Tíminn - 20.11.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.11.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 20. nóvember 1975. IJ// Fimmtudagur 20. nóvember 1975 _ HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 14. nóv. til 20. nóv. er i Borgarapóteki og Reykja- vikur apóteki Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Sama apotek annast nætur-" vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabuð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf.sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs. Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garða- hreppur.Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinrti, simi 51100. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga lil föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyf jabuðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, sími 51100. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I slma 18230. í Hafnarfirði, slmi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar-, innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Sjálfsbjörg Reykjavík: Bingó laugardaginn 19. þ.m. i Hátuni 12 kl. 20.30. Mætið vel og stundvislega. Nefndin. Kvenfélag Neskirkju: Afmælisfundur félagsins verð- ur fimmtudaginn 20. nóv. kl. 20,30 I félagsheimilinu. Skemmtiatriði, afmæliskaffi. Stjórnin. Atth agasa mtök H'eraðs- manna, hafa skemmtikvöld i Domus Medica föstudaginn 21. nóv. kl. 20.30. Allt héraðsfólk og gestir er velkomið & samkomuna. Stjórnin. Kvenstudentafélag tslands. Hádegisfundur verður i Átthagasal Hötel Sögu, laugardaginn 22.nóv. kl. 12.30. Vilborg Harðardóttir og Sigriður Thorlacius munu segja frá kvennaraðstefnunni i Mexikó siðastliðið sumar. Stjórnin. Aðalfundur Skiðafélags Reykjavikur verður haldinn fimmtudaginn 27. nóv. næst- komandi og hefst kl. 20.30 i Sklðaskálanum I Hveradölum. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur köku basar laugardag- inn 22. nóv. kl. 3 i fundarsal sinum i kirkjukjallaranum. Vinsamlega komið kökunum þangað eftir kl. 10 á laugar- daginn, nánari upplýsingar i sima hjá Astu 32060. Guggu 37407 og Júlíönu 32516. Kvenfélag Kópavogs. Kven- félag Kópavogs heldur Basar sunnudaginn 23. nóv. kl. 2 e.h. i Félagsheimilinu 2. h. Mikið af handunnum munum og heimabökuðum kökum. Basarnefndin. Siglfirðingar i Reykjavik og nágrenni. Spiluð verður félagsvist i kvöld fimmtudag- inn 20. nóv. kl. 8,30 að Hótel Sögu (bláasal.) Verðlaun og veitingar. Siglfirðingar sunn- anlands fjölmennið. Minninqarkor. ... ._»_ .— ___,____. Minningarspjöld Háfeigs-' kirkju eru afgreidd hjá Guð-( runu Þorsteinsdóttur Stangár- holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benonis- 'dóttur Stigahlið 49, simi 82959 og bókabuðinrii Hllðar Miklu-, jþraut 68. • Siglingar Skipadeild S.í.S.Disarfell er á Akureyri, fer þaðan til Húsa- vikur og siðan til Húnaflóa- hafna. Helgafell fer á morgun frá Rotterdam til Hull og siðan til Reykjavikur. Mælifell er i Stettin, fer þaðan til Wismar og siðan til Gufuness. Skafta- fell lestar á Vestfjarðahöfn- um. Hvassafell fór 18. þ.m. frá Þorlákshöfn til Svendborgar og Stettin. Stapafell er i ollu- flutningum á Faxaflóa. Litla- fell fór 17. þ.m. frá Hamborg áleiðis til Reykjavikur. Saga fór í gær frá Dalvik til Horna- fjarðar. #._JÉ__,& Seðlabanki íslands vil ráða fólk til starfa í gjaldeyriseftirliti og endurskoðun. Stúdents- eða verslunarmenntun áskilin. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra kl. 11- 12. Fyrirspurnum ekki svarað i sima. ef þig Nantar bíl Til að komast uppi sveitút á Iand eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur _t_1_?l_ __. ¦ __»_ é f, 1ÍT_» a LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilalciga land_ins ftAn DCUTJtl ^21190 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental m 0 A .,... Sendum 1-V4-92 .......".....''I*'M1» JlliUll ilill!il'i||!llilillmlil|l|illl|liilll|l|| !!!!![ 2085 Lárétt 1) Borg.- 6) Utanhúss.- 7) Æð.- 9) Flott.- 11) Korn.- 12) öfug röð.- 13) Dægur.- 15) 52.- 16) Þvottaefni.- 18) Leynd.- Lóðrétt 1) Jarðllf.- 2) Inni.- 3) Borða.- 4) Bein.- 5) Borg.- 8) Púka.- 10) Flauti.- 14) Mánuð.- 15) Fugls.- 17) Röð.- X Ráðning á gátu nr. 2084 Lárétt 1) Bollann.- 6) Ain.- 7) Eið.- 9) Sáu.- 11) SS.- 12) LM.- 13) TSR.- 15) Ama.- 16) Efl.- 18) Ranglát.- wmm Lóðrétt 1) Brestur.- 2) Láð.- 3) LI,- 4) Ans.- 5) Naumast. 8) Iss.-10) Alm,- 14) Ren.- 15) All.- 17) FG.- Eining segir upp samningum gébé-Rvik. — Verkalýðsfélagið Eining á Akureyri samþykkti á fundi nylega, að fela stjórn félagsins að segja nú þegar upp öllum samningum félagsins, þannig að þeir falli (ir gildi um áramót. Þá lýsti fundurinn þvi yfir, að i þeim kjarasamningum, sem i hönd fara, beri að leggja höfuðáherzlu á ráðstafanir til að hefta verðbólguna, og að samið verði um verðtryggingu launa — þó þarínig, að sömu visitölubætur að krónutölu komi á alla launa- flokka. Ennfremur verði það sótt fast, að eitt og sama álag verði greitt á alla eftirvinnu, en hætt að kalla yfirvinnu, ýmist eftirvinnu, nætur- eða helgidagavinnu. Þá er krafist eins mánaðar orlofs fyrir alla, og i beinum launakröfum verði það haft að leiðarrjósi, að laun fyrir dagvinnuna eina eiga að nægja til eðlilegs lifsframfæris meðalfjölskyldu. Aðurgreind samþykkt var samþykkt samhljóða á fjölmenn- um fundi i Borgarbiói á Akur- eyri, og auk þess voru fleiri samþykktir gerðar, m.a. su, að beina til allra þeirra félaga er aðild eiga að Verkamannasam- bandi Islands, og þeirra félagá, sem þar geta skipaðsér sess, að vinna markvisst að þvi að gera sambandið að þeim allsherjar- samnefnara ófaglærðs fólks um allt land, sem þvi upphaflega var Húsa- og fyrirtækjasala Suðurlands Vesturgötu 3, slmi 26-5-72. Sölumaður Jón Sumarliða- son. BÍLALEIGAN FVCII I Ford Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fiat VW-fólksbílar Nýtt vetrarverð. SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin ÁLFORAAA - HANDRIÐ SAPA— handriðið er hægt að fá 1 mbrgum mismun- andi úlfærslum, s.s. grindverk f yrir útisvæði- íþrótfa- mannvirki o.fl. Ennfremur sem handrið fyrir vegg- svalir, ganga og stiga. Handriðið er úr álformum. þeir eru raf húðaðir i ýms- um litum, lagerlitir eru: Nátur og KALCOLOR amber. Stólparnir erugerðir fyrir 40 kp/m og80kp/m. Meðsérstökum festmgum er hægt aö nota yfirstykkið sem handlista á veggi. SAPA — handriðið þarf ekki að mála- viðhalds- kostnaður er þvíenginn eftir að handriðinu hef ur ver- ið komio fyrir. Gliigííasmiðjan ætlað að vera. Þ& íysti Eining yfir fullum stuðningi við íitfærslu fiskveiði- lögsögunnar i 200 milur og var m.a. samþykkt s'u skoðun fundarins, að timabært væri að hamla gegn frekari innflutningi fiskiskipa, þar sem vafasamt er að þörf sé fyrir stærri veiðiflota en nU er til. Þá samþykkti fundurinn að skora á Alþingi að setja á yfir- standandi þingi löggjöf til að leiðrétta það mikla misrétti, að svokallaðir atvinnurekendur sleppi við að borga titsvar og skatta, ef þeir geta sýnt það i bókhaldi sinu, að fyrirtæki þeirra hafi tapað vegna störkostlegra afskrifta og flýtifyrninga. t Faðir minn Ketill Brandsson verður jarðsunginn laugardaginn 22. nóvember að Eyvindarhólakirkju kl. 2. Bílferð verður frá Fossvogskirkju kl. 8,30. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Óskar Ketilsson. Hjartkær eiginkona min Þuriður Magnússina Jónsdóttir Syðri-Hömrum, Asahreppi. sem lézt 13. nóvember sl. verður jarðsungin frá Arbæjar- kirkju laugardaginn 22. nóvember. Fyrir mlna hönd, barna, tengdabarna, barnabarna og annarra vandamanna. Þorsteinn Vilhjálmsson. Þökkum innilega auðsýnda samtið við andlát og titför Ingibjargar Sigurþórsdóttur Rauðalæk 18. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði deild A-3, Borgarspitalanum fyrir góða umönnun i lang- varandi veikindum hennar. Andrés Guðbrandsson, Sigrún Andrésdóttir, og systkini hinnar látnu. Hjartans þakklæti sendi ég öllum þeim, sem auðsýndu hlýhug og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins mins Sigurðar Helgasonar frá Arnkötludal. Fyrir hönd áðstandenda Guðrún Jónatansdóttir, Hrófá. Innilegar þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Guðmundar Gunnlaugssonar húsasmiðameistara, Hrauntúni 12, Keflavfk Guðlaug Stefánsdóttir, Hulda Guðmundsdóttir, Páll Jónsson, Gunnlaugur Guðmundsson, Helga Guðvarðardóttir, Jakobina Stefánsdóttir, Haraldur Ringsted, Jón Kr. Jónsson, Herdis Ellertsdóttir, Sigurlaug Guðmundsdóttir, Guðmundur Frímannsson, Hjalti Guðmundsson, Erla Andrésdóttir, Kolbrún Guðmundsdóttir, Haildór Lárusson, Kristin Guðmundsdóttir, Sigurður Ingvarsson, Svandis Guðmundsdóttir, Helgi Gamalielsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.