunnudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: RINGULREIÐ i kvöld kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Barnaleikritið MILLI HIMINS OG JARÐAR laugardag kl. 15. sunnudag kl. 11 f.h. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. LKIKFLIAC KEYKIAVÍKIJR 3* 1-66-20 31 r FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20,30. SKJALDHAMRAR laugardag. — Uppselt. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN eftir Kjartan Ragnarsson. Frumsýning þriðjudag kl. 20,30. önnur sýning miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. GAMLA BIO { 1 Stmi 11475 Martröðin Nightmare Honey- moon Æsispennandi bandarisk sakamálamynd með Pack Rambo, Rebecca Dianna Smith. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. Sýning i kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasala i Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17—20. Næsta sýning sunnudags- kvöld. Simi 4-19-85. Cand. Philol. Gro Hagemann frá Oslo flyt- ur fyrirlestur i Norræna húsinu fimmtu- daginn 23. október 1975 kl. 20,30 um Kvinnens leveforhold og bevegelse í Norge 1880-1914 Aðgangur er öllum heimill. er opin. Kaffistofan Kvennasögusafn íslands Normannslaget NORRÆNA HUSIÐ Atvinna — Rafvirkjar Rafvirkjar athugið! — Óskum að ráða raf- virkja út á land. Þyrfti helzt að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar eru veittar á Rafmagnsverk- stæðinu á Hvammstanga. Simi 95-1422. Vetrarfagnaður Skagfirðingafélagsins verður haldinn að Átthagasal Hótel Sögu fyrsta vetrardag, laugardaginn 25. október 1975, og hefst kl. 20.30. Verið velkomnir félagar og gestir. 3* 1-13-84 Síðasta tækifærið The Last Change FABIO URSULA TESTI ANDRESS EU WALLACH CHANCE Sérstaklega spennandi pg viðburðarik ný sakamála- mynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hnfnnrbíó 3*16-444 Brjálæðingurinn Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd um óhugnanlega verknaði brjál- aðs morðingja. Roberts Blossom, Cosette Lee. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 6, 9 og 11. Tríó 72 GEYMSLU hólf GEYMSLUHÓLF í ÞREMUR STÆRÐUM, NÝ ÞJÖNUSTA VID VIDSKIPTAVINI í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Sqmvinnubankinn AUGLÝSIÐ I TIMANUM Kaupið bílmerki Landverndar Hreint f£g>land fagurt Innd LANDVERND Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustíg 25 3*2-21-40 Sér grefur gröf þótt grafi The internecine pro- ject______ JAMES COBURN THE INTERNECINE PROJECT aa LEEGRANT Ný, brezk litmynd, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir og kaldrifjaða morðáætlun. Leikstjóri: Ken Huges. Aðalhlutverk: James Co- burn, Lee Grant. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,3*1-89-36 Svik og lauslæti TRIPLE AWARD WINNER —New 'fork Film Critics BESTPICTURE OFTUE UERR BESTDIRECWR Bobfíafelson BESTSUPPORWIE RCTRESS Karen Black Afar skemmtileg og vel leik- inamerisk úrvalskvikmynd i litum með Jack Nicholson og Karen Black. Bönnuð innan 14 ára. Endursýng kl. 6, 8 og 10. 3*3-20-75 Harðjaxlinn HÁRD JMEGL (TOUGH CIIV) TOMAS MILIAN CATHERINE SPAAK ERNEST BORGNINE ISCtNtSAT AF FRANCO PROSPERI Ný spennandi itölsk-amerisk sakamálamynd, er fjallar um hefndir og afleiðingar hnefaleikara nokkurs. Myndin er i litum og með iz- lenskum texta. Aðalhlutverk: Robert Blake, Érnest Borgnine, Catherine Spaak og Tomas Milian. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tonabíó 3*3-11-82 Ný, brezk kvikmynd, gerð af leikstjóranum Ken Russell eftir rokkóperunni Tommy, sem samin er af Peter Townshend og The Who. Kvikmynd þessi var frum- sýnd i London i lokmarz s.l. og hefur síðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Robert Stigwood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Daltrey, El- ton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, KeithMoon, Tina Turner og The Who. Sýndkl. 5, 7,10, 9,15 og 11,30. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. 3*1-15-44 Sambönd í Salzburg islenzkur texti Spennandi ný bandarisk njósnamynd byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Helen Mclnnes, sem komið hefur út i islenzkri þýðingu. Aða1h1utverk: Barry Newman, Anna Karina. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.