Tíminn - 24.10.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 24. október 1975.
TÍMINN
19
F
Oskilahross
Hjá lögreglunni i Kópavogi eru tvö óskila-
hross, mósóttur hestur járnaður og rauð-
blesótt ung hryssa með hvitan blett á
vinstri bóg.
Verði hrossanna ekki vitjað af réttum eig-
anda fyrir 1. nóvember nk. verða þau seld
fyrir áföllnum kostnaði.
Nánari upplýsingar gefur Gestur Gunn-
laugsson Meltungu, simi 34813.
Hrútasýning
Héraðssýning á verðlaunahrútum i Gull-
bringu- og Kjósarsýslu, verður haldin i
Fákshúsunum við Elliðaár, sunnudaginn
26. október frá kl. 14-17.
Allir áhugamenn um sauðfjárrækt vel-
komnir.
Ilúnaöarsamband Kjalarnesþings.
Lögtaksúrskurður —
Garðahreppur
Samkvæmt beiðni oddvita Bessastaðahrepps úrskurðast
hér með að lögtök geta farið fram fyrir gjaldföllnum, en
ógreiddum útsvörum, aðstöðugjöldum, fasteignagjöldum
og vatnsskatti, álögðum i Bessastaðahreppi 1975, allt,
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði.
I.ögtökin geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu
úrskurðar þessa, hafi ekki veriö gcrð skil fyrir þann tiiiia.
Skrifstofa sýslumannsins i Kjósarsýslu
Hafnarfirði 20. október 1975.
Fyrirliggjandi:
Glerullar-
einangrun
Glerullar-
hólkar
Plast-
einangrun
Steinullar-
einangrun
Spóna-
plötur
AAilliveggja-
plötur
Kynnið ykkur
verðið - það er ^
hvergi lægra
JÓN LOFTSSON HE
Hringbrau1121 fS? 10 600
KVENNAFRÍ 24. OKTÓBER 1975
FUNDUR A
LÆKJARTORGI
Dagskráin hefst kl. 2 á Lækjartorgi. Fundarstjóri: Guðrún Erlends-
dóttir.
¥ Lúðrasveit kvenna leikur.
¥ Fundur settur.
* Ávarp: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir verkakona.
¥ Fjöldasöngur undir stjórn Guðrúnar Á. Símonar óperusöngvara.
¥ Alþingismannahvatning: Sigurlaug Bjarnadóttir og Svava Jakobs-
dóttir.
* Þáttur Kvenréttindafélags Islands.
* Ávarp: Björg Einarsdóttir verslunarmaður.
* Fjöldasöngur: Hvers vegna kvennafrí? Ljóð Valborgar Bentsdóttur
i tilefni dagsins.
4 Ávarp: Ásthildur Ölafsdóttir húsmóðir.
* Kvennakróníka í þríliðu. Tekið hafa saman Anna Sigurðardóttir,
Sigríður Thorlacius og Valborg Bentsdóttir. Flytjendur: Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Bríet Héðinsdóttir, Helga Bachmann,
Sigríður Hagalín og Sigurður Karlsson. Stjórnandi: Herdís Þor-
valdsdóttir.
¥ Baráttudagskrá rauðsokka.
¥ Fjöldasöngur.
¥ Fundi slitið.
¥ Lúðrasveitin leikur í fundarlok.
OPIÐ HpS lí lf *f
Orðið er frjálst — Áhugafólk skemmtir — Kaffi og öl
* Norræna húsið við Hringbraut. Opið kl. 15 til 19.
¥ Sokkholt, heimili rauðsokka, Skólavörðustíg 12. Opið kl. 10—19.
+ Félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21. Opið kl. 10—19.
+ Lindarbær, Lindargötu 9. Opið kl. 15—19.
* Hótel Saga, Súlnasalur. Opið kl. 15—19.
-it-Hallveigarstaðir v/Túngötu. Opið kl. 10—19.
¥ Húsmæðrafélag Reykjavikur, Baldursgötu 9. Opið kl. 15—19.
Framkvæmdanefnd um kvennafrí.
KONUR! STÖNDUM SAMAN!
Dalamenn
Aðalfundur Framsóknarfélaganna i Dalasýslu verður haldinn að
Asgarði sunnudaginn 26. október kl. 15. Venjuleg aðalfundar-
störf. Félagsstjórnir.
Viðtalstímar
alþingismanna og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Kristján Benediktsson borgarfulltrúi verður til viðtals kl. 10-12
n.k. laugardag á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstig
18.
Akranes
Framsóknarfélögin á Akranesi halda almennan fund i
Framsóknarhúsinu á Akranesi föstudaginn 24. október kl. 20.45.
Halldór E. Sigurðsson samgönguráðherra hefur framsögu um
efnahagsmálin og fjárlagafrumvarp rikisstjórnarinnar.
öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Konurí Kóoavogi
Freyja, félag framsóknarkvenna i Kópavogi hvetur allar konur
til að taka sér fri 24. okt. og fjölmenna á hátiðarhöld dagsins á
Lækjartorgi. Stjórnin.
ATLAS
snfódekk
Hagstætt verðf
560— 13 meðhvitum hring 8.885 kr full negld
600— 13 meðhvitum hring 8.027 kr full negld
650 — 13 meðhvitum hring 8.538 kr full negld
560 — 15 með hvituin hring 8.860 kr full negld
10 78 — 14 svört 8.262 kr ónegld 9.800 kr negld
F 78 — 14 svört 8.759 kr ónegld 10.297 kr negld
G 78— 14 svört 9.180 kr ónegld 10.718 kr negld
G 78— 15 svört 9.358 ónegld 10.896 kr negld
C 78 — 14 mcð hvitum hring 8.516 kr ónegld 10.055 kr negld
K 78 — 14 með hvitum hring 8.893 kr ónegld 10.430 kr negld
F 78— 14 meöhvftum hring 9.599 kr ónegld 11.137 kr negld
750 — 16 6 strigal. Jeppadekk 16.498 kr
Opið mónud. - fimmtud. 8 - 19
Föstudaga 8 -
Laugardaga 8
VÉLADEILD SAMBANDSINS
HJÓLBARDAR
HÖFÐATÚNI 8 SÍMAR16740 OG 38900