Tíminn - 15.11.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.11.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 15. nóvember 1975. LÖGREGLUHA TARINN 67 Ed McBain Þýðandi Haraldur Blöndal dyf, en hún kemur kaupa farseðil til — Tvisvar hef ég kastað henni á alltaf aftur, sagði Donner. — Notaðu þá peningana til að Georgiu fyrir hana.« —; AJveg sjálfsagt. Á ég ekki að gefa í hjálpræðishers- sjóöinn í leiðinni? — Losaðu þig bara við hana, sagði Willis. — Hvenærvarstþú svona stútfullur af réttlætiskennd .' spurði Donner. — Rétt í þessu. — Ég hélt þú værir maður viðskiptanna? — Þaðer ég. AAitttilboðer þetta: Láttu stúlkuna fara. Þá skal ég gleyma öllu sem ég veit um þig og öllu sem ég á eftir að frétta um þig síðar meir. — Enginn fréttir neitt um mig. Ég er skugginn, svaraði Donner. — Alls ekki. Lamont Cranston ER SKUGGINN. — Er þér alvara? — Ég vil að þú losir þig við stúlkuna. Ef ég sé hana næst þegar ég kem, þá hika ég ekki við að kæra þig með öllu sem tiltækt er. — Þá missir þú mikilvægan tengilið og upplýsingar. — Kann að vera, svaraði Willis. — Þá verðum við at reyna að bjargast án þín. — Þær stundir koma, að ég skil ekki hvers vegna ég hjálpa lögreglunni, svaraði Donner. — Það skal ég segja þér við betra tækifæri, sagði Willis. — Sleppum því. — Ætlar þú að losa þig við stúlkuna? — Ég geri það. Sendir þú mér peningana? — Tvö þúsund. — Segjum þrjú. — Þrjú þúsund fyrir svona lélega aðstoð? — Það er þó betra en ekkert. — Tæpast get ég sagt það. — Þó peningavirði. — Ég skal láta þig fá tvö og fimm, svaraði Willis og lagði tólið á. Siminn hringdi nær samstundis aftur: — Umdæmi 87, Willis hérna megin. — Halló Hal. Þetta er Artis. Ég er í skólanum. - Nú, nú? Ég er búinn að bíða lengi eftir að ná sambandi við Ég held ég hafi komizt í feitt. Út með bað. • þig- — La Bresca talaði við móður sína fyrir fáeinum mínútum. — Á ensku eða ítölsku? — Ensku. Hann sagðist eiga von á símtali f rá Dom Di Fillippi. Hann gæti verið sá sem við erum að leita að, ekki satt? _ • — Það mætti halda það, sagði Willis mæðulega. — Hann sagði móður sihni að hann ætlaði að hitta Di Fillippi i matartíma sínum á horninu á sjöundu götu og Cathedral. — Er Di Fillippi búinn að hringja? . — Ekki enn. Þetta gerðist allt fyrir tæpum fimm mínútum, Hal. — Allt í lagi. Hvenær sögðust þeir ætla að hittast? — Klukkan hálf eitt. — Á horni sjöundu götu og Cathedral? — Rétt munað, svaraði Brown. — Við sendum mann á staðinn. — Ég hef samband við þig, sagði Brown. — Hér kemur enn önnur hringingin. Fimm mínútum síðar hringdi Brown aftur á stöðina: — Þetta var Di Fillippi. Frú La Bresca lét hann fá skila- þoðin. Þetta virðist vera þaðsem við leituðum að. — Kann að vera, svaraði Willis. Meyer og Kling sátu í Chrysler bif reið, sem lagt var á horni Cathedral götu. Þeir sáu greinilega til Tony La Bresca, þar sem hann beið við strætisvagnabiðstöð. Klukkan á kaþólsku kirkjunni sýndi að klukkuna vantaði tólf mínútur í hálf. La Bresca var snemma á ferð og augsýnilega óþolinmóður. Hann skeiðaði kvíðafullur fram og aftur á gangstéttinni og keðjureykti þrjár síga- rettur. Hann leit á klukkuna æ ofan i æ með skömmu millibili og bar saman hvort skeikaði tímanum. — Það er nú eða aldrei, sagði Kling. — AAútufé og eiðrof svaraði AAéyer. — Einmitt. La Bresca segir Dom að þeir muni skipta í þrennt. Svo mun Calooch ákveða hvort honum verður kasta í ána. — Ég veðja sex gegn f imm að þeir kála honum. — Ég veðja aldrei. — Kirkjuklukkan gall við á slaginu hálf. AAatarf lautur gullu við. Gangandi vegfarendur sem háðir voru matar- Y7"- 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá títvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. tslenzkt málDr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 A minni bylgjulend Jök- ull Jakobsson við hljóðnem- ann I 25 mlnútur. 20.00 Hljómplötusafnib Þor- steinn Hannesson bregður plötum á föninn. 20.45 A bókamarkaðinum Andres Björnsson útvarps- stjóri sér um þáttinn. Dóra Ingvadóttir kynnir. Létt tónlist frá hollenzka Utvarp- inu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 15. nóvember 17.00 tþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Dóminik. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, sem gerist snemma á öldinni sem leið. Faðir Dóminiks, Bullman skipstjóri, verður skipreika fyrir ströndum Norður-Af- ríku og er ekki vitað um af- drif hans. 1. þáttur. Talinn af. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Pagskrá og auglýsingar 20.30 Læknir i vanda. Breskur gamanmyndaflokkur. VIs- indastörf. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Pixielandhljómsveit . Arna isleifssonar .1 sjón- varpssal. Árni Isleifsson, Bragi Einarsson, Guð- mundur Steingrimsson, Gunnar Ormslev, Kristján Jónsson, Njáll Sigurjónsson og Þórarinn Óskarsson leika. Söngkona Linda Walker. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Myndir af H.C. Ander- sen.H.C. Andersen hafði af þvi mikið yndi að fara til ljósmyndara. I þættinum eru sýndar allmargar ljós- myndir af skáldinu. Ander- sen skrifaði I dagbækur sin- ar um þessar myndir, og texti þáttarins er tekinn upp úr þeim. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.30 Sviptibylur.(Wild Is The Wind). Bandarisk biómynd frá árinu 1957. Leikstjóri er George Cukor, en aðalhlut- verk leika Anna Magnani, Anthony Quinn og Anthony Franciosa. Gino er bóndi ,i Nevada. Þegar kona hans deyr, tekur hann sérsystur hennar fyrir konu. Ungur piltur, sem Gino hefur geng- ið i föður stað, fellir hug til konunnar. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.20 Pagskrárlok. AUGLYSIÐ í TÍAAANUAA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.