Tíminn - 20.11.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.11.1975, Blaðsíða 1
.4ÍE3 Landvélarhf 266. tbl. — Fimmtudagur 20. nóvember — 59. árgangur PRIMUS HREYFILHITARAR í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR HF HÖRÐUR GUNNARSSOH SKÚLATÚNI 6-SÍMI (91)19460 FRAMKVÆMD VERÐSTÖÐVUNARLAGA HERT: NÚ VERÐUR AÐ SEGJA STOPP segir viðskipfaráðherra - ¦ Æ^^Íi •« ' ""T* FJ-Reykjavik. — Það er meining- in með liessu að nú verði að segja stopp, sagði ólafur Jóhannesson, viðskiptaráðherra, i viðtali við Timann i gær, en rlkisstjórnin hefur ákveðið að herða fram- kvæmd laga um verðstöðvun. Tilgangurinn er að hægja á verðbólgunni, og draga sem mest úr verðhækkunum næstu fjóra mánuðina, sagði viðskiptaráð- herra. Það hafa verið til þessa ýmsir hækkaðir kostnaðarliðir teknir inn i verðlagið, en nii er ætlunin að hætta þvi með þeim undantekningum, sem skýrt er frá i bréfi viðskiptaráðuneytisins (sjá frétt á bls. 3). Verði um aðrar hækkanir að ræða, verða fyrir- tækin að taka þær á sig þetta timabil. Þessar aðgerðir snúa ekki hvað sizt að hinu opinbera, sagði viðskiptaráðherra. Það hafa verið hækkanir á ýmissi opinberri þjónustu, sem eru meiri en hið almenna verðlag hefur hækkað. Ég nefni hér til gjöld pósts og sima, hitaveitu og raf- magnsveitu. — Það er meiningin með þessu, að nú verði að segja stopp, sagði vipskiptaráðherra að lokum. VIÐ TOKUM LAN ÚROLÍUAUÐNUM t gær undirritaði fjárraála- ráðherra, Matthias A. Mathies- sen, lánssamning f.h. rikissjóðs um lántöku Á fjórum milljónum Kuwait dinöi'um, en andvirði lánsins samsvarar 2.270 miiljónum islenzkra króna á núgildandi gengi. Lán þetta er tekið af rikis- sjóöi skv. lögum nr. 11/1975 til endurláns innanlands vegna Framkvæmdaáætlunar 1975, m.a til Framkvæmdasjóðs. Ber lánið8 3/4% vexti og er til 7 ara. Seðlabanki íslands annaðist undirbúning lántökunnar fyrii hönd ríkissjóðs. Milligöngu um lántöku þessa höfðu Arab Financial Consultants Company S.A.K. i Kuwait og First Boston A.G. Aþenu, sem er úbíbú the First Boston Corporation i New York. Lánveitendur eru nokkrir fjár- festingarbankar í Kuwaít og nokkrum öðrum Miðausturlönd- ura. Brezku skipstjór- arnir náðu ekki sam- stöðu um að krefjast herskipa- verndar mÍ0&0^'^& yrwf^^im^ „Komum heim með drög að samkomulagi EinnoJþremur drattarbátum — sagði Einar Ágústsson, utanríkisráðherra um viðræðurnar í Bonn ins kæmu til framkvæmda gagn- vart Islendingum. — Ég býst við að islenzka við- ræðunefndin komi heim á föstu- dag með drög að samkomulagi, sem verða tekin til athugunar i rikisstjórninni, sagði Einar Agústsson utanrikisráðherra i gærkvöldi. Fundi viðræðunefnda ts- lendinga og Vcstur-Þjóðverja um landhelgismálið erhaldið áfram i Bonn i dag. Upphaflega var ætlunin að viðræðunum lyki i gær, en i gærkvöldi var ákveðið að halda þeim áfram i dag. Þrátt fyrir að ekki hafi náðst endanlegt samkomulag i gær er- um við mjög bjartsýnir á að samningar takist á næstunni, sagði Bernhard Zepter fulltrúi v-þýzka utanrikisráðuneytisins, er Timinn náði tali af honum i gærkvöldi. Annar fundur verður haldinn fyrir hádegi i dag og i gærkvöldi var snæddur sameigin- legur kvóldverður. Samkomulag hefur náðst i flestum atriðum eða 9 af 12,sem áður hafði ekki tekizt að semja um. Enn ætti eftir að ákveða veiðisvæði, en nú þegar bryddar á miðlun I þvi máli, sagði fulltriiinn. Bæði þýzka og fslenzka sendi- nefndin álitu nauðsynlegt að gera rikisstjórnum sinum grein fyrir stöðu samningagerða, og væri þvi ekki hægt að gefa neinar endan- legar niðurstöður til kynna. Sam- fara töluverðri málefnalegri hörku rikti mjög vinsamlegt and- rúmsloft i umræðunum. Aðspurður hvort rof samninga- umleitana Breta hefðu áhrif á samningaviðræður Þjóðverja og tslendinga, sagði Zepter að svo væri ekki, þar sem Bretar sækt- ust eftir veiðum á öðrum fisk- tegundum, þ.e. þorski og vildu fá veiðisvæði, sem lægju nær ströndinni. Að sjálfsögðu hindruðu þó rof samningagerða við Breta framgang á þvi, að tollaivilnanir efnahagsbandalags- HALLDOR E. SIGURÐSSON A FUNDI FAO: Útfærslq landhelginnar skerfur íslands til að stuðla að aukinni mat- vælaf ramleiðslu í heiminum AÞ-Reykjavik.— Halldór.E. Sigurðsson landbúnaðarráð- herra tók þátt i aðalráðstefnu FAO — Matvæla- og land- búnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna — sem haldin var i Itóm fyrr i þessum mánuði. Er það i fyrsta skipti, sem islenzk- ur landbúnaðarráðherra situr ráðstefnuna. i ræðu þeirri, sem Halldór E. Sigurðsson flutti á ráðstefnunni lagði hann megináherzlu á að kynna ástæðurnar fyrir útfærslu -islenzku landhelginnar. Sagði ráðherrann m.a., að útfærsla is- ¦ lenzku fiskveiðilögsögunnar i 200 milur væri skerfur íslands til að stuðla að aukinni fram- leiðslu matvæla i heiminum, og til að vernda fiskistofna, og þar með að auka fiskistofna siðar. Varðandi samninga við aðrar þjóðir vegna útfærslu landhelg- innar. sagði islenzki ráðherr- ann. að samkomulagsleiðin væri æskileg, en til litils gagns væri að vernda fiskinn eftir að hann væri horfinn úr sjónum. ,,Að okkaf dómi mátti ekki draga að stiga þetta skref", sagði hann. Ræða Halldórs E. Sigurðsson ar birtist á bls. 6 i blaðinu i dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.