Tíminn - 15.11.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.11.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 15. nóvetnber 1975. €*WÖÐLEIKHÚSIÐ *& 11-200 Stóra sviðið: SPORVAGNINN GIRND i kvöld kl. 20. CARMEN sunnudag kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. ÞJÓÐNtÐINGUR þriðjudag kl 20. Litla sviðið: Barnaleikritið MILLI HIMINS JARÐAR sunnudagur kl. 15. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. OG LElKFMlAG REYKIAVÍKUR Q» 1-66-20 k o r FJÖLSKYLOAN 'i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR sunnudag — Uppselt. SKJALOHAMRAR þriðjudag — Uppselt. 30. sýning. SAUMASTOFAN miðvikudag 'kl. 20.30. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Munið dagana Gömlu kvöld. Hinn kunni Gunnarsson stjórnar IVIiðasal; gömlu góðu dansarnir i Söngleikurinn BÖR BÖRSON JR. i dag kl. 3. sunnudag kl. 20.30. Miðasala opin alla daga kl. 17-21. frá Opio tíl kl. 2 KAKTUS Experíment KLUBBURINN Lífeyrissjóðurinn Hlíf Sjóðfélagsfundur verður haldinn i húsi Slysavarnarfélags íslands, Grandagarði, laugardaginn 22. nóvember kl. 14. Dagskrá: 1. Lögð fram ný reglugerð fyrir sjóðinn. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar sjóðsins fyrir árið 1974 3. Stjórnarkosning samkvæmt 5. grein reglugerðar sjóðsins. 4. Önnur mál. Stjórnin. BERU- OG DUDUCO PLATINUR vénjulegar og loftkældar — í: þýzka- brezka- franska- ítalska- ameríska- rússneska- og fleiri BÍLA Póstsendum um allt land ARMULA 7 - SIMI 84450 \M&»aIb! 58* 3-20-75 Karatebræðurnir Kung Fu action, mystery and suspense Ný karate-mynd i litum og cinemascope með tSLENZKUM TEXTA Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Barnsránið The ultimate - exercise in conttolled terror. THE IMACh WINDMILL Ný spennandi sakamála- mynd í litum og cinema- scope með tSLENZKUM TEXTA.Myndin er sérstak- lega vel gerð, enda leikstýrt af Don Siegel. Aðalhlutverk: Michael Caine, Kanet Suzman, Donald Pleasence, John Vernon. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 11. haffiQrb *S 16-444 Skotglaðar stúlkur Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd um þrjár stutt- ar sem sannarlega kunna að bita frá sér. Georgina Hendry, Cheri Caffaro, John Ashley. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Kaupið bílmerki Landverndar EKKI [UTANVEGAl LANDVERND T1I sölu hjá ESSO og SHELL berfsinafgreióslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustíg 25 ÍST 2-21-40 Einstaklega skemmtileg brezk ádeilu- og gamanmynd um njósnir stórþjóðanna. Brezka Háðið hittir i mark i þessari mynd. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, EUiott Gould. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. a* 1-15-44 Ævintýri Meistara Jacobs THEMADAÐVENTURES QF"RABBI"JACOB Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og tslenskum texta.Mynd þessi hefur allsstaðar farið svo- kallaða sigurför og var sýnd með me^aðsókn bæði i Evrópu og Bandarikjunum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois I)e Funes. Sýnd kl. 3, 5 7 og 9. Hækkað verð. Sfmi 11475 Hefðarfrúin og umrenningurinn Hin geysivinsæla Disney- teiknimynd. Nýtt eintak og nú með ÍSLENZKUM TEXTA. • Sýnd kl, 5, 7 og 9. AUGLYSIÐ í TÍMANUM U 1-89-36 Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstióri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. tSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasalan opin frá kl. 3. Hækkað verð. TÖnabíö ST 3-11-82 Ástfangnar konur Women in Love Mjög vel gerð og leikin, brezk átakamikil kvikmynd, byggð á einni af kunnustu skáldsögum hins umdeilda höfundar D.H. Lawrence „Women in Love" Leikstjóri: Ken Russell Aðalhjutverk: Alan Bates, Oliver Reed, Glenda Jack- son, Jennie Linden. Glenda Jackson hlaut Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i þessari mynd. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 1-13-84 Magnum Force Hörkuspennandi og við- burðarrik, bandarísk lög- reglumynd i litum. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Hal Holbrook ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.