Tíminn - 20.11.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.11.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 20. nóvember 1975. €*WÓÐLEIKHÚSIÐ a*i 1-200 Stóra sviðiö SPORVAGNINN GIRND i kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20. CARMEN föstudag kl. 20. Uppselt. laugardag kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. Litla sviðið HAKARLASÓL i kvöld kl. 20,30. sunnudag kl. 20,30. MILLI HIMINS OG JARDAR sunnudag kl. 15. Miöasala 1200. 13.15—20. leikfí:ia(; reykiavíkur *& 1-66-20 SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20,30. Næst siðasta sýning. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl: 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Utboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu Grindavikuræðar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavik, (opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9-12) og á verkfræðistof- unni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykja- vik, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Til- boðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja föstudaginn 12. desember kl. 14. BERU Rafkerti Glóoarkerti INNKAUPASTJORAR AAunið að gera pantanir fyrir jól TÍMANLEGA *S 2-21-40 Lögreglumaður 373 ftramounl Pidures Presents aHOWARD w. koch BADGE373 Bandarisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Howard W. Koch. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Verna Bloom, Henry Parrow. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • 15-44 Ævintýri Meistara Jacobs THENMDADVENTURES OF"RABBI"JACOB Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og islenskum texta.Mynd þessi hefur allsstaðar farið svo- kallaða sigurför og var sýnd með metaðsókn bæði i Evrópii og Bandarikjunum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois De Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. ftUb'MBÆJARmil 3*1-13-84 Magnum Force Hörkuspennandi og við- burðarrik, bandarisk lög- reglumynd i litum. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Hal Holbrook ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. lXj GLIT HF HÖFOABAKKA 9 REYKJAVlK listrœn gjöf VIÐ ÖLL TÆKIFÆRl SfimmM í§*3-20-75 Karatebræðurnir Kung Fu action, mystery and * suspense! iR m THI 'Mkim C01D ROBBIRT IN CHINAI \n íolor K Ný karate-mynd i litum og cinemascope með ISLENZKUM TEXTA Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11 Barnsránið The ultimate exercise in controlled terror. THE BLACh WINDMILL Ný spennandi sakamála- mynd . í litum og cinema- scope með ÍSLENZKUM TEXTA.Myndin er sérstak- lega vel gerð, enda leikstýrt af Oon Siegel. Aðalhlutverk: Michael Caine, Kanet Suzman, Ponald Pleasence, John Vernon. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9. j i I r r lonabio 3*3-11-82 Ástfangnar konur Women in Love Mjög vel gerð og leikin, brezk átakamikil kvikmynd, byggð á einni af kunnustu skáldsögum hins umdeilda höfundar D.H. Lawrence „Women in Love" Leikstjóri: Ken Russell Aðalhlutverk: Alan Bates, Oliver Reed, Glenda Jack- són, Jennie Linden. Glenda Jackson hlart Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i þessári mynd. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. A|iglýsi<f iTámanuBti a 1-89-36 Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristeil, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ÍSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 5. hofnnrbíD a* 16-444 Hörkuspennandi og f jörug ný bandarisk litmynd um afrek og ævintýri spæjaradrottn- ingarinnar Sheba Baby sem leikin er af Pam (Coffy) Grier. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Slmi 11475 ,-. Hefðarfrúin og umrenningurinn WALT DISNEY prestnts Hin geysivinsæla Disney- teiknimynd. Nýtt eintak og nú með ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl, 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.