Tíminn - 24.10.1975, Side 12

Tíminn - 24.10.1975, Side 12
12 Föstudagur 24. október 1975. Illl HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 24. til 30. okt. er i Apó- teki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. SigSingar Skipafréttir frá skipadeild SÍS Disarfell er i Vyborg, fer þaðan til Kotka, Oskarshamn og Riga. Helgafeller væntan- legt til Reykjavikur á morgun frá Hull. Mælifell fór 22. þ.m. frá Archangelsk til Cardiff. Skaftafcll fer væntanlega i kvöld frá Grundarfirði til Keflavikur. Hvassafell fór 20. þ.m. frá Þorlákshöfn áleiðis til Ventspils, Stettin, Svendborg- ar, Gautaborgar og Larvikur. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell fer i dag frá Vest- mannaeyjum til Reykjavikur. Jostang fór i gær frá Horna- firði áleiðis til Bergen. Saga testar i Sousse 25. þ.m. til ís- lands. Félagslíf Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur fund i félagsheimili kirkjunnar miðvikudaginn 29. okt. kl. 20,30. Sr. Karl Sigur- björnsson flytur erindi með myndum. Rætt um vetrar- starfið. Stjórnin. Kökubasar. Fjölbreyttur kökubasar verður haldinn að Hallveigarstöðum 1. nóv. 1975kl. 14 e.h. —Ljósmæðra- félag Jslands. Kvenfélag Breiðholts: Af- mælisfagnaður verður haldinn á Hótel Sögu laugardaginn 25. október og hefst með borðhaldi kl. 19.30 i bláa saln- um. Félagskonur tilkynni þátttöku i slma 74880 og 71449 fyrir 21. október. Stjórnin. Frá Vestfirðingafélaginu i Reykjavik: Aðalfundur Vest- firðingafélagsins verður að Hótel Borg næstkomandi sunnudag (24. okt.) kl. 4 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Nýir og gamlir fé- lagar fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaðar- ins: Félagsfundur verður næstkomandi laugardag kl. 3 i Kirkjubæ. Laugard. 25/10 kl. 13.1. Rauf- arhólshellir (hafið góð ljós með). Fararstj. Jón I. Bjarna- son og Einar Þ. Guðjohnsen. 2. Sandfell. Fararstj. Friðrik Danielsson. Sunnud. 26/10 kl. 13. Fossvellir-Langavatn. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Brottfararstaður B.S.l. (vest- anverðu). Allir velkomnir. Útivist. Sunnudagur 26/10 kl. 13.00 Gönguferð á Mosfell. Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin (að austanverðu). Laugardagur 25/10 kl. 13.30. Gönguferð um Búrfellsgjá og nágrenni. Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin (að austanverðu). Ferðafélag íslands. Tilkynning Barnaverndardagurinn 1975 er fyrsta vetrardag. Merki dagsins og barnabókin Sól- hvörf verða seld I Reykjavik og annarsstaðar, þar sem barnaverndarfélög starfa. Merki og bækur til sölu i Reykjavík verða afhent I barnaskólum borgarinnar frá kl. 10 árdegis. Sölubörn mætið vel og verið hlýlega klædd. Barnaverndarfélag Reykjavikur Frá Guðspekifélaginu: Æsku- ár Krishnamurti nefnist er- indi, sem Helgi P. Briem flyt- ur i Guðspekihúsinu, Ingólfs- stræti 22, i kvöld föstudaginn 24. okt. kl. 21. öllum heimill aðgangur. Fundartimar A.A. Fundar- tlmar A.A. deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnargötu 3c mánudag, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheim- ilinu Langholtskirkju föstu- daga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Frá iþróttafélagi fatlaðra Reykjavik: Iþróttasalurinn að Hátúni 12 er opinn sem hér segir, mánudaga kl. 17.30—19.30, bogfimi, mið- vikudaga kl. 17.30—19.30 borð- tennis og curtling, laugardaga kl. 14—17, borðtennis, curtling og lyftingar. — Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Laugardags skóli Hólabrekkuskóla kl. 14, allir krakkar velkomnir. Sunnudagur kl. 11. helgunar- samkoma kl. 14. sunnudaga- skólikl. 20.30. Hjálpræðissam- koma. Verið velkomin. Árnað heilla 70 ára er i dag Kristjána Halldórsdóttir frá Skarði, til heimilis að Hafnargötu 75, Keflavik. Kirkjdn Laugarneskirkja :Messa kl. 11 f.h. Altarisganga. Séra Garð- ar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson dómpró- fastur. Messa kl. 14 ræðuefni: Fermingin og undirbúningur hennar. Foreldrar og aðstand- endur fermingarbarnanna eru beðin að koma til messunnar. Sr. Þórir Stephensen. Barna- samkoma i Vesturbæjarskóla við öldugötu. Hrefna Tynes. Ásprestakall: Barnasam- koma kl. 11 I Laugarásbiói. Ferming i Laugarneskirkju kl. 14 e.h. Séra Grimur Grims- son. Grensáskirkja: Barnasam- koma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Borgarspitalinn: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Halldór S. Gröndal. Kyrarbakkakirkja: Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjukór Garða- hrepps kemur i heimsókn, ásamt sóknarpresti. Sr. Valdimar J. Eyland prédikar. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10,30. Sókn- arprestur. Ytri-Njarðvikursókn: Guðs- þjónusta i Stapa kl. 11 árdegis, sem sr. Páll Þórðarson ann- ast. Sr. ólafur Oddur Jónsson. Keflavikurkirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árd. Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjudagur aldr- aðra. Æskulýðssamkoma kl. 20,30 siðd. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. llallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Fjölskyldumessa kl. 14. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Mánudaginn 27. okt. 301. ártið sr. Hallgrims Péturssonar, hátiðamessa kl. 20,30. Sr. Karl Sigurbjörnsson prédikar, sr. Ragnar Fjalar Lárusson þjón- ar fyrir altari. Prestarnir. Árbæjarprestakall: Barna- samkoma i Arbæjarskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta I skólan- um kl. 14. Æskulýðsfélags- fundur á sama stað kl. 20,30 siðd. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Bergþórshvolsprestakall: Messa i Akureyjarkirkju kl. 13 og Krosskirkju kl. 16. Prófast- ur setur nýkjörinn sóknar- prest, sr. Pál Pálsson, irih i embætti. llafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 14. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Garðar Þorsteinsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. sr. Frank M. Hall- dórsson. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Kársnesprestakall: Barna- guðsþjónusta I Kársnesskóla kl. 11. Messa fellur niður vegna viðgerðar. Séra Árni Pálsson. Digranesprestakall: Barnaguðsþjónusta i Vighóla- skóla kl. 11. Messa fellur niður vegnaviðgerðar. Þorbergur Kristjánsson. Iláteigskirkja : Barnasam- koma kl. 10. Sr. Arngrimur Jónsson. Fermingarguðsþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Sr. Jón Þorvarðsson. Siðdegis- þjónusta kl. 17. Sr. Arngrimur Jónsson. Seltjarnarnes. Barnaguðsþjónusta verður i Félagsheimilinu kl. 10.30. árd. Sóknarnefndin. Áspreslakall: Fermingarbörn sr. Grims Grimssonar i Laugarnes- kirkju, sunnudaginn 26. októ- berkl. 14 e.h. Málfriður Linda Hróarsdóttir, Kleppsvegi 70. Vilhjálmur Hróarsson, Kleppsvegi 70. Þorbjörg Bjarnadóttir, Gufunesvegi 1. Ferming i Laugarneskirkju sunnudaginn 26. okt. kl. 11 f.h. Prestur: Séra Garðar Svavarsson. Stúlkur: Ásthildur Guðjóhn- sen, Rauðalæk 15. Edith Al- varsdóttir, Laugarnesvegi 70. Guðný Sigurgeirsdóttir, Austurnesi v. Baugsveg. Sif Svavarsdóttir, Hjaltabakka 28. Drengir: Kristinn Bragi Kristinsson, trabakka 12. Kristmundur Ólafur Guð- mundsson, Laugavegi 158. <£/ lNUlldli.- O) 1 / Innlend.- 5) Spóla.- 7) Glans.- Lárétt 14) An,- 1) Rikt.- 6) Dýr.- 8) Þýfi.- 9) Nef,- 10) Kaupfélag.- 11) Ó- þétt.- 12) Sprænu.- 13) Á- varp,- 15) Svik.- Lóðrétt 2) Reikar um. 3) Fersk.- 4) Kjánaleg,- 5) Fjárhirðir,- 7) Rósemd.- 14) Sex,- Ráðning á gátu No. 2062 Lárétt 1) Unnir.- 6) Unn,- 8) Pár.- 9) Nál,- 10) LLL.- 11) Lúa,- 12) Ern.- 13) Rán,- 15) Binda,- Góð bújörð óskast til kaups helzt i Skagafjarðar- eða Húnavatnssýslu, en annað kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. nóv. merkt ,,Góð bújörð 1875”. Fjármálaráðuneytið 22. október 1975. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir séptembermánuð 1975, liafi hann ekki verið greiddur isiðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en síðan eru viðurlögin 1,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Hjartanlegar þakkir til allra sem sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar og móður okkar Sigurpálu Jóhannsdóttur. Jóu Sigurðsson, Elisahet Jónsdóttir, Hörður Jónsson, liirgir Jónsson, Lilja Jónsdóttir Tómas Jónsson og aðrir vandamenn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Kristján Bender rithöfundur, Melhaga 7, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. október kl. 15. Þorbjörg Þ. Bender, líós Bender. Fjóla Ósk Bender Edwards, Jim Edwards, Sóley Sesselja Bender og barnabörn. ■■■■■■■■■■■■■■■■■ Konan min Oddný Jóhanna Zóphaniasdóttir frá Göngustöðum, Svarfaðardal, lézt i Landspitalanum að kvöldi 20. október. Minningarathöfn fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudag- inn 28. október kl. 10,30. Jarðsett verður að Urðum, Svarfaðardal, miðvikudaginn 29. október kl. 14. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim, sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Sjálfsbjörg. Fyrir mina hönd, barna, tengdabarna, barnabarna og annarra vandamanna

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.