Tíminn - 24.10.1975, Síða 5

Tíminn - 24.10.1975, Síða 5
Föstudagur 24. október 1975. TÍMINN 5 Svíar hjálpa Alþýðuf lokknum Framkvæmdastjóri sænska sósialdemókrataflokksins hefur upplýst i viðtali við sænska „Aftonbladet”, að Alþýðuflokkurinn á tslandi sé meðal þeirra flokka, sem notið hafa fjárhagslegrar fyrir- greiðslu af hendi bróöurflokks sins i Sviþjóð. Ástæðan til þess, að þetta er upplýst, eru mikiar umræður i kjölfar þess atburðar, er upp komst, að sænskir sósial- demókratar höfðu afhent finnskum flokksbræðrum sin- um álitlega peningafúlgu, sem átti að vera styrkur til finnskra krata. Ekki upplýsir „Aftonblad- et” hvaða aðili af hálfu Al- þýðufiokksins á tslandi hafi tekið við peningum, en hins vegar er upplýst, að Sten And- erson, framkvæmdastjóri sænska sósialdemókrata- flokksins, hafi afhent þá. Höfuðið að veði Þegar blaðamenn frá Þjóðviljanum leituðu til Gylfa Þ. Gislasonar út af þessu máli, þvertók hann fyrir, að nokk- ur fötur væri fyrir fréttinni, og kvaðst reiðubúinn að leggja höfuð sitt að veði fyrir þvi, að ekkert væri hæft i þessu. Ef að likum lætur mun Gylfi • halda höfðinu, því að rannsókn mála af þessu tagi getur verið torsótt. Helzta hætta Gylfa felst i þvi, að Vilmundur nokkur Gylfason (Gislasonar) sem sýnt hefur mikinn áhuga á þvi að fletta ofan af spillingu stjórnmálaflokkanna, fari að skipta sér af málinu. Þá fyrst má Gylfi fara að vara sig. Að visu getur hann huggað sig við það, að Vilmundur hefur af einhverjum ástæðum aldrei gagnrýnt Alþýðuf lokkinn opinberlega fyrir spillingu af neinu tagi. Það er þess vegna ekki vist, að hann kanni þetta mál. Og þá heldur Gylfi væntanlega höfðinu. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM Frá og með 25. þ.m. verða opnar á laugardögum verzlanir eftirtalinna aðila FRÁ KL. 9- -12 F.H. Félag matvörukaupmanna Vörumarkaðurinn Félag kjötverzlana Kaupgarður Hagkaup Mjólkursamsalan í Reykjavík GERIÐ VERÐSAAAANBURÐ Kaffi 1/4 kg. 115 kr. Ljóma smjörliki 1/2 kg. 125 kr. Flórsykur 1 Ibs. 105 kr. River hrísgrjón 91 kr. Libby's tómatsósa 146 kr. Cheerios 145 kr. Snak Corn Flakes 500 gr. 192 kr Jakobs tekex 84 kr. Fiesta eldhúsrúllur 203 kr. s Regin WC pappír 24 rl. 1288 kr\ Vex 3 kg. 567 kr. ^ Dixan 10 kg. 3.740 kr. Az Ármúla 1 a Simi 86111 Einbýlishús meö húsbúnaði óskast til leigu fyrir er- lendan verkfræðing. Upplýsingar gefur Almenna verkfræði- stofan, Fellsmúla 26, simi 3-85-90. JJíns jLjrsUMis 1975 Álþjóðlegt sweðismót í ReyJgavík Zonal Toumament in Reykjavik SkSsambandlslands * TaflféíagEeykjavíkur AAIKIL FRIÐSEAAD 3. umferð Timman — Parma, 1/2—1/2, 19 leikir Liberzon — Jansa, 1/2—1/2, 23 leikir Murray — Ostermeyer, 1/2—1/2, 24 leikir Friðrik — Laine, 1—0, 32 leikir Hartston — Ribli, 0—1, 39 leikir Zwaig — Björn, 1/2—1/2, 35 leikir Hamann — van den Broeck, biðskák Poutiainen sat hjá. Biðskák úr 2. umferð Ribli — Poutiainen, 1—0, 41 leikur Þriðja umferð svæðismótsins var mjög dauf. Friðsemdin sat i fyrirrúmi, og aðeins tvær skákir unnust, en ein fór i bið. t mótum sem þessu eru keppendur oft hræddir við að hætta einhverju, þvi þeir hugsa aðeins um að komast áfram i millisvæðamót. Taka þeir þvi frekar jafntefli en að tefla i tvisýnu. 3. umferðin var einkennandi fyrir slikan hugsunarhátt. Timman og Parma sömdu jafntefli i flókinni stöðu eftir að- eins 19 leiki. Liberzon og Jansa fylgdu þekktum leiðum og sömdu jafn- tefli eftir 23 leiki. Jansa hefur aðeins einn vinning og Liberzon á verri biðskák gegn Ostermey- er, svo að jafnteflin duga þeim varla til að komast á milli- svæðamót. Murray og Ostermeyer þrá- léku i flókinni stöðu eftir 24 leiki. Timaskortur átti vafalaust sinn þátt i þeirri ákvörðun. Friðrik vann fljótt peð gegn Laine, og skipti siðan upp I auð- unnið endatafl. Hartston tefldi einkennilega gegn Rigli. Helzt mátti halda, að hann gæti ekki gert upp við sig, hvort hann ætti að tefla til jafnteflis eða vinnings. Eng- lendingurin skipti snemma upp i endatafl, sem var örlitið óhag- stætt fyrir hann, en skyndilega hóf hann sókn upp á lif og dauða, sem endaði með skelfingu. Zwaig beið átekta gegn Birni, en sá siðarnefndi gaf engin færi á sér. Jafntefli voru mjög eðli- leg útslit. Hamann fékk mjög hagstæða stöðu i byrjun gegn van den Broeck. Miðtaflið tefldi Daninn þinsvegar veikt, en i endatafl- inu lék Belgiumaðurinn af sér. Biðskákin virðist gefa Hamann góðar vinningsvonir. Poutiainen, sem sat hjá, til- kynnti i lok umferðarinnar, að hann gæfi biðskákina við Ribli úr 2. umferð. Staðan eftir 3 umferðir: Ribli 2 vinninga (af 2 mögul.), Friðrik, Timman, Parma, Zwaig og Hartston 2 v., Hamann 11/2 v. og biðskák, Poutiainen 1 v. (af 2), Jansa 1 v., Murray 1/2 v. og eina óteflda skák (af 2), Liberzon 1/2 v., eina biðskák og eina óteflda, Ostermeyer 1/2 v. og biðskák, Björn og Laine 1/2 v., van den Broeck 0 v. og bið- skák. Ilvitt: Hartston Svart: Ribli Sikileyjar vörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3a6 Najdorf-af- brigðið er alltaf vinsælt. 6. Be3 — Leikur, sem heldur mörgum leiðum opnum. 6. — Rg4 7. Bg5 er óhagstætt svört- um. 6. — e6> 7. Df3 Aörar leiðir eru 7. Be2, 7. f4 og 7. BC4. 7. — Dc7 8. 0-0-0 Rbd7 9. Bc2 b5 10. a3 Bb7 11. Dh3 Be7Ekki 11. — Rxe4 12. Rxe6 o.s.frv. 12. f:l d5 13. exd5 Rxd5 14. Itxd5 Bxd5 15. Dg3 — Hvitur á ekki um annað að velja en fara út i örlitið óhagstætt endatafl, þvi annars verður sókn svarts á drottningarvæng óstöðvandi. 15. — Dxg3 16. hxg3 0-0 17. g4 Hfd8 18. Hh3 — Byrjunin á rangri áætlun, sem verður banabiti hvits. Ef hvitur tvö- faldar hrókana á d-linunni, er ekki að sjá, að svartur eigi auð- velt með að vinna skákina. 18. — Hac8 19. Hdhl Rf8 20. Bd3 g6 21. Kbl Bp5 22. c3 e5 23. Rc2 Bxe3 24. Rxe3 Ba2+ 25. Kc2 Bb3+ 26. Kxb3 Hxd3 27. Re2Meira viðnám veitti 27. Hel ásamt Hhhl. 27. — a5 28. g5 — Hvitur gat reynt að forðast liðstap með 28. Hcl, en staða hans hefði þá ver- ið heldur óskemmtileg. 28. — Hd2 29. Re3 a4+ 30. Kb4 Hxb2+ 31. Ka5 Kg7 32. Hlh2 Hb3 33. Rg4 Hxa3 34. Rxe5 H3xc3 35. 14 a3 36. Hxc3 Hxc3 37. g4 Re6 38. IIf2 — Hvitu peðin eru dauðans matur. 38. — Rxf4 39. Kxb5 Eða 39. Hxf4 a2 40. Hfl Ha3+ 41. Kxb5 alD o.s.frv. 39. — Rd;i og Hartston gafst upp, þvi hann verður a.m.k. tveim peðum undir i hrókaenda- taflinu. Hvitt: Friðrik Svart: Laine Fjögurra riddara tafl 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 Rc6 4. Bb5 Rdl 5. Bcl Rxf3+ 6. Dxf3 Be7 7. (13 0-0 8. g4 d5 9. Rxd5 Rxd5 10. Bxd5 c6 11. Bb3 Be6 12. h4 Bxb313. axb3 f6 14. Be.l a(l 15. Ke2 HfT 16. DI5 g6 17. De6 Dd6 18. Dxdtl Bxdfi 19. llafl He8 20. f4 cxf4 21. Bxfl Bxf4 22. Hxf4 Kg7 23. Hhfl IleeT 24. d4 b(> 25. Kd3 11(17 26. g5 fxg5 27. Hxf7+ Hxf7 28. Hxf7 + Kxf7 29. hxgó Ke6 30. Ke3 Kd(> 31. e5+ Ke(> 32. Ke4 og svartur gafst upp. van den Broeck a b c a t 1 g h I kvöld verður 4. umferð tefld á Hótel Esju kl. 17-22. Þá tefla: Jansa-Murray, Parma-Liber- zon, Björn-Timiman, Laine- Zwaig, van den Broeck-Friðrik, Ribli Hamann, Poutiainen- Hartston. Ostermeyer situr hjá. Bragi Kristjánsson Ungverski stórmeistarinn Ribli og Finninn Poutiainen tefla saman I annarri umferð. Skák þeirra fór i bið og lauk henni siðan meö sigri Ribli, þar sem Finninn gafst upp án frekari taflinennsku.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.