Tíminn - 29.11.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.11.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur 29. nóvember 1975. Frá ráAstefnunni um fæöubúskap landsmanna i gær. Timamynd Róbert Tæknimenn, fiskifræðingar og búvísindamenn gagnrýna: „Skipulagsleysi í fæðubúskap okkar til lands og sjávar" Raufarhöfn: Uppsagnir vegna greiðsluörðugleika ÖLLU starfsfólki i frystihúsinu Jökli hf. á Raufarhöfn hefur verið sagt upp störfum með viku fyrir- vara. Er ljóst að þessar uppsagn- ir, sem stafa af mjög erfiðri greiðslustöðu fyrirtækisins, koma til með að hafa veruleg áhrif á lifskjör fólks á Raufarhöfn, enda má segja að nær allir Raufar- hafnarbúar byggi afkomu sina að miklum hluta á frystihúsinu. Það mun hafa verið i septem- ber sl. sem sú staða kom upp að verulegir greiðsluerfiðleikar væru hjá fyrirtækinu. En undan- farnar 6 til 7 vikur hefur það svo ekki getað greitt starfsfólki laun, og einnig skuldar fyrirtækið veru- legar greiðslur til útgerðarmanna vegna fiskkaupa. Undanfarnar vikur hefur fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins verið i Reykjavik til að reyna að útvega fjármagn til að halda frystihúsinu gangandi. En þær tilraunir munu ekki hafa borið árangur. Framkvæmdastofnun rikisins hefur sett á fót þriggja manna nefnd til að gera úttekt á rekstrin- um, en niðurstöður þeirrar nefnd- ar liggja ekki ennþá fyrir og er vart að vænta fyrr en að nokkrum tima liðnum. Raufarhafnar- hreppur á 93 eða 94% af hlutafé i Jökli en fyrirtækið hefur sérstaka stjórn. Það var á sameiginlegum fundi stjórnar Jökuls hf. og hreppsnefndarinnar að ákveðið var að láta framkvæma fyrr- nefnda rannsókn. SJ—Keykjavik — 1 gær efndu Landvernd, Félag islenzkra bú- fræðikandidata og Verkfræðinga- félag tslands til ráðstefnu um fæðubúskap Islendinga i ráð- stefnusal Hótel Loftleiða. Tilgangurinn með ráðstefnunni var að kalla til samstarfs visinda- menn i landbúnaði annars vegar og sjávarútvegi eöa fiskifræði og haffræði, hinsvegar, og auk þess tæknimenn, sem starfa við fæðu- og fóðuröflun. Á ráðstefnunni i gær hélt Jónas Bjarnason efna- verkfræðíngur þvi fram, að is- lenzkur sjávarútvegur, gæti séð stórþjóð fyrir nægilegu magni af eggjahvituefni, eða 10-20 milljón- um manna, miðað við veiðar okkar, eins og þær eru nú. Stefán Sigfússon búfræðikandidat hélt þvi fram, að hægt væri að fram- fleyta 10-15 sinnum fleira fólki með islenzkum landbúnaði en nú er gert. Hélt hann þvi fram, að við þekktum landið of litið, stærð hinna ýmsu tegunda gróðurlend- is, og kort skorti til glöggvunar á þvi. Að sögn Jónasar Jónssonar rit- stjóra sem var formaður undir- búningsnefndar ráðstefnunnar, var á ráðstefnunni rætt um, hvað hafið við tsland gæti gefið af sér af fóðri og matvælum, og hvað landiö gæti gefið af sér. Erindi og umræður miðuðust ekki sizt við það, hve vel eða illa land og sjór eru nýtt. Rætt var um eggjahvitu (protein) öflun og eggjahvitu- notkun, en eggjahvita er mikil- vægasta næringarefni fæðu og fóöurs. Það kom m.a. fram, að við ís- lendingar neytum óþarflega mikils af eggjahvituefni, sem er óhóf, meðan meirihluti mann- kynsins þjáist af skorti á eggja- hvituefni. Rætt var um orkunýtingu við fæðu- og fóðuröflun, þ.e. hve Bæjarstjórn ísa- f jarðar leitar eignar námsheimildar á byggingum M. Bernharðssonar hf. FB—Reykjavik — Bæjarstjórn tsafjarðar hefur samþykkt að leita eignarnámsheimildar á byggingum fyrirtækis M. Bern- harðssonar hf. á Torfneslóð Menntaskólans á tsafirði. Veru- legur skriður mun hafa komizt á þetta mál nú fyrir skömmu, þeg- ar í ljós kom, að ekki yrði nein fjárvciting á fjárlögum næsta árs til Menntaskólans á tsafirði, nema þvl aðeins að skólinn hefði fengiö lóðina til umráða. Timinn sneri sér til Guömundar Sveinssonar, fréttaritara sins á Isafirði, sem einnig á sæti i bæjarstjóm þar. Sagði hann, að reynt hefði verið að ná samkomu- lagi við Marsellius Bernharðsson um kaup á eigninni, en það hefði ekki tekizt. Hlutlausir aðilar hefðu verið fengnir til þess að meta eignina, og hefði matið hljóðað upp á 13 milljónir króna i marz s.l., þegar það barst. Marsellius Bernharðsson sætti sig hins vegar ekki við þetta mat, heldur vildi hann fá fyrir eignina um 30 milljónir króna. Þá sagði Guðmundur enn fremur, aö árið 1919 hefði ísa- fjarðarbær gefið út fjörulóðar- reglugerð, þar sem kveður svo á, að enga fjörulóð megi leigja i bænum til lengri tima en 50 ára. Lóðin undir skipasmiðastöð Marsellíusar varleigð 1923 og ’24, og leigutimi hennar er þvf út- runninn. Ekki hefur verið sótt um endurnýjun, né heldur hefði það verið leyft. Samkvæmt fjömlóða- reglugerðinni ætti heldur ekki að greiða lóðarleigjanda nema þrjá fjórðu hluta matsupphæðar, sem væri þá fyrir þær byggingar, sem á henni standa. A nefndri lóð eru þrjú hús. Eitt þeirra er sæmilegt, sagði Guð- mundur Sveinsson. Þarna er til húsa skipasmiðastöð sem getur tekið 25-30 lesta báta. Stöðin hefur ekki verið endurnýjuð neitt upp á siðkastið, og er hún orðin mjög gömul. Þarna hafa ekki unnið nema 3-4 menn alla jafna, og stundum aðeins unnið sáralít- ið. Eftir að ljóst varð, að engin fjárveiting yrði til Menntaskólans fyrir næsta ár, nema þvi aðeins aö hann hefði fengið umráð yfir lóðinni, tók bæjarstjóm Isafjarð- ar málið fyrir á fundi sinum. Þar var samþykkt með sex atkvæðum gegn tveimur (einn sat hjá) að hætta samningaviðræðum við M. Bernharðsson hf., en leita heldur eítir eignarnámi. Samþykki skipulagsstjóra rikisins er nauðsynlegt í slikum tilvikum, og liggur það nú þegar fyrir. Siðan verður einnig að fá samþykki fé- lagsmálaráðherra. Að þessu tvennu fengnu er málið sent til eignarnámsmatsnefndar rikisins, sem lætur fara fram mat, sem siðan er óáfrýjanlegt. LIÐASTIRNUN í SAUÐFÉ LAND- LÆG Á REYKJA- NESI í A-BARÐA- STRANDASÝSLU miklu af fæðu og hver orkueining skilar af sér o.s.frv. Rætt var um þessi mál út frá skynsamlegri nýtingu og verndun fæðuauðlinda okkar og þeirri spurningu varpað fram, hvort við hefðum skipulagt fæðubúskapinn skynsamlega. 1 erindum visindamannanna, sem vinna i þágu sjávarútvegs- ins, var röng nýting auðæfa hafs- ins ofarlega á baugi, og mál þeirra mjög i anda hinnar umtöl- uðu „svörtu skýrslu” Hafrann- sóknastofnunarinnar. Hákon Guðmundsson, formaður Landverndar, setti ráð- stefnuna. Siðan talaði Vilhjálmur Lúðviksson efnaverkfræðingur um Að búaá Islandi. í máli sinu gagnrýndi hann mjög skipulags- leysið, sem rikjandi væri i fæðubúskap landsmanna. Aðrir ræðumenn voru Unnsteinn Stefánsson, Jón Jónsson, Gunnar Sigurðsson, Bjarni Guðmunds- son, Bergsteinn Gizurarsbn, Frið- rik Pálmason, Gunnar Ólafsson og Jón Arnason. Siðastur talaði Björn Sigur- björnsson, forstöðumaður Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins, um Hvert er og getur orðið hlut- verk okkar. Loks voru almennar umræður og umræðuhópar störf- uðu. SJ—Reykjavik — Liðastirönun, sem rakin er til sjófugla, hefur veriðlandlæglféá Reykjanesinu, sagði Eirikur Ásmundsson, kaup- félagsstjóri I Króksfjarðarnesi, I viðtaii viö Tlmann. — t haust varð að fleygja skrokkum af einum niu kindum frá Stað á Reykjanesi, sem komu I sláturhúsiö af mis- gripum, en kjöt af fé með þessa veiki er óhæft til matar. Veikinn- ar varð einnig vart á öðrum bæj- um, og svo hefur verið undanfar- in ár, en óvenjumargar kindur frá Stað tóku veikina að þessu sinni. Hægt mun vera aö lækna veikar kindur með einhverskonar vita- mingjöfum, og mun það hafa verið reynt nú I haust að Stað. Páll A. Pálsson yfirdýralæknir sagði Timanum, að hér væri ekki um nýja veiki i sauðfé að ræða. Liðastirðnun væri þekkt og talin smitast i gegnum sár eða um meltingarveg. Páli var ekki kunnugt um þessi tilfelli i Reyk- hólasveit i haust og sagði óvenju- legt aö veikin tæki svo margar kindur á einum og sama bænum. WI hJí Í I í Meðfylgjandi tölur yfir heild- arveiði i nokkrum ám fékk Veiðihornið hjá Mariönnu Alex- andersdóttur, fiskifræðing hjá Veiðimálastofnun. þyngdartölur eru' i islenzkum Þetta er veiðin eftir kjördæm- pundum (s.e. 500 gr.) og um iþeiin ám sem þegar cr búið skammstafanir eru þessar: Bl: að reikna út. Athuga skal að bleikja, Ur: Urriði og sjóbirt Heildartala. Heildarvigt Meðalvigt Lax Bl. Urr. Lax Bl. Urr. Lax Bl. Urr. 1. Reykjaneskj. Úlfarsá 2. Vesturland 438 24 2068 68 4.72 2.83 Laxá i Leirársv. 1654 6 46 11074 6 81 6.69 1.00 1.76 Andakilsá 331 1 2057 2 6.21 2.00 Flókadalsá 613 31 3183 58 5.19 1.87 Reykjadalsá, 275 2 19 1877 5 35 6.82 2.50 1.83 Straumfjarðará 755 5503 7.28 Laxá á Skógarstr. 167 9 1225 23 7.33 2.55 Laxá i Dölum 3. Vestfirðir 547 4548 8.31 Lyngdalsá 172 4 2 1041 10 2 6.05 2.50 1.00 Vikurá 4. Norðurland vestra 38 3 255 4 6.71 1.33 Hrútafjarðará+Síká 291 169 1 2344 423 2 8.05 2.50 2.00 *■ Miðfjarðará 1414 39 11955 116 8.45. 2.97 (með þverám) Viðidalsá + Fitjaá 1140 938 2 10185 1587 4 8.93 1.69 2.00 Fossá á Skaga 6 44 7.33 Húseyjarkvisl 5. Noröur. aystra 118 29 141 1022 32 245 8.65 1.10 1.74 Ormarsá 117 128 47 901 328 144 7.70 2.56 3.06 Deildará 189 1 1406 5 7.43 5.00 Svalbarðsá 172 . 1702 9.89 i Hölkuá 118 4 1088 11 9.22 2.75 Hafnalónsá 6. Austurland 302 8 2760 24 9.13 3.00 Hofsá i Vopnaf. 1117 117 12 9977 271 27 8.93 2.31 2.25 Selá i Vopnaf. 553 52 1 4620 90 2 8.35 1.74 2.00 Fjarðará, Borgarf. e. 7. Suöurlund 15 84 4 86 148 4 5.73 1.76 1.0C Kálfá i Gnúpv.hr. 4 9 23 23 15 43 5.75 1.66 1.86 £ Miðfjarðará vest. Þverám — Austurá, Vesturá og Núpsá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.