Tíminn - 24.10.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.10.1975, Blaðsíða 20
Föstudagur 24. október 1975. SÍMI 12234 tiERRft GARÍ3URINN AlDALSTRfETI 3 SÍS-IÚIHJR SUNDAHÖFN fyrirgóóan mai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS - - Norðmenn vilja forðast deiiur vegna útfærsl- unar í 200 mílur Bretar vongóðir um að samkomulag nóist Keuter/London. Norðmenn og Brctar hófu I gær viðræður um hugsanleg áhrif þess, að fiskveiöi lögsaga í Noröaustur-Atlantshafi og á Norðursjávarsvæðinu verði færð út í 200 milur. Segir í yfirlýs- ingu brezka utanrikisráðuneytis- ins i gær, að viðræðunefndir land- anna hafi ákveðið að taka mál þetta til nánari athugunar. Norðmenn hafa lýst þvi yfir, að þeir vilji leysa öll vandkvæði, sem skapast kunna vegna fyrir- hugaðrar útfærslu efnahagslög- sögu landsins i 200 milur, með samningum. Segir i fréttum Reuters frá London, að viðræð- urnar, sem fram hafi farið i gær, hafi einungis verið undirbúnings- viðræður vegna 3. áfanga haf- réttarráðstefnu Sameinuðu þjóð- anna, sem hefst i New York i marz mánuði 1976. Jens Evensen hafréttarráð- herra Norðmanna og David Ennals, aðstoðarutanrikisráð- herra Breta, sögðu i gær, að nauðsyn bæri til þess að riki þau, er hagsmuna hefðu að gæta vegna útfærslu fiskveiðilögsögu, rædd- ust við , og brezki ráðherrann Itrekaði andstöðu Breta við einhliða aðgerðum rikja i þessum málum. — vinstrisinnuð blöð Reuter/Beirut. Karami, forsætis- ráðherra Libanon, sagði á þingi i gær, aö stjórn landsins ætlaði sér að gera allt, sem i hennar valdi stæði til þess að forða iandinu frá áframhaldandi ófriði og átökum. Sagði hann, að margar hug- myndir til lausnar ófriðinum, hefðu komið fram, m.a. sú hug- mynd að skipta landinu i áhrifa- svæði milli hinna stríðandi aðila, eins og gert hefði verið á Kýpur. Sagði hann, að uppi væru þær skoðanir, sem álitu, að ákveðnir aðilar kyntu undir ófriðnum i landinu i þvi skyni að veikja palestinskar andspyrnuhreyfing- ar. Kvaðst hann ekkert vilja full- yrða um þessar skoðanir. Fallbyssusprengja sprakk i miðborg Beiruti gær og varð fjór- um mönnum að bana og tuttugu særðust alvarlega. 1 gær var 100 manns rænt, en þeirra á meðal voru tveir banda- riskir sendiráðsstarfsmenn. Talið er að hreyfing vinstrisinna, sem kallast Ash-Shualeh, hafi rænt Bandarikjamönnunum. Þó var tekið fram i fréttum, að örugg vissa væri ekki fyrir þessu. Bandarikjamönnunum var rænt úr bifreið þeirra, er þeir voru á ferð um suðurhluta borgarinnar. Útvarpið i Beirut varaði fólk viö þvi að vera á ferli á götuin borgarinnar, vegna hins ótrygga ástands. Innanrikisráðherrann beindi þeirri áskorun til fólks, að það yfirgæfi ekki hús sin nema til þess bæri brýna nauðsyn. Yfirmenn hersins og öryggis- sveitanna áttu meðsér fundi i gær og voru þar ákveðnar reglur, sem miöa eiga að þvi að binda endi á ófriðarástandið. Hafa reglur þessar veriðstaðfestaraf Karami forsætisráðherra og áttu þær að taka gildi i gærkvöldi. Ekki var nánar skýrt frá þvi, i hverju þess- ar nýju reglur fælust. Ákafar raddir hafa heyrzt um það, að hernum verði beitt til þess að lægja ófriðaröldurnar, en það Evensen hefur sagt, að Noregur vilji i lengstu lög forðast illdeilur við riki þau, er hin fyrirhugaða útfærsla kemur til með að snerta, en þau riki eru Bretland, Vest- ur-Þýzkaland, Frakkland, Belgla, Holland, Sviþjóð, Dan- mörk,Pólland, Austur-Þýzkaland og Sovétrikin. Norðmenn gera ráð fyrir þvi, að við útfærslu auðlindalög- sögunnar verði jafnt norskum togurum, sem togurum annarra þjóða bannaðar veiðar á þeim svæðum, þar sem togveiðar verði ekki leyfðar. 1 yfirlýsingu þeirri, sem ráð- herrarnir gáfu út i gær, segir að þeir ætli að taka málið til nánari athugunar og muni þeir hittast aftur mjög bráðlega til frekari viðræðna.Sagðiog,aðþeirætli að hafa samband við rikisstjórnir annarra þjóða, sem hagsmuna hafi að gæta i þessu sambandi. I áreiðanlegum fréttum frá London i gær sagði, að Ennals væri staðráðinn i þvi að tryggja brezkum togurum rétt til veiða á þeim svæðum innan hinna nýju 200 milna marka, sem Bretar telji sig eiga hefðbundinn rétt til að veiða á, þegar og ef til útfærslu kemur. telja líkur til þess hefur Karami ekki viljað fallast á. Hann er jafnframt varnar- málaráðherra og þvi yfirmaður herafla landsins. 1 nokkrum vinstri sinnuðum blöðum i Libanon var þvl haldið fram i gær, að samkomulag væri mjög erfitt með Karami forsætis- ráðherra og Franieh, forseta landsins. Karami er múhameðs- trúar, en forsetinn er kristinnar trúar. Blaðið Al-Moharrer heldur þvi fram i gær, að Karami ætli að segja af sér. Þá sagði i öðru blaði, að ósamkomulag með forsætis- ráðherranum og forsetanum hefði verið orsök þess, að reglu- legum fundi rikisstjórnarinnar i gær hefði verið frestað. í útvarpinu i Beirut, sagði að stjórnin hefði ákveðið að koma á útgöngubanni frá klukkan tólf á kvöldin I sumum hverfum til þess að koma i veg fyrir fleiri mann- rán, en þau hafa sem kunnugt er verið mjög tiðkuð i bardögunum i borginni. Gæzlusveitir áfram á Sinai Reuter/Sameinuðu þjóðun- um. öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti i gær að framlengja dvöl friðar- gæzlusveita samtakanna á Sinai eyðimörkinni. Hefði öryggisráðið ekki samþykkt aö framlengja dvölina, hefði samningurinn um dvöl friðargæzlusveitanna runnið út I dag. Aður ern öryggisráðið gekk til atkvæðagreiðslu um málið, las forseti þess bréf, sem honum hafði borizt frá utanrikisráðherra Egypta, Ismail Fahmi, þar sem hann lagði eindregið til, að Genfarráðstefnanyrði kölluð saman hið bráðasta. Reuter/London. Reuters fréttastofan i London hefur það eftir talsmanni brezka utanrikisráðuneytisins, að nokkur árangur hafi orðið i gær af viðræðum Einars Ágústssonar utanríkis- ráðherra og Roy Hatterslay, aðs toð aruta n rikisráðherra Breta, um fiskveiðideiluna. Verður viðræðum ráðherranna framhaldið i dag. Segir i fréttum Reuters, að tilgangur viðræðnanna sé sá, að hindra að til nýs þorska- striðs komi, en samningur Breta og Islendinga rennur út 13. nóvember n.k. Tals- maður utanrikis- ráðuneytisins sem fyrr er vitnað til, sagði, að árangur viðræðnanna i gær, lægi i þvi, að tslendingar hefðu verið reiðubúnir til þess að ræða um hugsanlegar heimildir til handa Bretum til veiða innan 50 milna markanna eftir 13. nóvem- ber. Segir i fréttinni, að ís- lendingar hafi hins vegar lýst þvi yfir i ráðherra- viðræðunum, sem fram fóru fyrir sex vikum, að allir brezkir togarar yrðu að fara út fyrir 50 milna mörkin, er samningurinn rynni út 13. nóv. Þá segir og I fréttinni, að ekki sé ljóst, hve langt Bretar megi sækja inn fyrir 50 milna mörkin. 1 fréttinni segir einnig, að annað merki þess aö viðræðurnar hafi borið árangur, sé það, að viðræðu- nefndirnar hafi skipzt á skoðunum en ekki lesið upp fyrirfram ákveðnar og ó- sveigjanlegar yfirlýsingar um deilumálið. Loks segir i fréttinni, að Hattersley krefjist þess, að Bretar fái áfram að veiða sama aflamagn á hverju ári og fyrra samkomulag geri ráð fyrir, sem sé 130 þúsund tonn á ári. Hann krefst þess einnig, að sami fjöldi togara, þ.e. 130, fái að stunda veiðar á Islandsmiðum eftir 13. nóvember, þar sem minnkun skipafjöldans kynni að bjóða heim auknu atvinnuleysi i brezkum og skozkum fiski- bæjum. A6 siðustu segir i fréttinni, Reuter/Stokkhólmi. Sænska akademian veitti i gær bók- menntaverðiaun Nóbels fyrir árið 1975. IHaut þau að þessu sinni italska ljóðskáldið og bókmennta- gagnrýnandinn Eugenio Montale fyrir þær fimm Ijóðabækur, sem hann hefur gefið út sL. fimmtiu ár. t tilkynningu sænsku akademi- unnar segir, að Montale, sem rit- ar tónlistar- og bókmenntagagn- rýni fyrir Corriera Della Sera, dagblað, sem gefið er út i Milano á Italiu, túlki i verkum sinum af einstakri snilld og án allrar tál- sýni hinar mannlegu tilfinningar. Segir og i tilkynningu sænsku akademiunnar, að Montale sé i að Einar Agússson hafi ekki látið upp neinar tölur um hugsanlegan veiðikvóta fyrir Breta og ekki heldur fjölda þeirra skipa, né það veiðimagn, sem Bretar megi Reuter/Madrid. Spánverjar biðu með mikilli eftirvæntingu eftir þvi I gær, hvort tiikynning bærist frá læknum um heilsufar Francos, þjóðarleiðtoga Spánar. Er nú hart lagt að Franco úr ýms- um áttum að hann leggi niður völd. t dag verður haldinn ráðu- neytisfundur á Spáni, og verður hann væntanlega fyrsti próf- steinn þess, hvort Franco takist aðhalda völdum eftirhjartaáfall- ið, sem hann fékk sl. þriðjudag. Talsmaður Francos sagði i gær, aðFranco væriviðgóða heilsu, en ekki væri vitað, hvort hann hefði heilsu til þess að sitja i forsæti á ráðuneytisfundinum. Sagði tals- maðurinn, að það væri komið undir læknum Francos að skera úr um, hvort svo væri eða ekki. Areiðanlegar fregnir herma, að Franco sé mjög ófús til þess að láta af völdum, þar sem fram- undan séu hættuleg timamót i sögu Spánar. Er þar átt við hina fyrirhuguðu göngu 350 þúsund Marokkobúa til spænsku, Sahara. Talið er, að það geti haft mjög alvarleg áhrif fyrir heilsufar Francos, reyni hann að vera i for- sæti á ráðuneytisfundinum, svo stuttu eftir hjartaáfallið. Hávær- ar raddir eru upp i um það i ráðu- neytinu, að Franco eigi að segja af sér vegna heilsufarsástæðna. Hins vegar er talið, að það muni reynast ákaflega erfitt að sann- færa Franco um að hann eigi að segja af sér, þar sem hann sé staðráðinn i þvi að halda eins lengi i völdin og honum er frekast unnt. Hins vegar er Ijóst, að Juan Carlos, rikiserfingi, er mjög tregur til þess að taka við völdum til bráðabirgða. Hann mun hafa skýrt Navarro forsætisráðherra frá þvi, að annað hvort taki hann við völdum fyrir fullt og allt eða alls ekkert. Heilsufar Francos hefur komið röð fremstu ljóðskálda á Vestur- löndum. Þá telur nefndin, að sú stað- reynd, að framlag Montale til ljóðagerðar skuli stöðugt heilla ungu kynslóðina, jafnt á ítaliu, sem annars staðar á Vesturlönd- um, sé nægur vitpisburður um gildi ljóðagerðar hans. Verðlaunin, sem nema 630 þús- und sænskum krónum verða af- hent Montale við hátiðlega athöfn i Sviþjóð hinn 10. desember. Karl Gústaf, Sviakonungur, afhendir verðlaunin. I viðtali við itölsk blöð i gær, lýsti Montale þvi yfir, að hann væri djúpt snortinn vegna þess heiðurs, er sér væri nú sýndur. Er hann var spurður að þvi, hvað veiða á Islandsmiðum. Segir i fréttinni, að Hatterslay búist við þvi, að Einar Ágústsson skýri afstöðu is- lenzku rikisstjórnarinnar nánar I dag. af stað mikilli spennu i spænsku stjórnmálalifi. Þannig tilkynnti spænska lögreglan, að hún hefði handtekið 19 skæruliða úr flokki kommúnista, þar á meðal sjö konur. Að minnsta kosti þrjú hundruð skæruliðar og stuðnings- menn þeirra hafa verið hanþtekn- ir á Sþáni siðan i ágúst. I til- kynningu frá lögreglunni segir, að skæruliðarnir 19, sem hand- teknir voru i gaer, séu i nánu sam- bandi við samtök maoista, sem lýst hafa sig ábyrg vegna morða á fjöldamörgum spænskum lög- regluþjónum á þessu ári. Sagði lögreglan að einn hinna hand- teknu væri Mara Isabella Perez, en hún hefur skipulagt starfsemi skæruliðahreyfinga i landinu sið- an 1968. Munu hinir handteknu hafa veitt öfluga mótspyrnu, er lögreglan tók þau höndum. Franco heldur fast I völdin. Juan Carlos mun hins vegar tregur til að taka við völdum til bráða- birgða. hann túlkaði i ljóðum sinum sagði hann: „Ljóð min ber ekki að skilja sem skilaboð, miklu fremur sem tákn vonarinnar.” Montale var rekinn úr starfi slnu sem yfirmaður visinda- og bókmenntasafnsins á ítaliu árið 1938, er hann neitaði að gerast félagi i fasistaflokknum á ttaliu. Hafði hann þá lifibrauð sitt af þýðingum, en hélt engu að siður áfram bókmenntastörfum sinum. Fyrsta bók Montale, Ossi Di Seppia (bein kolkrabbans) kom út 1925, en siðasta bók hans, Diario De ’71, kom út 1972. Hann var fyrirliði i fótgönguliðsher- deild I baráttu ítala við Austur- rikismenn i heimstyrjöldinni fyrri, en árið 1921 hóf hann skrif sem bókmenntagagnrýnandi, og þá fyrir Magazine Priomo Tempo. Líbanon: Biðst Karami lausnar? ítalinn Montale hlaut bók- menntaverðlaun Nóbels 1975 — fyrir ijóðagerð sína Spdnn: 19 skæruliðar hand teknir í gær

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.