Tíminn - 29.11.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.11.1975, Blaðsíða 3
Laugardagur 29. nóvember 1975. TÍMINN 3 Keypti allar myndirnar FÍI3 l>etta er brc/.ka freigíitan F'almouth, sem væntanleg er á Austfjaröa- miíliii i dag, ásamt systurskipi sinu Brighton. Skipið er fjórtán ára gainalt. Mesti ganghraöi þess er :!0 hnútar. Það cr búið lendingarpalli fyrir þyrlu. i skipum af þcssari gerð cru yfirleitt tvær 115 mm fallbyss- ur og Ivær 20 mm byssur. Aliöfn er 225 manns. Þannig komst Sveinn J. Kjarval að orði við Timann i gær, þegar við hittum hann i sýningar- salnum að Brautarholti 6 laust eftir klukkan fimm i gær. Aðsókn er nú þegar mikil að sýningunni. Við bættum lika nokkrum verkum við til þess að fleiri gætu eignazt verk föður mins. Verð flestra nýju verkanna á sýningunni eru frá rúmlega 100.000,00 krónum upp i 150.000,00 kr., og voru þau að byrja að selj- ast, þegar við yfirgáfum sýn- ingarsalinn i gær. Matsverð þeirra 8 mynda, sem hússtjórn Kjarvalsstaða lagði til að borgin keypti er sem hér segir: London 1911-’12 230.000,00 kr. Thames 1911-’12 100.000,00 kr. Einar Benediktsson 250.000,00 kr. Rauður regnbogi i Paris 1927 Gsal-Reykjavik — Stórþjófnaður var framinn i húsi á Seltjarnar- nesi i fyrrinótt, þar sem eru til liúsa skrifstofur bæjarstjóra Pósts og sima, bæjarfógeta og lögreglu. Brotizt var inn i pcningaskáp hjá Pósti og sima og stolið þaðan um 400 þúsund krón- um i rciðufé. Að sögn Ingimundar K. Helga- sonar, lögreglumanns á Seltjarn- arnesi, opnuðu þjófanir allar hirzlur sem lokaðar voru, utan hvað þeim tókst ekki að brjóta upp þrjá peningaskápa, en i tveimur þeirra voru miklar fjár- hæðir, sérstaklega i „bæjarkass- anum”, sem i voru rúmlega miíljón krónur í reiðufé. 1 peningaskáp Pósts og sima voru ávisanir upp á fjórar millj. króna en þær fundust i kjallara hússins i gær. Þá stálu þjófarnir skammbyssu úr læstum skáp lög- reglunnar, en hins vegar sást þeim yfir 70-80 þús. kr., sem voru i skúffu hjá lögreglunni, en þeir peningar voru ætlaðir til kaupa á bensini á lögreglubilinn. Þá skúffu opnuðu þjófarnir, en ein- hverra hluta vegna sáu þeir ekki peningana. — Það er samdóma álit allra tæknimanna lögreglunnar, bæði þeirra sem hingað hafa komið frá Hafnarfirði og Reykjavik, að þjófarnir hafi ekki verið neinir viðvaningar, sagði Ingimundur. — Það eru hér för eftir gúmmi- hanzka með tökkum, en engin fingraför. Þjófarnir eru ófundnir enn. Engin næturvakt er hjá lögregl- unni á Seltjarnarnesi. I’eniiigaskápur Pósts og sima á Scltjarnarnesi var tómur i gær, eftir að biræfnir þjófar höfðu brotiðhann upp og stolið úrlionum um 400 þús. kr. i reiðufé. Hins vegar l'luttu þeir ávisanir úr kassanum, að verðmæti um 4 millj. kr., niður i kjallara, óg þar fundust þeir i gærmorgun. — Timamynd- Róbert. STÓRÞJÓFNAÐUR Á SELTJARNARNESI íslenzkt vetrarveður heilsar brezku herskipunum, sem koma á Austfjarðarmiðin í dag Þrjár myndir á Kjarvalssýningunni: Sjáifsmyndin og myndirnar af .lóhanni Sigurjónssvni og Einari Benediktssyni. Timamynd: Róbert væru vcikir, en nánari upplýsing- ar ekki gefnar upp. Leyfi fékkst. Brezka dagbláðið Daily Ex- press skýrði frá þvi i fyrradag, að Landhelgisgæzlan hefði tekið i notkun nýtt vopn i striði sinu við brezku tógarana, og væri þetta vopn eins konar skutulbyssa með sprengioddi i skutli. • Pétur Sig- urðsson, forstjóri Landhelgis- gæzlu, vildi hvorki játa þvi né neita, að Gæzlan hefði yfir sliku vopni að ráða. Timinn innti forstjóra Land- helgisgæzlunnar eftir þvi, hvort nokkrar nánari upplýsingar hefði borizt um kafbátinn, sem sást i grennd við brezku togarana i fyrradag. Pétur kvað öruggt, að ekki væri um bandariskan kafbát að ræða, en að öðru leyti væri ekki vitað um þjóðerni hans. Afram verður haldið við upplýsingaöfl- un. — Ég hef ekki fengið neina staðfestingu á þvi, að kafbáturinn sé brezkur, en ég lit svo á, að meðan Bretar bera þetta ekki af sér méð öllum tiltækum ráðum, séu þeir grunaðir um græzku. sagði Pétur Sigurðsson. Gsal-Reykjavik — Voir/.kuveður hcilsar brezku herskipunum tveiinur Brighton og Falmouth sem koina á miðin úti fyrir Aust- fjöröum i dag, ásamt brigðaskip- inu Tidepool. Skipin liafa lent i ttiikIuni inótvindi á leið sinni til islands, en þau héldu frá Skot- landi i l'yrradag. i gærdag var ofsarok á iniðiinum, þar sem brezku landhelgisbrjótarnir hafa haldiö sig undanfarna daga — 8—9 vindstig —og þvi hafa flestir hrez.ku togaranna látið reka. El'tirlitsskipið Otliello óskaöi eftir þvi i gær við Landhclgisgæzlu, að þaö leugi leyfi til aö leita skjóls viö Langanes ásamt tveimur brezkum togurum. Astæðan var sögö sú, að einliverjir skipvcrja AAenntamálaráöherra: Ekkert rætt um að kaupa verk Kjarvals gébé Rvik — Þetta mál hefur ekkert verið rætt hér I ráðuneyt- inu síðan úrskurður um eignar- aöildina kom, sagði Vilhjálmur Hjálmarsson mcnntamálaráð- herra um listaverk Kjarvals i vinnustofu meistarans I Austur- stræti, þegar blm.Tímans spurði, hvort til stæði, að ríkið keypti verkin eða hluta þeirra. Eins og Kaupa ISÍ og UMFÍ flugvél? Mó-Reykjavik. Verulegur skriður virðist nú vera kominn á það mál að lækka hinn gifur- lega ferðakostnað iþrótta- manna. Er talið, að þar sé um að ræða lækkun sem nemi milljónum króna. Búizt er við algerri samstöðu 1S1 og UMFI um þetta mál, svo og allra sambandsaðila innan þeirra vébanda. Hefur verið rætt um, hvort hagkvæmt geti talizt, að iþróttahreyfingin ætti hlut i þeim flutningatækjum, sem hentugust þættu, t.d. flugvél- um eða langferðabilum, eða stefnt að þvi að fá sem hag- kvæmust tilboð i alla flutninga i tengslum við iþróttahreyf- inguna, jafnt innanlands sem utan. Framkvæmdastjórn UMFI hefur unnið að máli þessu um eins árs skeið, og á nýafstöðn- um sambandsráðsfundi ISl var kosin nefnd til að vinna að framgangi málsins. Forráðamenn 1S1 og UMFI hafa þegar haldið einn við- ræðufund um þessi mál, og var þar samþykkt, að teknar væru upp samræmdar aðgerð- ir til lækkunar þessum mikla ferðakostnaði. Aþessum fundi var samþykkt, að framkvæmd yrði könnuð á flutningaþörf- inni á vegum iþróttahreyfing- arinnar, og var samþykkt að ÍSl sæi um könnunina á vegum sérsambandanna og Iþrótta- bandalaga en UMFI annaðist könnunina hjá héraðssam- böndunum. Stefnt var að þvi að könnuninni lyki fyrir áramót. I framhaldi af þessari könn- un yrði siðan ákveðið, hvernig bezt væri að leysa málið, en talið er æskilegt, að stefnt sé aö þvi að ISI og UMFl komi upp sameiginlegri ferða- og þjónustumiðstöð. koni fram i viðtali við Svein J. Kjarval á föstudag, hafa yfirvöld, rikið og Reykjavikurborg, sýnt litinn eöa cngan áhuga á að kaupa listaverkin. Eins og kunnugt er, er verðgildi listaverkanna i vinnustofunni tal- ið verða 22 milljónir króna, en þegar þau hafa verið flutt, hreins- uð og sett upp á ný, sem er mjög kostnaðarsamt, yrði verðgildi þeirra miðað við ástand verkanna á staðnum i dag, 17 milljónir króna. Nýr hljómsveitar- stjóri í CARAAEN A sunnudagskvöldið tekur Ragn- ar Björnsson við stjórn Sinfóniu- hljómsveitar Islands i óperunni CARMEN i Þjóðleikhúsinu, þar eð Bohdan Wodiczko, sem stjórn- að hefur hljómsveitinni er á för- um til Póllands. Ragnar Björns- son hefur verið hljómsveitarstjóri ýmissa sýninga Þjóðleikhússins áður, m.a. Sardasfurstinnunnar og-Leðurblökunnar. Óperan CARMEN hefur notið gifurlegra vinsælda og aðgöngu- miðar selzt upp á stuttum tima á allar sýningar til þessa. Sýningin á sunnudag er sú 15. Mikið hefur verið um það, að fólk utan af landi kæmi á sýninguna. Jón Sigurbjörnsson, sem er leikstjóri óperunnar, hefur nú einnig að fullu tekið við hlutverki nautabanans, Escamillo, af Finn- anum Walton Grönroos. Sigriður E. Magnúsdóttir syngur Carmen og Magnús Jónsson Don José. Á myndinni eru hljómsveitar- stjórinn, Ragnar Björnsson ásamt Sigriði E. Magnúsdóttur (Carmen) og Jóni Sigurbjörns- syni (nautabanananum Es- camillo). á Kjarvalssýningunni BH-Reykjavik. —■ Rétt áður en sýningin opnaði, eða fyrir klukk- an fimm, kom einstaklingur að máli við mig og keypti allar myndirnar, sem eru á sýningar- skránni, 54 talsins. En ég hef ekki leyfi hans til þess að segja, hver hann er eða hvert söluverðið var. 120.000,00 kr. Abstraktion 1935 29.000,00 kr. ítölsk kona 85.000,00 kr. Tuschteikning 150.000,00 kr. og Seglskip 230.000,00 kr. Þessar átta myndir eru þvi virtar á 1455.000,00 krónur. Dýrasta verkið á sýningunni var sjálfs- mynd, virt á 400.000,00 krónur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.